Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Sindri Sverrisson skrifar 12. febrúar 2025 08:31 Fjórar milljónir eftir skatt? Mathias Gidsel er besti handboltamaður heims og lykilmaður hjá Dönum sem orðið hafa heimsmeistarar fjórum sinnum í röð. Getty/Sören Stache Hinn danski Mathias Gidsel var valinn mikilvægasti leikmaður HM og er af flestum talinn besti handboltamaður heims í dag. Hann hefur nú skrifað undir nýjan samning við þýska félagið Füchse Berlín og hækkað í launum. Þýska blaðið Bild segir að samkvæmt nýja samningnum, sem gildi til ársins 2029, fái Gidsel um 50.000 evrur í mánaðarlaun. Það jafngildir um 7,3 milljónum íslenskra króna. Vissulega mjög góð laun en þó ansi lág miðað við til að mynda stærstu fótboltastjörnur heims. Gidsel hefði þó vel getað tryggt sér hærri laun og er ekki sá launahæsti í sögu handboltans. Mikkel Hansen fékk til að mynda yfir 12 milljónir króna á mánuði í laun hjá PSG á sínum tíma, samkvæmt franska miðlinum L'Equipe. Gæti fengið meira hjá öðrum félögum Bob Hanning, framkvæmdastjóri Füchse Berlín, viðurkennir í samtali við við Bild að Gidsel gæti hafa fengið hærri laun annars staðar. „Við uppfylltum allar hans óskir sem við gátum. Hann er enginn vitleysingur - auðvitað hefði hann getað þénað meira með því að fara til Flensburg, Veszprém eða Parísar en það er einmitt þetta sem að gerir hann að þeim manni sem hann er,“ sagði Hanning og bætti við: „En já, auðvitað höfum við gert eitthvað við launin hans.“ Gidsel hefur verið leikmaður Füchse Berlín frá árinu 2022 en hann kom þá til félagsins frá GOG í Danmörku. Hann viðurkenndi á blaðamannafundi á mánudag að hafa rætt við önnur félög áður en hann skrifaði svo undir nýjan samning við Berlínarrefina. Þýski handboltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Sjá meira
Þýska blaðið Bild segir að samkvæmt nýja samningnum, sem gildi til ársins 2029, fái Gidsel um 50.000 evrur í mánaðarlaun. Það jafngildir um 7,3 milljónum íslenskra króna. Vissulega mjög góð laun en þó ansi lág miðað við til að mynda stærstu fótboltastjörnur heims. Gidsel hefði þó vel getað tryggt sér hærri laun og er ekki sá launahæsti í sögu handboltans. Mikkel Hansen fékk til að mynda yfir 12 milljónir króna á mánuði í laun hjá PSG á sínum tíma, samkvæmt franska miðlinum L'Equipe. Gæti fengið meira hjá öðrum félögum Bob Hanning, framkvæmdastjóri Füchse Berlín, viðurkennir í samtali við við Bild að Gidsel gæti hafa fengið hærri laun annars staðar. „Við uppfylltum allar hans óskir sem við gátum. Hann er enginn vitleysingur - auðvitað hefði hann getað þénað meira með því að fara til Flensburg, Veszprém eða Parísar en það er einmitt þetta sem að gerir hann að þeim manni sem hann er,“ sagði Hanning og bætti við: „En já, auðvitað höfum við gert eitthvað við launin hans.“ Gidsel hefur verið leikmaður Füchse Berlín frá árinu 2022 en hann kom þá til félagsins frá GOG í Danmörku. Hann viðurkenndi á blaðamannafundi á mánudag að hafa rætt við önnur félög áður en hann skrifaði svo undir nýjan samning við Berlínarrefina.
Þýski handboltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Sjá meira