Ógnir við öryggi kvenna í sundi, fangelsi og íþróttum Auður Magndís Auðardóttir skrifar 3. febrúar 2025 08:00 Það er margt sem ógnar konum á sundstöðum. Sárafáar sundlaugar eru með aðgengi fyrir fatlað fólk, fatlaðar konur geta því ekki farið í sund því það er ekki öruggt fyrir þær. Fitufordómar eru algengir, það er því ekki öruggt fyrir feitar konur að fara í sund. Rasismi er algengur, það er því ekki öruggt fyrir brúnar konur, svartar konur og konur sem vilja klæðast hyljandi sundfatnaði að fara í sund. Hinseginfordómar eru algengir, það er því ekki öruggt fyrir hinsegin konur að fara í sund. En tilvist trans kvenna ógnar ekki öryggi kvenna sem ekki eru trans. Það er margt sem ógnar konum í fangelsi Konur hafa ekki sömu möguleika og karlmenn hérlendis á að afplána í opnu fangelsi. Þær eru ekki með nægilegt aðgengi að tíðavörum. Þær eru ekki með nægilegt aðgengi að vinnu, námi og vímuefnameðferð. En tilvist trans kvenna ógnar ekki öryggi kvenna sem ekki eru trans. Það er margt sem ógnar konum í íþróttum Launamunur atvinnukarla og -kvenna er gríðarlegur. Aðstaða kvenna- og karlaliða er ekki sambærileg. Stelpur í íþróttum fá síður hvatningu frá þjálfurum og foreldrum heldur en strákar. Þjálfarar stelpna eru með minni menntun heldur þjálfarar stráka. En tilvist trans kvenna ógnar ekki öryggi kvenna sem ekki eru trans. Höfundur er lektor og doktor í menntavísindum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Málefni trans fólks Jafnréttismál Mest lesið Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Glerþakið brotið á alþjóðlega sjónverndardaginn Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson skrifar Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson skrifar Skoðun Hefur þú heyrt þetta áður? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Hringekja verðtryggingar og hárra vaxta Benedikt Gíslason skrifar Skoðun Áfram gakk – með kerfisgalla í bakpokanum Harpa Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Doktornum! Kristján Freyr Halldórsson skrifar Skoðun Skuldin við úthverfin Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Gildra dómarans Jörgen Ingimar Hansson skrifar Sjá meira
Það er margt sem ógnar konum á sundstöðum. Sárafáar sundlaugar eru með aðgengi fyrir fatlað fólk, fatlaðar konur geta því ekki farið í sund því það er ekki öruggt fyrir þær. Fitufordómar eru algengir, það er því ekki öruggt fyrir feitar konur að fara í sund. Rasismi er algengur, það er því ekki öruggt fyrir brúnar konur, svartar konur og konur sem vilja klæðast hyljandi sundfatnaði að fara í sund. Hinseginfordómar eru algengir, það er því ekki öruggt fyrir hinsegin konur að fara í sund. En tilvist trans kvenna ógnar ekki öryggi kvenna sem ekki eru trans. Það er margt sem ógnar konum í fangelsi Konur hafa ekki sömu möguleika og karlmenn hérlendis á að afplána í opnu fangelsi. Þær eru ekki með nægilegt aðgengi að tíðavörum. Þær eru ekki með nægilegt aðgengi að vinnu, námi og vímuefnameðferð. En tilvist trans kvenna ógnar ekki öryggi kvenna sem ekki eru trans. Það er margt sem ógnar konum í íþróttum Launamunur atvinnukarla og -kvenna er gríðarlegur. Aðstaða kvenna- og karlaliða er ekki sambærileg. Stelpur í íþróttum fá síður hvatningu frá þjálfurum og foreldrum heldur en strákar. Þjálfarar stelpna eru með minni menntun heldur þjálfarar stráka. En tilvist trans kvenna ógnar ekki öryggi kvenna sem ekki eru trans. Höfundur er lektor og doktor í menntavísindum.
Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar
Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar