Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Kjartan Kjartansson skrifar 7. febrúar 2025 10:35 Stólalyftan Kóngurinn í Kóngsgili í Bláfjöllum. Skíðasvæðin Skíðalyftan Kóngurinn í Bláfjöllum er ógangfær vegna skemmda sem urðu af völdum eldinga í óveðrinu sem gekk yfir í vikunni. Þá sprakk hluti af stýribúnaði snjóframleiðslu á skíðasvæðinu. Greint er frá skemmdum sem urðu á búnaði í færslu á Facebook-síðu skíðasvæðanna. Þótt eldingar séu tíðar í Bláfjöllum hafi þær verið óvenjumiklar í fárviðrinu sem gekk yfir landið á miðvikudag og fimmtudag. Kóngurinn, stólalyfta í Kóngsgili sem flytur fólk í vinsælustu skíðaleiðirnar í Bláfjöllum, er þar sagður verða ógangfær í einhverja daga. Eldingar sem fylgdu óveðrinu hafi skemmt bæði stóra og smá rafmagnshluti þrátt fyrir fjölda eldingavara. Auk lyftunnar og stýribúnaðarins sem hafi alls konar smærri rafmagnssvissar brunnið. Lokað verður á skíðasvæðunum í Bláfjöllum vegna veðurs í dag. Vonir standa þó til að hægt verði að opna á morgun. Skíðasvæði Reykjavík Óveður 5. og 6. febrúar 2025 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Sjá meira
Greint er frá skemmdum sem urðu á búnaði í færslu á Facebook-síðu skíðasvæðanna. Þótt eldingar séu tíðar í Bláfjöllum hafi þær verið óvenjumiklar í fárviðrinu sem gekk yfir landið á miðvikudag og fimmtudag. Kóngurinn, stólalyfta í Kóngsgili sem flytur fólk í vinsælustu skíðaleiðirnar í Bláfjöllum, er þar sagður verða ógangfær í einhverja daga. Eldingar sem fylgdu óveðrinu hafi skemmt bæði stóra og smá rafmagnshluti þrátt fyrir fjölda eldingavara. Auk lyftunnar og stýribúnaðarins sem hafi alls konar smærri rafmagnssvissar brunnið. Lokað verður á skíðasvæðunum í Bláfjöllum vegna veðurs í dag. Vonir standa þó til að hægt verði að opna á morgun.
Skíðasvæði Reykjavík Óveður 5. og 6. febrúar 2025 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Sjá meira