Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Stefán Árni Pálsson skrifar 25. febrúar 2025 12:31 Jón Pétur hefur áralanga reynslu úr menntakerfinu. visir/arnar „Það var haft samband við mig í október og ég beðinn um að vera á lista. Þetta var þá í raun bara varaþingmannssæti og ég ákvað að láta slag standa og kynnast nýju fólki og prófa að taka þátt í kosningabaráttu,“ segir Jón Pétur Zimsen, fyrrum kennari og skólastjóri, í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi en hann er nú kominn á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Sindri Sindrason fór í morgunkaffi til Jóns, kynntist honum, hugsjónum hans og skoðunum. Fengið mótvind í kennslunni „Ég hef alveg fengið mótvind í kennslunni og þetta er held ég ekkert nýtt. Ég er alveg vanur að hafa fólk á móti mér en líka rosalega sterka undiröldu með mér. Stundum skrifa ég færslur og fólk segir við mig persónulega að það finnist þetta flott og uppbyggilegt en þori ekki að læka færslurnar af því að það eru einhverjir sem skoða hverjir læka hitt og þetta. En ég hef alveg fengið ótal einkaskilaboð um það hvað ég standi mig vel,“ segir Jón og bætir við að stundum fái hann skilaboð frá fólki sem er honum ekki sammála. „Það er bara gott og blessað og ég tek það alltaf til greina. En á endanum stend ég fyrir það að börnum gangi vel í námi og líði vel í skólanum. Mér finnst þessi fórnarlambshugsnarháttur ekki góður. Það getur alveg verið gott að fara ofan í þetta heita bað að allir séu vondir við okkur en ég hef alltaf horft á starfið að við getum breytt lífið fólks og við höfum það af mörgum leyti mjög gott. Starfið okkar er gríðarleg krefjandi en mjög gefandi. Ef hlutirnir eru ekki krefjandi þá eru þeir ekki gefandi.“ Erfitt að reka fólk Hann segir að kennarar séu margir hverjir frábærir en ekki allir. Og þá sé mjög erfitt að losa sig við fólk í opinbera geiranum. „Mér finnst þetta oft svona skussavörn varðandi lög um opinbera starfsmenn og það háir þeim sterku starfsmönnum sem eru því þá þurfa þeir að bera fleiri og meiri byrgðar. En ég held að ekkert af okkur viti í raun hvað að skiptir miklu máli að líða vel á vinnustaðnum þínum.“ Hann segir að námslengdin í kennaranámi sé í raun ekki góð.“ „Að vera með fimm ára kennaranám, það finnst mér bull. Ég held að það skipti miklu meira máli að vera með þriggja ára nám, hagnýtt nám sem nýtist inn í kennslu og þá munu miklu fleiri sækja um það. Þá fengjum við stóran bunka af fólki til að sækja um og við gætum hreinlega valið úr hverjir kæmust inn. Í stað þess að fá fimm ára náms bunkann og við fáum ekkert að velja neitt. Grunnmengið úr því sem við fáum að velja úr skiptir miklu meira máli heldur en námstíminn.“ Ég kem lausnir Draumur Jóns er að verða menntamálaráðherra þegar núverandi stjórn springur, eins og hann orðar það sjálfur. „Ég held að ráðuneytið hefði mjög gott af því að fá inn mann sem hafi mikla þekkingu á menntamálum og væri búinn að starfa í kerfinu mjög lengi. Ég kem líka með lausnir, ég er ekki bara að gagnrýna og skrifa ég mikið á Facebook-ið mitt um allskonar leiðir sem hafa virkað. Ég sé margt sem er að gerast sem er meira sýndarmennska og umbúðir heldur en eitthvað sem eigi eftir að skila einhverjum raunverulegum árangri.“ Ísland í dag Skóla- og menntamál Sjálfstæðisflokkurinn Grunnskólar Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fleiri fréttir „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Sjá meira
Sindri Sindrason fór í morgunkaffi til Jóns, kynntist honum, hugsjónum hans og skoðunum. Fengið mótvind í kennslunni „Ég hef alveg fengið mótvind í kennslunni og þetta er held ég ekkert nýtt. Ég er alveg vanur að hafa fólk á móti mér en líka rosalega sterka undiröldu með mér. Stundum skrifa ég færslur og fólk segir við mig persónulega að það finnist þetta flott og uppbyggilegt en þori ekki að læka færslurnar af því að það eru einhverjir sem skoða hverjir læka hitt og þetta. En ég hef alveg fengið ótal einkaskilaboð um það hvað ég standi mig vel,“ segir Jón og bætir við að stundum fái hann skilaboð frá fólki sem er honum ekki sammála. „Það er bara gott og blessað og ég tek það alltaf til greina. En á endanum stend ég fyrir það að börnum gangi vel í námi og líði vel í skólanum. Mér finnst þessi fórnarlambshugsnarháttur ekki góður. Það getur alveg verið gott að fara ofan í þetta heita bað að allir séu vondir við okkur en ég hef alltaf horft á starfið að við getum breytt lífið fólks og við höfum það af mörgum leyti mjög gott. Starfið okkar er gríðarleg krefjandi en mjög gefandi. Ef hlutirnir eru ekki krefjandi þá eru þeir ekki gefandi.“ Erfitt að reka fólk Hann segir að kennarar séu margir hverjir frábærir en ekki allir. Og þá sé mjög erfitt að losa sig við fólk í opinbera geiranum. „Mér finnst þetta oft svona skussavörn varðandi lög um opinbera starfsmenn og það háir þeim sterku starfsmönnum sem eru því þá þurfa þeir að bera fleiri og meiri byrgðar. En ég held að ekkert af okkur viti í raun hvað að skiptir miklu máli að líða vel á vinnustaðnum þínum.“ Hann segir að námslengdin í kennaranámi sé í raun ekki góð.“ „Að vera með fimm ára kennaranám, það finnst mér bull. Ég held að það skipti miklu meira máli að vera með þriggja ára nám, hagnýtt nám sem nýtist inn í kennslu og þá munu miklu fleiri sækja um það. Þá fengjum við stóran bunka af fólki til að sækja um og við gætum hreinlega valið úr hverjir kæmust inn. Í stað þess að fá fimm ára náms bunkann og við fáum ekkert að velja neitt. Grunnmengið úr því sem við fáum að velja úr skiptir miklu meira máli heldur en námstíminn.“ Ég kem lausnir Draumur Jóns er að verða menntamálaráðherra þegar núverandi stjórn springur, eins og hann orðar það sjálfur. „Ég held að ráðuneytið hefði mjög gott af því að fá inn mann sem hafi mikla þekkingu á menntamálum og væri búinn að starfa í kerfinu mjög lengi. Ég kem líka með lausnir, ég er ekki bara að gagnrýna og skrifa ég mikið á Facebook-ið mitt um allskonar leiðir sem hafa virkað. Ég sé margt sem er að gerast sem er meira sýndarmennska og umbúðir heldur en eitthvað sem eigi eftir að skila einhverjum raunverulegum árangri.“
Ísland í dag Skóla- og menntamál Sjálfstæðisflokkurinn Grunnskólar Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fleiri fréttir „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Sjá meira