Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2025 12:33 Þórir Hergeirsson með Evrópumeistaramótsgullið um hálsinn eftir síðasta leik sinn með norska kvennalandsliðið í handbolta. NTB/Beate Oma Dahle Þórir Hergeirsson, sigursælasti landsliðsþjálfari handboltasögunnar, hefur frá mörgu að segja og 1. mars heldur þessi frábæri þjálfari tvo áhugaverða fyrirlestra hér á Íslandi. Þórir náði stórkostlegum árangri með norska kvennalandsliðið í handbolta og endaði þar með ótrúlegu ári 2024. Á lokaárinu vann liðið hans tvo stórmótagull og hann var valinn þjálfari ársins í tveimur löndum, bæði í Noregi og á Íslandi. Hann er nú á milli þjálfarastarfa en það er vitað af því að mörg lið og landslið hafa áhuga á því að nýta krafta hans á næstu árum. Handknattleikssamband Íslands nýtti tækifærið og fékk Þóri til að koma heim til Íslands og segja frá einhverjum af leyndarmálunum að baki hans frábæra árangri. Þórir Hergeirsson hefur unnið til 17 verðlauna á 15 árum. Þórir Hergeirsson verðlaun. Þórir Hergeirsson medalíur.Vísir/Sara Fyrirlestrar hans verða eflaust mjög áhugaverðir hvort sem að einhver leyndarmál komi þar fram í dagsljósið eða ekki. HSÍ stendur fyrir fyrirlestrinum í samstarfi við Arion Banka og verður hann haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, 105 Reykjavík. Undir stjórn Þóris þá unnu norsku landsliðkonurnar ellefu stórmótagull og alls sautján verðlaun á stórmótum. Liðið varð sex sinnum Evrópumeistari, þrisvar sinnum heimsmeistari og tvisvar sinnum Ólympíumeistari. Hafrún Kristjánsdóttir mun einnig halda fyrirlestur. Fyrri fyrirlestur Þóris tekur 45 mínútur og fjallar um afreksstarf. Sá seinni er einnig 45 mínútur en þar fer Þórir yfir stefnu, fag og ferðalagið að árangri. Hafrún Kristjánsdóttir heldur fimmtán mínútna fyrirlestur um mikilvægi sálfræðilegra þátta í árangri og vellíðan afreksmanna. Fyrirlestrarnir eru fríir en þeir eru í boði HSÍ og Arion banka. EM kvenna í handbolta 2024 HSÍ Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Sport Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
Þórir náði stórkostlegum árangri með norska kvennalandsliðið í handbolta og endaði þar með ótrúlegu ári 2024. Á lokaárinu vann liðið hans tvo stórmótagull og hann var valinn þjálfari ársins í tveimur löndum, bæði í Noregi og á Íslandi. Hann er nú á milli þjálfarastarfa en það er vitað af því að mörg lið og landslið hafa áhuga á því að nýta krafta hans á næstu árum. Handknattleikssamband Íslands nýtti tækifærið og fékk Þóri til að koma heim til Íslands og segja frá einhverjum af leyndarmálunum að baki hans frábæra árangri. Þórir Hergeirsson hefur unnið til 17 verðlauna á 15 árum. Þórir Hergeirsson verðlaun. Þórir Hergeirsson medalíur.Vísir/Sara Fyrirlestrar hans verða eflaust mjög áhugaverðir hvort sem að einhver leyndarmál komi þar fram í dagsljósið eða ekki. HSÍ stendur fyrir fyrirlestrinum í samstarfi við Arion Banka og verður hann haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, 105 Reykjavík. Undir stjórn Þóris þá unnu norsku landsliðkonurnar ellefu stórmótagull og alls sautján verðlaun á stórmótum. Liðið varð sex sinnum Evrópumeistari, þrisvar sinnum heimsmeistari og tvisvar sinnum Ólympíumeistari. Hafrún Kristjánsdóttir mun einnig halda fyrirlestur. Fyrri fyrirlestur Þóris tekur 45 mínútur og fjallar um afreksstarf. Sá seinni er einnig 45 mínútur en þar fer Þórir yfir stefnu, fag og ferðalagið að árangri. Hafrún Kristjánsdóttir heldur fimmtán mínútna fyrirlestur um mikilvægi sálfræðilegra þátta í árangri og vellíðan afreksmanna. Fyrirlestrarnir eru fríir en þeir eru í boði HSÍ og Arion banka.
EM kvenna í handbolta 2024 HSÍ Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Sport Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira