Mondo Duplantis gefur út sitt fyrsta lag Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. febrúar 2025 16:30 Mondo Duplantis er byrjaður að hasla sér völl í tónlistinni. afp/John MACDOUGALL Svo virðist sem Mondo Duplantis sé fleira til lista lagt en að lyfta sér yfir stöng og vera bestur í heimi í því. Hann hefur nú sent frá sér sitt fyrsta lag. Það nefnist „Bop“ og kom út á miðnætti. Duplantis samdi lagið ásamt Rasmus Wahlgren og Emil Berg. Að sögn Bergs hittust þeir í hljóðveri þegar Duplantis var að taka upp auglýsingar. Þremenningarnir byrjuðu að skapa og hafa nú samið í kringum í þrjátíu lög. Og nú er það fyrsta komið út en hlýða má á brot úr því hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Mondo Duplantis (@mondo_duplantis) Duplantis er fremsti stangarstökkvari heims og að margra mati sá besti í sögunni. Hann hefur bætt heimsmetið í stangarstökki tíu sinnum frá 2020. Hinn 25 ára Duplantis varð Ólympíumeistari í annað sinn í París síðasta sumar. Hann stökk þá yfir 6,25 metra en tuttugu dögum seinna bætti hann heimsmetið enn og aftur þegar hann lyfti sér yfir 6,26 metra á Demantamóti í Póllandi. Auk þess að vinna tvenn gullverðlaun á Ólympíuleikum hefur Duplantis unnið tvenn gullverðlaun á HM utanhúss og HM innanhúss og þrisvar sinnum orðið Evrópumeistari. Frjálsar íþróttir Tónlist Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Fleiri fréttir Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Sjá meira
Það nefnist „Bop“ og kom út á miðnætti. Duplantis samdi lagið ásamt Rasmus Wahlgren og Emil Berg. Að sögn Bergs hittust þeir í hljóðveri þegar Duplantis var að taka upp auglýsingar. Þremenningarnir byrjuðu að skapa og hafa nú samið í kringum í þrjátíu lög. Og nú er það fyrsta komið út en hlýða má á brot úr því hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Mondo Duplantis (@mondo_duplantis) Duplantis er fremsti stangarstökkvari heims og að margra mati sá besti í sögunni. Hann hefur bætt heimsmetið í stangarstökki tíu sinnum frá 2020. Hinn 25 ára Duplantis varð Ólympíumeistari í annað sinn í París síðasta sumar. Hann stökk þá yfir 6,25 metra en tuttugu dögum seinna bætti hann heimsmetið enn og aftur þegar hann lyfti sér yfir 6,26 metra á Demantamóti í Póllandi. Auk þess að vinna tvenn gullverðlaun á Ólympíuleikum hefur Duplantis unnið tvenn gullverðlaun á HM utanhúss og HM innanhúss og þrisvar sinnum orðið Evrópumeistari.
Frjálsar íþróttir Tónlist Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Fleiri fréttir Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Sjá meira