„Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Andri Már Eggertsson skrifar 4. febrúar 2025 21:50 Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar, var nokkuð sáttur eftir jafntefli gegn FH Vísir/Hulda Margrét Stjarnan krækti í stig gegn FH í Krikanum. Gestirnir úr Garðabæ enduðu leikinn frábærlega og náðu að jafna á síðustu mínútunni og leikurinn endaði 29-29. Hrannar Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar var nokkuð sáttur með stigið eftir leik. „Mér fannst að við átt að fá meira út úr fyrri hálfleik en í seinni hálfleik fannst mér FH betri en við. Ég er ekki sáttur með stig og mig langaði í meira en þetta var fínt úr því sem komið var,“ sagði Hrannar í viðtali við Vísi eftir leik. Þetta var fyrsti leikur liðanna frá því um miðjan desember en Hrannari fannst það hafa lítil áhrif á spilamennskuna. „Það var margt fínt og við byrjuðum leikinn vel en samt ótrúlega miklir klaufar og sjálfum okkur verstir og það var margt fínt en margt sem við þurfum klárlega að laga.“ FH-ingar byrjuðu seinni hálfleik betur og virtust vera með leikinn í hendi sér en Hrannar var afar ánægður með viðsnúning sinna manna. „Við byrjuðum seinni hálfleik mjög illa og þeir voru verðskuldað komnir fjórum mörkum yfir en það var flott hvernig við komum til baka og 7 á 6 gekk mjög vel hjá okkur og þeir áttu fá svör varnarlega við því.“ Hrannar tók leikhlé þegar tæplega mínúta var eftir sem endaði með því að Hans Jörgen Ólafsson jafnaði sem reyndist síðasta mark leiksins. „Ég var ánægður með hversu mikið hann steig upp í 7 á 6 í seinni hálfleik. Hann var á skjálftavaktinni í fyrri hálfleik en hann var mjög flottur. Ég var ánægður með hann að taka síðasta skotið. Það eru ekki allir sem þora að taka síðasta skotið en hann sýndi að hann er með pung,“ sagði Hrannar léttur að lokum. Stjarnan Olís-deild karla Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Sjá meira
„Mér fannst að við átt að fá meira út úr fyrri hálfleik en í seinni hálfleik fannst mér FH betri en við. Ég er ekki sáttur með stig og mig langaði í meira en þetta var fínt úr því sem komið var,“ sagði Hrannar í viðtali við Vísi eftir leik. Þetta var fyrsti leikur liðanna frá því um miðjan desember en Hrannari fannst það hafa lítil áhrif á spilamennskuna. „Það var margt fínt og við byrjuðum leikinn vel en samt ótrúlega miklir klaufar og sjálfum okkur verstir og það var margt fínt en margt sem við þurfum klárlega að laga.“ FH-ingar byrjuðu seinni hálfleik betur og virtust vera með leikinn í hendi sér en Hrannar var afar ánægður með viðsnúning sinna manna. „Við byrjuðum seinni hálfleik mjög illa og þeir voru verðskuldað komnir fjórum mörkum yfir en það var flott hvernig við komum til baka og 7 á 6 gekk mjög vel hjá okkur og þeir áttu fá svör varnarlega við því.“ Hrannar tók leikhlé þegar tæplega mínúta var eftir sem endaði með því að Hans Jörgen Ólafsson jafnaði sem reyndist síðasta mark leiksins. „Ég var ánægður með hversu mikið hann steig upp í 7 á 6 í seinni hálfleik. Hann var á skjálftavaktinni í fyrri hálfleik en hann var mjög flottur. Ég var ánægður með hann að taka síðasta skotið. Það eru ekki allir sem þora að taka síðasta skotið en hann sýndi að hann er með pung,“ sagði Hrannar léttur að lokum.
Stjarnan Olís-deild karla Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Sjá meira