Loðnukreppan: Fleiri hvalir þýða meiri fiskur Micah Garen skrifar 28. febrúar 2025 10:01 Núverandi loðnuvertíð er ein sú versta í sögunni og sú stysta í sögu landsins. Hvarf litla, silfurlitaða fisksins hefur ekki einungis áhrif á sjávarútveginn, heldur einnig á lundastofninn sem er í útrýmingarhættu, þorskstofninn, sem og allt vistkerfi sjávar. Ástæðurnar eru ýmsar - allt frá loftslagsbreytingum til ofveiði. Ef þú hefur áhyggjur af loðnustofninum er eitt einfalt atriði sem hægt er að framkvæma - hætta að drepa hvali. Fyrir suma gæti þetta hljómað sem þversögn af því að það hefur lengi verið goðsögn á Íslandi að hvalir éti allan fiskinn. Í raun er hið gagnstæða rétt; því fleiri hvalir, því meiri fiskur er í sjónum. Skíðishvalir, eins og langreyðin sem er veidd, útvega járn og köfnunarefni í gegnum úrganginn sem þeir losa, sem frjóvgar höfin og nærir plöntusvifið. Plöntusvifið fæðir á móti dýrasvifið eða ljósátuna, dýrasvifið fæðir loðnuna, og loðnan fæðir svo þorskinn. Sýnt hefur verið fram á þetta í fjölmörgum vísindarannsóknum sem og í raunverulegum aðstæðum. Í kringum Suðurskautslandið yfir síðustu öld, þar sem áætlað er að tvær milljónir hvala hafi verið drepnir, var búist við að magns dýrasvifs - sem skíðishvalir nærast á - myndi aukast verulega. En hið gagnstæða gerðist, magn dýrasvifs minnkaði verulega. Hvers vegna? Vegna þess að hin mikilvægu næringarefni sem hvalirnir veita fæðukeðju sjávar voru horfin. Hvalveiðar í atvinnuskyni á Íslandi eru enginn vinur sjómanna. Ef þér er annt um heilbrigða fiskistofna viltu sjá sem flesta stóra hvali á hafsvæðinu í kringum Ísland. Höfundur er heimildarmyndagerðarmaður og baráttumaður fyrir hvölum. The Capelin Crisis: More whales Mean More Fish This year was one of the worst years on record for capelin, and the shortest capelin season in Iceland's history. The disappearance of the small silvery fish impacts not just the fishing industry, but the critically endangered puffin population, the cod population, and the entire ocean ecosystem. There any many reasons - from climate change to overfishing. If you care about the capelin population, there is one simple thing that can be done to help - stop killing whales. For some this might seem counter intuitive, as there has been an enduring myth in Iceland that whales eat all the fish. But in fact, the opposite is true, the more whales there are the more fish there are. Baleen whales, like the fin whale that is hunted, provide iron and nitrogen through their fecal matter, which fertilizes the oceans and feeds the phytoplankton. Phytoplankton in turn feeds zooplankton, or krill, and zooplankton feeds capelin, and capelin feeds the cod. This has been shown in numerous scientific studies as well real world conditions. Around Antarctica over the last century, when an estimated two million whales were killed, it was expected the zooplankton population - which the baleen whales feed on - would increase significantly. But the opposite happen, the population of zooplankton declined significantly. Why? Because the critical nutrients the whales supply the ocean food chain were gone. The commercial whaling industry in Iceland is no friend of the fishermen. If you care about healthy fish stocks, you will want to see as many large whale as possible in the waters around Iceland. The author is a filmmaker, writer and active in the effort to protect whales. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Micah Garen Hvalveiðar Mest lesið Kæra heilbrigðisráðherra, Alma Möller Arnar Helgi Lárusson Skoðun Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson Skoðun Maðurinn sem ég kynntist í löggunni Þuríður B. Ægisdóttir Skoðun U-beygja framundan Eyjólfur Ármannsson Skoðun Ef þetta er ekki þrælahald – hvað er það þá? Ágústa Árnadóttir Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir Skoðun 3,7 milljarða skattalækkun í Hafnarfirði Orri Björnsson Skoðun Af hverju þurfa börn að borga í strætó? Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Flóttamannavegurinn er loksins fundinn Árni Rúnar Þorvaldsson Skoðun Stúka við Kórinn mun skera niður framtíð HK í fótbolta! Ómar Stefánsson Skoðun Skoðun Skoðun Stúka við Kórinn mun skera niður framtíð HK í fótbolta! Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Hlúum að hjarta skólans skrifar Skoðun Ef þetta er ekki þrælahald – hvað er það þá? Ágústa Árnadóttir skrifar Skoðun Af hverju þurfa börn að borga í strætó? