Antony skoraði þegar lið Andra Lucasar tapaði stórt á heimavelli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2025 22:06 Andri Lucas Guðjohnsen í leiknum í kvöld þar sem Gent tapaði 0-3 á heimavelli á móti Real Betis. Getty/ANP Lánsmaður frá Manchester United skoraði mikilvægt mark fyrir spænska liðið Real Betis í stórsigri á Íslendingaliði í fyrri leik í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Víkingur vann 2-1 heimasigur á gríska félaginu Panathinaikos og aðeins einu öðru liði tókst að vinna heimasigur í kvöld. Það var lið Borac Banja Luka sem vann dramatískan 1-0 sigur á Olimpija Ljubljana í Bosníu. Sandi Ogrinec skoraði sigurmarkið í uppbótatíma. Andri Lucas Guðjohnsen spilaði fyrstu 77 mínúturnar í 3-0 tapi Gent á heimavelli á móti spænska liðinu Real Betis. Antony, sem er á láni frá Manchester United, skoraði fyrra markið á 47. mínútu en Cédric Bakambu það síðara á 72. mínútu. Sergi Altimira skoraði síðan þriðja markið á 84. mínútu. FC Kaupmannahöfn tapaði 2-1 á heimavelli á móti þýska liðinu Heidenheim. Jordan Larsson kom FCK yfir í uppbótatíma fyrri hálfleiks en Thomas Leon Keller jafnaði á 59. mínútu. Tim Siersleben skoraði sigurmarkið á 85. mínútu. Kýpverska liðið Omonia Nicosia gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Pafos FC. Willy Semedo kom heimamönnum yfir úr vítaspyrnu í 1-0 sigur á 51. mínútu en Mislav Orsic jafnaði sex mínútum fyrir leikslok. Pólska liðið Jagiellonia Bialystok vann 3-1 útisigur á TSC Backa Topola í Serbíu. Heimamenn komust yfir en gestirnir svöruðu með þremur mörkum. Jesus Imaz skoraði tvö þeirra. Írska liðið Shamrock Rovers vann 1-0 útisigur á Molde í Noregi. Michael Noonan skoraði sigurmarkið á 57. mínútu en Norðmenn voru manni færri frá 42. mínútu. NK Celje og APOEL Nicosia gerði 2-2 jafntefli í Slóveníu þar sem gestirnir jöfnuðu á 70. mínútu en misstu svo mann af velli þremur mínútum síðar. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Sjá meira
Víkingur vann 2-1 heimasigur á gríska félaginu Panathinaikos og aðeins einu öðru liði tókst að vinna heimasigur í kvöld. Það var lið Borac Banja Luka sem vann dramatískan 1-0 sigur á Olimpija Ljubljana í Bosníu. Sandi Ogrinec skoraði sigurmarkið í uppbótatíma. Andri Lucas Guðjohnsen spilaði fyrstu 77 mínúturnar í 3-0 tapi Gent á heimavelli á móti spænska liðinu Real Betis. Antony, sem er á láni frá Manchester United, skoraði fyrra markið á 47. mínútu en Cédric Bakambu það síðara á 72. mínútu. Sergi Altimira skoraði síðan þriðja markið á 84. mínútu. FC Kaupmannahöfn tapaði 2-1 á heimavelli á móti þýska liðinu Heidenheim. Jordan Larsson kom FCK yfir í uppbótatíma fyrri hálfleiks en Thomas Leon Keller jafnaði á 59. mínútu. Tim Siersleben skoraði sigurmarkið á 85. mínútu. Kýpverska liðið Omonia Nicosia gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Pafos FC. Willy Semedo kom heimamönnum yfir úr vítaspyrnu í 1-0 sigur á 51. mínútu en Mislav Orsic jafnaði sex mínútum fyrir leikslok. Pólska liðið Jagiellonia Bialystok vann 3-1 útisigur á TSC Backa Topola í Serbíu. Heimamenn komust yfir en gestirnir svöruðu með þremur mörkum. Jesus Imaz skoraði tvö þeirra. Írska liðið Shamrock Rovers vann 1-0 útisigur á Molde í Noregi. Michael Noonan skoraði sigurmarkið á 57. mínútu en Norðmenn voru manni færri frá 42. mínútu. NK Celje og APOEL Nicosia gerði 2-2 jafntefli í Slóveníu þar sem gestirnir jöfnuðu á 70. mínútu en misstu svo mann af velli þremur mínútum síðar.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Sjá meira