„Veit ekki hvar on-takkinn er“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. febrúar 2025 20:22 Magnús Stefánsson segir að það sé aðeins flóknara að kveikja á handboltaliði en að ýta bara á einhvern on-takka. Vísir/Vilhelm Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, var eðlilega súr og svekktur eftir fimm marka tap liðsins gegn Stjörnunni í undanúrslitum Powerade-bikars karla í handbolta í kvöld. „Ég er algjörlega sammála þér,“ sagði Magnús einfaldlega er hann var spurður hvort tap Eyjamanna hafi ekki verið fullstórt miðað við hvernig fyrri hálfleikurinn spilaðist í kvöld. Hann segist þó ekki hafa fulla skýringu á því hvað breyttist milli hálfleika. „Það er góð spurning. Ég hugsa að það sé vegna þess að Andri (Erlingsson) þreytist. Hann var búinn að taka gríðarlega margar árásir, nánast allar árásirnar, á gríðarlega löngum kafla. Við hefðum þurft að fá framlag frá fleiri leikmönnum.“ Þá segir hann að mikið hafi vantað upp á varnarleik liðsins. „Ég veit ekki hvað það er en mér fannst þetta dauft. Það er kannski orðið sem ég er að leita að. Þetta var allt of dauft eitthvað. Það vantaði einhvern eldmóð sem hefur oftar en ekki einkennt okkur og okkar vörn. Ég veit ekki hvar on-takkinn er á henni, en það þarf að leita að honum.“ Eyjamenn eru nú dottnir úr leik í bikarnum og sitja í sjötta sæti Olís-deildar karla. Magnús segir að liðið þurfi að snúa genginu við á næstu vikum svo að þetta verði ekki vonbrigðatímabil í Vestmannaeyjum. „Við verðum að reyna að ná í okkar leik, sem við teljum okkur hafa sýnt í kannski seinustu þremur leikjum. Okkur vantar meiri stöðugleika, ég held að það sé alveg nokkuð ljóst. Hvernig við náum í hann er svo stóra spurningin,“ sagði Magnús að lokum. Powerade-bikarinn ÍBV Stjarnan Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira
„Ég er algjörlega sammála þér,“ sagði Magnús einfaldlega er hann var spurður hvort tap Eyjamanna hafi ekki verið fullstórt miðað við hvernig fyrri hálfleikurinn spilaðist í kvöld. Hann segist þó ekki hafa fulla skýringu á því hvað breyttist milli hálfleika. „Það er góð spurning. Ég hugsa að það sé vegna þess að Andri (Erlingsson) þreytist. Hann var búinn að taka gríðarlega margar árásir, nánast allar árásirnar, á gríðarlega löngum kafla. Við hefðum þurft að fá framlag frá fleiri leikmönnum.“ Þá segir hann að mikið hafi vantað upp á varnarleik liðsins. „Ég veit ekki hvað það er en mér fannst þetta dauft. Það er kannski orðið sem ég er að leita að. Þetta var allt of dauft eitthvað. Það vantaði einhvern eldmóð sem hefur oftar en ekki einkennt okkur og okkar vörn. Ég veit ekki hvar on-takkinn er á henni, en það þarf að leita að honum.“ Eyjamenn eru nú dottnir úr leik í bikarnum og sitja í sjötta sæti Olís-deildar karla. Magnús segir að liðið þurfi að snúa genginu við á næstu vikum svo að þetta verði ekki vonbrigðatímabil í Vestmannaeyjum. „Við verðum að reyna að ná í okkar leik, sem við teljum okkur hafa sýnt í kannski seinustu þremur leikjum. Okkur vantar meiri stöðugleika, ég held að það sé alveg nokkuð ljóst. Hvernig við náum í hann er svo stóra spurningin,“ sagði Magnús að lokum.
Powerade-bikarinn ÍBV Stjarnan Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira