Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. febrúar 2025 08:36 Altman og Musk greinir á um það hvert OpenAI ber að stefna. Getty Auðjöfurinn Elon Musk og hópur fjárfesta gerðu í gær tilboð í gervigreindarfyrirtækið OpenAI upp á 97,4 milljarða Bandaríkjadala. OpenAI þróaði og á ChatGPT. Musk er meðal þeirra sem hafa gagnrýnt forstjórann Sam Altman og stjórn OpenAI fyrir að hverfa frá þeirri hugsjón að OpenAI eigi að vera óhagnaðardrifið átak. Musk, sem lagði til fjármuni við stofnun OpenAI, höfðaði mál á hendur félaginu vegna ákvörðunarinnar. Altman brást við fregnunum í gær á X og sagði nei takk en bauðst til að kaupa X/Twitter af Musk fyrir 9,74 milljarða dala. no thank you but we will buy twitter for $9.74 billion if you want— Sam Altman (@sama) February 10, 2025 Musk svaraði um hæl: „Svindlari“. Meðal fjárfestanna í hóp Musk eru Joe Lonsdale, einn stofnenda Palantír, og Ari Emanuel, framkvæmdastjóri Endeavor. Musk sagði í yfirlýsingu að hans eigið gervigreindarfyrirtæki, xAI, starfaði nú eftir þeim gildum sem OpenAI var byggt á. Hins vegar væri einnig tími til kominn að OpenAI fetaði aftur sömu braut og yrði öruggt afl til góðs á ný. Altman og stjórn OpenAI hafa unnið að því að endurskipuleggja fyrirtækið og auka fjárfestingu í því. Forsvarsmenn fyrirtækisins segja hið óhagnaðardrifna módel ekki duga til í hörðu samkeppnisumhverfi. Bæði Musk og Altman hafa komið sér í mjúkinn hjá Donald Trump Bandaríkjaforseta; Musk sem hægri hönd forsetans í niðurskurðaraðgerðum og Altman sem einn af forsvarsmönnum Stargate, áætlum um 500 milljarða dala fjárfestingu í gervigreind. Bandaríkin Gervigreind Elon Musk Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Sjá meira
Musk er meðal þeirra sem hafa gagnrýnt forstjórann Sam Altman og stjórn OpenAI fyrir að hverfa frá þeirri hugsjón að OpenAI eigi að vera óhagnaðardrifið átak. Musk, sem lagði til fjármuni við stofnun OpenAI, höfðaði mál á hendur félaginu vegna ákvörðunarinnar. Altman brást við fregnunum í gær á X og sagði nei takk en bauðst til að kaupa X/Twitter af Musk fyrir 9,74 milljarða dala. no thank you but we will buy twitter for $9.74 billion if you want— Sam Altman (@sama) February 10, 2025 Musk svaraði um hæl: „Svindlari“. Meðal fjárfestanna í hóp Musk eru Joe Lonsdale, einn stofnenda Palantír, og Ari Emanuel, framkvæmdastjóri Endeavor. Musk sagði í yfirlýsingu að hans eigið gervigreindarfyrirtæki, xAI, starfaði nú eftir þeim gildum sem OpenAI var byggt á. Hins vegar væri einnig tími til kominn að OpenAI fetaði aftur sömu braut og yrði öruggt afl til góðs á ný. Altman og stjórn OpenAI hafa unnið að því að endurskipuleggja fyrirtækið og auka fjárfestingu í því. Forsvarsmenn fyrirtækisins segja hið óhagnaðardrifna módel ekki duga til í hörðu samkeppnisumhverfi. Bæði Musk og Altman hafa komið sér í mjúkinn hjá Donald Trump Bandaríkjaforseta; Musk sem hægri hönd forsetans í niðurskurðaraðgerðum og Altman sem einn af forsvarsmönnum Stargate, áætlum um 500 milljarða dala fjárfestingu í gervigreind.
Bandaríkin Gervigreind Elon Musk Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Sjá meira