Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2025 13:01 Kyrie Irving fagnar Ólympíugullinu í Ríó 2016 með þeim Kevin Durant, DeMar DeRozan Harrison Barnes, Draymond Green og DeMarcus Cousins. Getty/Vaughn Ridley Kyrie Irving vill skipta um landslið. Hann hefur skipt margoft um félag á NBA ferli sínum en nú vill hann komast í nýtt landslið. Hann segist vera með góðan menn með sér að fá leyfi fyrir því. Irving vill spila fyrir ástralska landsliðið á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Irving fæddist i Melbourne í Ástralíu þegar faðir hans var að spila þar körfubolta. „Við erum að vinna í því einmitt núna. Við erum að reyna að komast að því hver sér besta leiðin fyrir mig til að fá leyfið. Það er fullt af pappírsvinnu framundan,“ sagði Kyrie Irving við blaðamenn á Stjörnuleiknum. Hinn 32 ára gamli Irving hefur unnið Ólympíugull með bandaríska landsliðinu því hann var með liðinu á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hann hefur aftur á móti ekki komist í síðustu tvö Ólympíulið Bandaríkjamanna. Til að fá leyfið þá þarf Irving að fá grænt ljós á þremur stöðum eða frá bandaríska sambandinu, FIBA og ástralska sambandinu. „Auðvitað þarf bandaríska sambandið að taka ákvörðun. Ég er bara að reyna að gera það besta í stöðunni. Það væri frábært, ef ég segi eins og er, ef ég fengi að vera Ástrali á einhverjum tímapunkti á mínum ferli og spila fyrir ástralska landsliðið,“ sagði Irving. Irving verður orðinn 36 ára gamall þegar næstu Ólympíuleikar fara fram. Þá gæti hann spilað með landsliði sem væri líka með NBA leikmenn eins og þá Dyson Daniels, Josh Giddey, Ben Simmons, Dante Exum og Josh Green. Ástralar fengu bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í Tókyó 2020 en enduðu í sjötta sæti á síðustu leikum þar sem þeir töpuðu fyrir sterku liði Serbíu í átta liða úrslitunum. Kyrie Irving may represent Australia in the Olympic Games in 2028 https://t.co/TElQH7IfQE— Sports Illustrated (@SInow) February 18, 2025 NBA Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Ástralía Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Irving vill spila fyrir ástralska landsliðið á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Irving fæddist i Melbourne í Ástralíu þegar faðir hans var að spila þar körfubolta. „Við erum að vinna í því einmitt núna. Við erum að reyna að komast að því hver sér besta leiðin fyrir mig til að fá leyfið. Það er fullt af pappírsvinnu framundan,“ sagði Kyrie Irving við blaðamenn á Stjörnuleiknum. Hinn 32 ára gamli Irving hefur unnið Ólympíugull með bandaríska landsliðinu því hann var með liðinu á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Hann hefur aftur á móti ekki komist í síðustu tvö Ólympíulið Bandaríkjamanna. Til að fá leyfið þá þarf Irving að fá grænt ljós á þremur stöðum eða frá bandaríska sambandinu, FIBA og ástralska sambandinu. „Auðvitað þarf bandaríska sambandið að taka ákvörðun. Ég er bara að reyna að gera það besta í stöðunni. Það væri frábært, ef ég segi eins og er, ef ég fengi að vera Ástrali á einhverjum tímapunkti á mínum ferli og spila fyrir ástralska landsliðið,“ sagði Irving. Irving verður orðinn 36 ára gamall þegar næstu Ólympíuleikar fara fram. Þá gæti hann spilað með landsliði sem væri líka með NBA leikmenn eins og þá Dyson Daniels, Josh Giddey, Ben Simmons, Dante Exum og Josh Green. Ástralar fengu bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í Tókyó 2020 en enduðu í sjötta sæti á síðustu leikum þar sem þeir töpuðu fyrir sterku liði Serbíu í átta liða úrslitunum. Kyrie Irving may represent Australia in the Olympic Games in 2028 https://t.co/TElQH7IfQE— Sports Illustrated (@SInow) February 18, 2025
NBA Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Ástralía Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira