Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Magnús Jochum Pálsson skrifar 13. febrúar 2025 16:13 Lamar með dönsurum sínum í hálfleikssýningunni. Getty Útvíðu ljósbláu gallabuxurnar sem Kendrick Lamar klæddist í leikhléi Ofurskálarinnar voru samkvæmt stílista hans í kvennasniði og upphaflega ætlaðar leikaranum Timothée Chalamet. Buxurnar vöktu mikla athygli í tónlistaratriði Lamar enda kannski ekki týpískur klæðnaður rappara. Nú hefur Taylor McNeil, stílisti bæði Kendrick Lamar og Timothée Chalamet, greint frá því að gallabuxurnar, sem eru frá fatamerkinu Celine, áttu upphaflega að fara til leikarans en ekki rapparans. Þó nokkur hæðarmunur er á mönnunum tveimur, Chalamet er um 1,78 metrar á hæð meðan Lamar er 1,65 metrar á hæð. Buxurnar voru ansi síðar á rapparanum og náðu niður á gólf þannig hann gekk á skálmunum. Hins vegar smellpössuðu þær á mjaðmir rapparans þrátt fyrir að hann noti vanalega stærð 33 og buxurnar hafi verið í stærð 29. Eftir flutning Lamar hafa buxurnar sem kosta um 1.300 Bandaríkjadali (rúmlega 180 þúsund krónur) selst upp hjá Celine. Auk buxnanna var Lamar í sérsaumuðum bláum leður-háskólajakka frá Martine Rose sem á stóð rauðum stöfum GLORIA. Nafnið Gloria er vísun í lokalagið á nýjustu plötu rapparans, GNX. Þá var hann með svarta derhúfu, svarta leðurhanska og í hvítum strigaskóm. Þeir sem veðjuðu fyrir tónleikana á að hann myndi klæðast hettupeysu sátu því eftir með sárt ennið. Um hálsinn skartaði hann demantskeðju með stafnum „a“ sem var greinileg vísun í hans vinsælasta lag um þessar mundir, „Not Like Us“ þar sem Kenrick skýtur föstum skotum að Drake og gefur til kynna að Drake sækist í stelpur sem eru „a minor“ eða undir lögaldri. Tíska og hönnun NFL Bandaríkin Mest lesið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Hiti í Hringekjunni Tíska og hönnun Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Lífið Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Bíó og sjónvarp „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Lífið Fleiri fréttir Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira
Buxurnar vöktu mikla athygli í tónlistaratriði Lamar enda kannski ekki týpískur klæðnaður rappara. Nú hefur Taylor McNeil, stílisti bæði Kendrick Lamar og Timothée Chalamet, greint frá því að gallabuxurnar, sem eru frá fatamerkinu Celine, áttu upphaflega að fara til leikarans en ekki rapparans. Þó nokkur hæðarmunur er á mönnunum tveimur, Chalamet er um 1,78 metrar á hæð meðan Lamar er 1,65 metrar á hæð. Buxurnar voru ansi síðar á rapparanum og náðu niður á gólf þannig hann gekk á skálmunum. Hins vegar smellpössuðu þær á mjaðmir rapparans þrátt fyrir að hann noti vanalega stærð 33 og buxurnar hafi verið í stærð 29. Eftir flutning Lamar hafa buxurnar sem kosta um 1.300 Bandaríkjadali (rúmlega 180 þúsund krónur) selst upp hjá Celine. Auk buxnanna var Lamar í sérsaumuðum bláum leður-háskólajakka frá Martine Rose sem á stóð rauðum stöfum GLORIA. Nafnið Gloria er vísun í lokalagið á nýjustu plötu rapparans, GNX. Þá var hann með svarta derhúfu, svarta leðurhanska og í hvítum strigaskóm. Þeir sem veðjuðu fyrir tónleikana á að hann myndi klæðast hettupeysu sátu því eftir með sárt ennið. Um hálsinn skartaði hann demantskeðju með stafnum „a“ sem var greinileg vísun í hans vinsælasta lag um þessar mundir, „Not Like Us“ þar sem Kenrick skýtur föstum skotum að Drake og gefur til kynna að Drake sækist í stelpur sem eru „a minor“ eða undir lögaldri.
Tíska og hönnun NFL Bandaríkin Mest lesið Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Lífið Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Menning „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Lífið Hiti í Hringekjunni Tíska og hönnun Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Lífið Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Bíó og sjónvarp „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Lífið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Lífið Fleiri fréttir Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira