Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2025 12:31 Mirra Andreeva með bikarinn sem hún fékk fyrir sigurinn í Dúbaí. Getty/Robert Prange Hin sautján ára gamla Mirra Andreeva er nú sú yngsta í sögunni til að vinna WTA 1000 tennismót á alþjóðlegu atvinnumannamótaröðinni. Andreeva tryggði sér sigur á móti í Dúbaí með því að vinna hina dönsku Clara Tauson í úrslitaleiknum, 7–6 og 6–1. Andreeva hafði áður vakið mikla athygli á mótinu fyrir að slá út þrjá risamótssigurvegara á leið sinni í úrslitaleikinn. Ein af þeim var Iga Swiatek sem er í öðru sæti heimslistans. Hinar voru Marketa Vondrousova og Elena Rybakina. The two youngest women to win a big title (Grand Slam, WTA 1000) this century:17 years, 2 months - Maria Sharapova, Wimbledon 200417 years, 9 months - Mirra Andreeva, Dubai 2025Sharapova was Andreeva’s childhood idol. ❤️ pic.twitter.com/i28J44LTJt— Bastien Fachan (@BastienFachan) February 22, 2025 Andreeva kemst líka með þessum sigri í hóp tíu bestu tenniskvenna heims á heimslistanum. „Ég setti mér það markmið að vera meðal tíu efstu í heimi fyrir lok ársins. Núna er febrúar að enda og ég er þegar búin að ná því. Það er alveg ótrúlegt,“ sagði Andreeva. „Ég er bara svo ótrúlega ánægð með hvernig ég var að spila í dag. Ég var rosalega stressuð og það sást alveg í leiknum. Ég er samt svo ánægð að ná að ráða við pressuna. Það er stórkostlega tilfinning að vinna. Ég var búin að deyma um þetta og nú var draumurinn að ræast. Ég er eiginlega orðlaus,“ sagði Andreeva. Eini táningurinn sem hafði unnið mótið í Dubaí var Spánverjinn Rafa Nadal árið 2006. Mirra Andreeva thanks herself after winning Dubai title“Last but not least, I’d like to thank me. 😂 I just want to thank me for always believing in me.”Absolutely iconic. pic.twitter.com/Xxks845iby— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) February 22, 2025 Tennis Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjá meira
Andreeva tryggði sér sigur á móti í Dúbaí með því að vinna hina dönsku Clara Tauson í úrslitaleiknum, 7–6 og 6–1. Andreeva hafði áður vakið mikla athygli á mótinu fyrir að slá út þrjá risamótssigurvegara á leið sinni í úrslitaleikinn. Ein af þeim var Iga Swiatek sem er í öðru sæti heimslistans. Hinar voru Marketa Vondrousova og Elena Rybakina. The two youngest women to win a big title (Grand Slam, WTA 1000) this century:17 years, 2 months - Maria Sharapova, Wimbledon 200417 years, 9 months - Mirra Andreeva, Dubai 2025Sharapova was Andreeva’s childhood idol. ❤️ pic.twitter.com/i28J44LTJt— Bastien Fachan (@BastienFachan) February 22, 2025 Andreeva kemst líka með þessum sigri í hóp tíu bestu tenniskvenna heims á heimslistanum. „Ég setti mér það markmið að vera meðal tíu efstu í heimi fyrir lok ársins. Núna er febrúar að enda og ég er þegar búin að ná því. Það er alveg ótrúlegt,“ sagði Andreeva. „Ég er bara svo ótrúlega ánægð með hvernig ég var að spila í dag. Ég var rosalega stressuð og það sást alveg í leiknum. Ég er samt svo ánægð að ná að ráða við pressuna. Það er stórkostlega tilfinning að vinna. Ég var búin að deyma um þetta og nú var draumurinn að ræast. Ég er eiginlega orðlaus,“ sagði Andreeva. Eini táningurinn sem hafði unnið mótið í Dubaí var Spánverjinn Rafa Nadal árið 2006. Mirra Andreeva thanks herself after winning Dubai title“Last but not least, I’d like to thank me. 😂 I just want to thank me for always believing in me.”Absolutely iconic. pic.twitter.com/Xxks845iby— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) February 22, 2025
Tennis Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu