Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Vésteinn Örn Pétursson skrifar 4. febrúar 2025 11:47 Magnús Þór Jónsson er formaður Kennarasambands Íslands. Vísir/Vilhelm Formaður Kennarasambandsins segir alrangt að kennurum hafi staðið til boða launahækkun upp á tuttugu prósent, áður en verkföll hófust í gær. Tal um slíkt sé leikur að tölum sem mögulega sé ætlað að dreifa athygli fólks frá því að sveitarfélögin hafi stefnt kennurum. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi sagði Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, að kennarar hafi um helgina hafnað 20 prósenta launahækkun sem þeir hafi staðið til boða á samningstímabilinu. Formaður Kennarasambands Íslands segir um afar sérstaka framsetningu að ræða. „Það var auðvitað ekki þannig að við værum að fá 20 prósent innspýtingu í tilboð um helgina, langt í frá,“ segir Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambandsins. Þessir hlutir ekki ræddir Hann telji Heiðu vera að blanda saman samningi sem fyrir liggi á almennum markaði og hlutum sem ræddir hafi verið við samningaborðið. „Það er bara hennar leið. Einhvern veginn verið að leika sér að einhverjum prósentum til að teikna upp aðra mynd en verið var að tala um um helgina. Hún var auðvitað ekki við borðið en um helgina var ekki verið að tala um þennan samning, þessa lengd eða þessar tölur, heldur einfaldlega þá innspýtingu sem þyrfti til þess að við myndum festa okkur þetta virðismat.“ Stefnan hafi komið á óvart Heiða kunni að hafa verið að leiða athygli frá því að Samband íslenskra sveitarfélaga hefði stefnt Kennarasambandinu fyrir félagsdóm. „Mögulega vildi hún ekki ræða það nánar heldur en kom fram í gær.“ Stefnan var lögð fram í gær, en fundað hafði verið stíft í Karphúsinu alla helgina. Þeim fundarhöldum lauk án niðurstöðu. „Þetta kom okkur mjög á óvart. Bæði hvernig fundurinn endað og svo kæran daginn eftir.“ Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari segir í samtali við fréttastofu að ekki liggi fyrir hvenær boðað verði til næsta fundar í deilunni. Þrátt fyrir það séu mikil samskipti milli deilualiða og unnið að því að auka traust þeirra á milli. Áfrýja til Landsréttar Af kennaraverkfalli er því einnig að frétta að hópur foreldrabarna, sem stefndu Kennarasambandinu til að fá niðurstöðu um hvort að verkfallið hafi verið lögmætt, hefur ákveðið að skjóta niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur til Landsréttar. Héraðsdómur vísaði málinu fá síðastliðinn föstudag. Kennaraverkfall 2024-25 Kjaramál Kjaraviðræður 2023-25 Sveitarstjórnarmál Skóla- og menntamál Grunnskólar Leikskólar Tengdar fréttir Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Samband íslenskra sveitarfélaga stefndi Kennarasambandi Íslands fyrir Félagsdóm í gær, í annað sinn í deilunni. Formaður Kennarasambandsins segir koma á óvart að Sveitarfélögin séu tilbúin með stefnu tólf tímum eftir að næstum því var búið að skrifa undir kjarasamning 4. febrúar 2025 10:45 „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Yfir fimm þúsund nemendur í ríflega tuttugu grunn- og leikskólum sátu heima í dag vegna verkfallsaðgerða kennara. Nemendur sem fréttastofa ræddi við ætla að nota tímann vel dragist kjaradeilan á langinn. Aukin þungi verði settur í vinina og íþrótta- og trommuæfingar. Þá ætlar einn að taka kjallarann heima hjá sér algjörlega í gegn 3. febrúar 2025 22:03 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi sagði Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, að kennarar hafi um helgina hafnað 20 prósenta launahækkun sem þeir hafi staðið til boða á samningstímabilinu. Formaður Kennarasambands Íslands segir um afar sérstaka framsetningu að ræða. „Það var auðvitað ekki þannig að við værum að fá 20 prósent innspýtingu í tilboð um helgina, langt í frá,“ segir Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambandsins. Þessir hlutir ekki ræddir Hann telji Heiðu vera að blanda saman samningi sem fyrir liggi á almennum markaði og hlutum sem ræddir hafi verið við samningaborðið. „Það er bara hennar leið. Einhvern veginn verið að leika sér að einhverjum prósentum til að teikna upp aðra mynd en verið var að tala um um helgina. Hún var auðvitað ekki við borðið en um helgina var ekki verið að tala um þennan samning, þessa lengd eða þessar tölur, heldur einfaldlega þá innspýtingu sem þyrfti til þess að við myndum festa okkur þetta virðismat.“ Stefnan hafi komið á óvart Heiða kunni að hafa verið að leiða athygli frá því að Samband íslenskra sveitarfélaga hefði stefnt Kennarasambandinu fyrir félagsdóm. „Mögulega vildi hún ekki ræða það nánar heldur en kom fram í gær.“ Stefnan var lögð fram í gær, en fundað hafði verið stíft í Karphúsinu alla helgina. Þeim fundarhöldum lauk án niðurstöðu. „Þetta kom okkur mjög á óvart. Bæði hvernig fundurinn endað og svo kæran daginn eftir.“ Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari segir í samtali við fréttastofu að ekki liggi fyrir hvenær boðað verði til næsta fundar í deilunni. Þrátt fyrir það séu mikil samskipti milli deilualiða og unnið að því að auka traust þeirra á milli. Áfrýja til Landsréttar Af kennaraverkfalli er því einnig að frétta að hópur foreldrabarna, sem stefndu Kennarasambandinu til að fá niðurstöðu um hvort að verkfallið hafi verið lögmætt, hefur ákveðið að skjóta niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur til Landsréttar. Héraðsdómur vísaði málinu fá síðastliðinn föstudag.
Kennaraverkfall 2024-25 Kjaramál Kjaraviðræður 2023-25 Sveitarstjórnarmál Skóla- og menntamál Grunnskólar Leikskólar Tengdar fréttir Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Samband íslenskra sveitarfélaga stefndi Kennarasambandi Íslands fyrir Félagsdóm í gær, í annað sinn í deilunni. Formaður Kennarasambandsins segir koma á óvart að Sveitarfélögin séu tilbúin með stefnu tólf tímum eftir að næstum því var búið að skrifa undir kjarasamning 4. febrúar 2025 10:45 „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Yfir fimm þúsund nemendur í ríflega tuttugu grunn- og leikskólum sátu heima í dag vegna verkfallsaðgerða kennara. Nemendur sem fréttastofa ræddi við ætla að nota tímann vel dragist kjaradeilan á langinn. Aukin þungi verði settur í vinina og íþrótta- og trommuæfingar. Þá ætlar einn að taka kjallarann heima hjá sér algjörlega í gegn 3. febrúar 2025 22:03 Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent Vara við eldislax í Haukadalsá Fréttir „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Sjá meira
Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Samband íslenskra sveitarfélaga stefndi Kennarasambandi Íslands fyrir Félagsdóm í gær, í annað sinn í deilunni. Formaður Kennarasambandsins segir koma á óvart að Sveitarfélögin séu tilbúin með stefnu tólf tímum eftir að næstum því var búið að skrifa undir kjarasamning 4. febrúar 2025 10:45
„Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Yfir fimm þúsund nemendur í ríflega tuttugu grunn- og leikskólum sátu heima í dag vegna verkfallsaðgerða kennara. Nemendur sem fréttastofa ræddi við ætla að nota tímann vel dragist kjaradeilan á langinn. Aukin þungi verði settur í vinina og íþrótta- og trommuæfingar. Þá ætlar einn að taka kjallarann heima hjá sér algjörlega í gegn 3. febrúar 2025 22:03
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent