Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. febrúar 2025 08:20 Efnt var til mótmæla í Washington í vikunni vegna ákvörðunar stjórnvalda um að skera niður USAID. Getty/Chip Somodevilla Stjórnvöld í Bandaríkjunum hyggjast fækka starfsmönnum U.S. Agency for International Development (USAID) úr 10 þúsund í tæplega 300. Þetta hefur New York Times eftir heimildarmönnum. Stofnunin hefur sinnt fjölda mikilvægra mannúðarverkefna víða um heim en einn af fyrstu gjörningum Donald Trump Bandaríkjaforseta í embætti var að fyrirskipa stöðvun flestra þeirra. Yfirvöld segja stofnunina áfram munu sinna mannúðaraðstoð en samkvæmt umfjöllun New York Times hafa yfirmenn USAID barist fyrir vægari niðurskurði og lagt fram langa lista yfir starfsmenn sem þeir telja nauðsynlega til að sinna bráðaverkefnum. Einræðisherrar og öfgamenn fagni Utanríkisráðherrann Marco Rubio sagði í vikunni að málið snérist ekki um að láta af alþjóðlegri aðstoð heldur að ná tökum á starfseminni. Fjöldi starfsmanna hefur verið settur í leyfi, kallaður aftur heim og þá hefur nær öllum verktakasamningum verið sagt upp. Tvö verkalýðsfélög hafa höfðað mál vegna breytinganna, sem þau segja meðal annars brjóta gegn stjórnarskránni. Samantha Powers, sem fór fyrir USAID í stjórnartíð Joe Biden, segir í skoðanagrein í New York Times að um sé að ræða eitt versta og kostnaðarsamasta utanríkismálaklúður í sögu Bandaríkjanna. Milljónum lífa hafi verið stofnað í hættu, þúsundum bandarískra starfa og margra milljarða dala fjárfestingu í litlum fyrirtækjum og smábýlum. Þá hafi verið grafið undan þjóðaröryggi og áhrifum Bandaríkjanna, á sama tíma. Einræðisherrar og öfgamenn fagni hins vegar ákaft. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Fleiri fréttir Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Sjá meira
Stofnunin hefur sinnt fjölda mikilvægra mannúðarverkefna víða um heim en einn af fyrstu gjörningum Donald Trump Bandaríkjaforseta í embætti var að fyrirskipa stöðvun flestra þeirra. Yfirvöld segja stofnunina áfram munu sinna mannúðaraðstoð en samkvæmt umfjöllun New York Times hafa yfirmenn USAID barist fyrir vægari niðurskurði og lagt fram langa lista yfir starfsmenn sem þeir telja nauðsynlega til að sinna bráðaverkefnum. Einræðisherrar og öfgamenn fagni Utanríkisráðherrann Marco Rubio sagði í vikunni að málið snérist ekki um að láta af alþjóðlegri aðstoð heldur að ná tökum á starfseminni. Fjöldi starfsmanna hefur verið settur í leyfi, kallaður aftur heim og þá hefur nær öllum verktakasamningum verið sagt upp. Tvö verkalýðsfélög hafa höfðað mál vegna breytinganna, sem þau segja meðal annars brjóta gegn stjórnarskránni. Samantha Powers, sem fór fyrir USAID í stjórnartíð Joe Biden, segir í skoðanagrein í New York Times að um sé að ræða eitt versta og kostnaðarsamasta utanríkismálaklúður í sögu Bandaríkjanna. Milljónum lífa hafi verið stofnað í hættu, þúsundum bandarískra starfa og margra milljarða dala fjárfestingu í litlum fyrirtækjum og smábýlum. Þá hafi verið grafið undan þjóðaröryggi og áhrifum Bandaríkjanna, á sama tíma. Einræðisherrar og öfgamenn fagni hins vegar ákaft.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Allt að 18 stig í dag Veður Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Fleiri fréttir Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Sjá meira