Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. febrúar 2025 07:24 Stephen Fry er meðal þeirra sem undirrita bréfið. Getty/Sebastian Reuter Yfir 100 vísindamenn og hugsuðir hafa undirritað opið bréf þar sem þeir hvetja til stefnumótunar varðandi þróun gervigreindar með sjálfsmeðvitund og tilfinningar. Segja þeir meðal annars þörf á að huga að því hvernig menn hyggjast nálgast slíkt fyrirbæri, sem gæti mögulega þjáðst af manna völdum. Bréfið er birt samhliða rannsóknarritgerð eftir Patrick Butlin við Oxford-háskóla og Theodoros Lappas við Athens University of Economics and Business, þar sem leggja fram fimm viðmið um þróun slíkrar gervigreindar. Leggja þeir meðal annars til að forgangsraða rannsóknum á meðvitund (e. consciousness) í gervigreind til að koma í veg fyrir misnoktun og þjáningu. Þá hvetja þeir til þess að takmarkanir verði settar á þróun meðvitaðrar gervigreindar, að þróunin verði tekin í skrefum, að niðurstöðum verði deilt með almenningi og að menn forðist að vera of yfirlýsingaglaðir og jafnvel misvísandi í umfjöllun um fyrirbærið. Butlin og Lappas segja mögulegt að sjálfsmeðvituð gervigreind, eða gervigreind sem virðist hafa meðvitund, muni verða að raunveruleika í náinni framtíð. Ef sú gervigreind gæti afritað sjálfa sig gæti sú staða komið upp að allt í einu væri komin fram ný tegund sem taka þyrfti afstöðu til hvað varðar siðferði. Myndi það að eyða slíkri gervigreind til að mynda jafnast á við að drepa dýr? Fræðimennirnir vara hins vegar einnig við því að orku og tíma sé varið í að huga að velferð gervigreindar sem hefur í raun og veru ekki meðvitund. Menn greinir enn á um það hvort gervigreind geti raunverulega talist meðvituð, sem skýrist meðal annars að því að menn eru ekki fullkomlega sammála um skilgreininguna á meðvitund. Guardian fjallar um málið. Gervigreind Mannréttindi Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira
Segja þeir meðal annars þörf á að huga að því hvernig menn hyggjast nálgast slíkt fyrirbæri, sem gæti mögulega þjáðst af manna völdum. Bréfið er birt samhliða rannsóknarritgerð eftir Patrick Butlin við Oxford-háskóla og Theodoros Lappas við Athens University of Economics and Business, þar sem leggja fram fimm viðmið um þróun slíkrar gervigreindar. Leggja þeir meðal annars til að forgangsraða rannsóknum á meðvitund (e. consciousness) í gervigreind til að koma í veg fyrir misnoktun og þjáningu. Þá hvetja þeir til þess að takmarkanir verði settar á þróun meðvitaðrar gervigreindar, að þróunin verði tekin í skrefum, að niðurstöðum verði deilt með almenningi og að menn forðist að vera of yfirlýsingaglaðir og jafnvel misvísandi í umfjöllun um fyrirbærið. Butlin og Lappas segja mögulegt að sjálfsmeðvituð gervigreind, eða gervigreind sem virðist hafa meðvitund, muni verða að raunveruleika í náinni framtíð. Ef sú gervigreind gæti afritað sjálfa sig gæti sú staða komið upp að allt í einu væri komin fram ný tegund sem taka þyrfti afstöðu til hvað varðar siðferði. Myndi það að eyða slíkri gervigreind til að mynda jafnast á við að drepa dýr? Fræðimennirnir vara hins vegar einnig við því að orku og tíma sé varið í að huga að velferð gervigreindar sem hefur í raun og veru ekki meðvitund. Menn greinir enn á um það hvort gervigreind geti raunverulega talist meðvituð, sem skýrist meðal annars að því að menn eru ekki fullkomlega sammála um skilgreininguna á meðvitund. Guardian fjallar um málið.
Gervigreind Mannréttindi Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Fleiri fréttir Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sjá meira