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Flóttamannavegurinn er loksins fundinn Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hafnarfjörður fyrir fólk á öllum æviskeiðum Helga Björg Loftsdóttir skrifar Skoðun 3,7 milljarða skattalækkun í Hafnarfirði Orri Björnsson skrifar Skoðun Nokkur orð um rekstrarkostnað Arnar Már Jóhannesson,Ásgerður Ágústsdóttir skrifar Skoðun ESB er (enn) ekki varnarbandalag Hallgrímur Oddsson skrifar Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Suðurlandsbraut á skilið umhverfismat Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Loforðin ein vinna ekki á verðbólgunni Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Ástæða góðs árangurs í handbolta Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Skaðlegt stafrænt umhverfi barna Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun U-beygja framundan Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verkefnið Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Kæra heilbrigðisráðherra, Alma Möller Arnar Helgi Lárusson skrifar Skoðun Súkkulaðisnúðurinn segir sannleikann Björn Ólafsson skrifar Skoðun Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson skrifar Skoðun Setjum ekki skátastarf á varamannabekkinn Óskar Eiríksson skrifar Skoðun Björg fyrir Reykvíkinga Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir,Þórey Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Enn má Daði leiðrétta Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ég sá Jesú í fréttunum Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Ógnarstjórn talmafíunnar Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Andstæðingar dýrahalds og hagnaðardrifið dýraverndarstarf Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Leiðtogi með reynslu, kjark og mannlega nálgun Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Hundrað–múrinn rofinn! Anna Björg Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert stefnum við? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun Hrunamannahreppur 5 - Kópavogur 0 Gunnar Gylfason skrifar Sjá meira
Núverandi loðnuvertíð er ein sú versta í sögunni og sú stysta í sögu landsins. Hvarf litla, silfurlitaða fisksins hefur ekki einungis áhrif á sjávarútveginn, heldur einnig á lundastofninn sem er í útrýmingarhættu, þorskstofninn, sem og allt vistkerfi sjávar. Ástæðurnar eru ýmsar - allt frá loftslagsbreytingum til ofveiði. Ef þú hefur áhyggjur af loðnustofninum er eitt einfalt atriði sem hægt er að framkvæma - hætta að drepa hvali. Fyrir suma gæti þetta hljómað sem þversögn af því að það hefur lengi verið goðsögn á Íslandi að hvalir éti allan fiskinn. Í raun er hið gagnstæða rétt; því fleiri hvalir, því meiri fiskur er í sjónum. Skíðishvalir, eins og langreyðin sem er veidd, útvega járn og köfnunarefni í gegnum úrganginn sem þeir losa, sem frjóvgar höfin og nærir plöntusvifið. Plöntusvifið fæðir á móti dýrasvifið eða ljósátuna, dýrasvifið fæðir loðnuna, og loðnan fæðir svo þorskinn. Sýnt hefur verið fram á þetta í fjölmörgum vísindarannsóknum sem og í raunverulegum aðstæðum. Í kringum Suðurskautslandið yfir síðustu öld, þar sem áætlað er að tvær milljónir hvala hafi verið drepnir, var búist við að magns dýrasvifs - sem skíðishvalir nærast á - myndi aukast verulega. En hið gagnstæða gerðist, magn dýrasvifs minnkaði verulega. Hvers vegna? Vegna þess að hin mikilvægu næringarefni sem hvalirnir veita fæðukeðju sjávar voru horfin. Hvalveiðar í atvinnuskyni á Íslandi eru enginn vinur sjómanna. Ef þér er annt um heilbrigða fiskistofna viltu sjá sem flesta stóra hvali á hafsvæðinu í kringum Ísland. Höfundur er heimildarmyndagerðarmaður og baráttumaður fyrir hvölum. The Capelin Crisis: More whales Mean More Fish This year was one of the worst years on record for capelin, and the shortest capelin season in Iceland's history. The disappearance of the small silvery fish impacts not just the fishing industry, but the critically endangered puffin population, the cod population, and the entire ocean ecosystem. There any many reasons - from climate change to overfishing. If you care about the capelin population, there is one simple thing that can be done to help - stop killing whales. For some this might seem counter intuitive, as there has been an enduring myth in Iceland that whales eat all the fish. But in fact, the opposite is true, the more whales there are the more fish there are. Baleen whales, like the fin whale that is hunted, provide iron and nitrogen through their fecal matter, which fertilizes the oceans and feeds the phytoplankton. Phytoplankton in turn feeds zooplankton, or krill, and zooplankton feeds capelin, and capelin feeds the cod. This has been shown in numerous scientific studies as well real world conditions. Around Antarctica over the last century, when an estimated two million whales were killed, it was expected the zooplankton population - which the baleen whales feed on - would increase significantly. But the opposite happen, the population of zooplankton declined significantly. Why? Because the critical nutrients the whales supply the ocean food chain were gone. The commercial whaling industry in Iceland is no friend of the fishermen. If you care about healthy fish stocks, you will want to see as many large whale as possible in the waters around Iceland. The author is a filmmaker, writer and active in the effort to protect whales.
Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar
Skoðun Samtalið er hafið – farsældarráðin eru lykillinn Arna Ír Gunnarsdóttir,Bára Daðadóttir,Erna Lea Bergsteinsdóttir,Hanna Borg Jónsdóttir,Hjördís Eva Þórðardóttir,Nína Hrönn Gunnarsdóttir,Sara Björk Þorsteinsdóttir,Þorleifur Kr. Níelsson skrifar
Skoðun Andstæðingar dýrahalds og hagnaðardrifið dýraverndarstarf Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar