Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2025 14:00 Sigtryggur Arnar Björnsson hjá Tindastóli og Ægir Þór Steinarsson hjá Stjörnunni verða eflaust í aðalhlutverki í leiknum í kvöld. Vísir/Anton Birnk/Jón Gautur Tvö efstu lið Bónus deildar karla í körfubolta mætast í Umhyggjuhöllinni í Garðabæ í kvöld. Þetta eru tvö efstu lið deildarinnar og þetta er því hálfgerður úrslitaleikur um deildarmeistaratitilinn. Stjörnumenn eru með tveggja stiga forystu á Tindastól þegar lítið er eftir af deildarkeppninni en Stólarnir unnu fyrri leik liðanna með fimm stigum á Króknum. Liðið sem vinnur leikinn í kvöld mun sitja á eftir í toppsæti deildarinnar Stjörnumenn gætu með sex stiga sigri farið langt með að tryggja sér deildarmeistaratitilinn og heimavallarréttinn úr úrslitakeppnina. Stjarnan væri þá með fjögurra stiga forskot á Stólana og auki með betri stöðu í innbyrðis leikjum. Vinni Stólarnir þá eru þeir í lykilstöðu enda sjálfir þá með betri innbyrðis stöðu. Tindastóll með heimavallarrétt út úrslitakeppnina er eitthvað sem mörg lið í deildinni hræðast. Tindastólsliðið þarf þá að gera sem engu liði hefur tekist í vetur sem er að vinna Stjörnuliðið i Umhyggjuhöllinni. Stjarnan hefur unnið alla átta heimaleiki sína til þessa. Það er búist við góðri mætingu í kvöld enda toppslagur þar sem deildarmeistaratitillinn er undir. Stjörnumenn ætla líka að bjóða upp á góða umgjörð svona til að hita aðeins upp fyrir fjörið í úrslitakeppninni. Dúllubarinn verður opinn frá 17:00 og úrslitaleikurinn á HM í handbolta verður á skjánum. Þar er náttúrulega Íslendingurinn Dagur Sigurðsson að reyna að gera Króata að heimsmeisturum. Leikurinn sjálfur hefst klukkan 19.15. Úlfur Úlfur mun hitar upp stemninguna en Stólarnir kunnu örugglega sérstaklega vel að meta það. Justin Shouse sér síðan um veitingar fyrir leik af sinni alkunnu snilld. Fyrir þá sem komast ekki þá verður leikurinn að sjálfsögðu sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 19.00. Bónus-deild karla Stjarnan Tindastóll Mest lesið Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Körfubolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Fleiri fréttir „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Leik lokið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Þór Þ. - Álftanes | Þórsarar í leit að fyrsta sigri tímabilsins Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Sjá meira
Stjörnumenn eru með tveggja stiga forystu á Tindastól þegar lítið er eftir af deildarkeppninni en Stólarnir unnu fyrri leik liðanna með fimm stigum á Króknum. Liðið sem vinnur leikinn í kvöld mun sitja á eftir í toppsæti deildarinnar Stjörnumenn gætu með sex stiga sigri farið langt með að tryggja sér deildarmeistaratitilinn og heimavallarréttinn úr úrslitakeppnina. Stjarnan væri þá með fjögurra stiga forskot á Stólana og auki með betri stöðu í innbyrðis leikjum. Vinni Stólarnir þá eru þeir í lykilstöðu enda sjálfir þá með betri innbyrðis stöðu. Tindastóll með heimavallarrétt út úrslitakeppnina er eitthvað sem mörg lið í deildinni hræðast. Tindastólsliðið þarf þá að gera sem engu liði hefur tekist í vetur sem er að vinna Stjörnuliðið i Umhyggjuhöllinni. Stjarnan hefur unnið alla átta heimaleiki sína til þessa. Það er búist við góðri mætingu í kvöld enda toppslagur þar sem deildarmeistaratitillinn er undir. Stjörnumenn ætla líka að bjóða upp á góða umgjörð svona til að hita aðeins upp fyrir fjörið í úrslitakeppninni. Dúllubarinn verður opinn frá 17:00 og úrslitaleikurinn á HM í handbolta verður á skjánum. Þar er náttúrulega Íslendingurinn Dagur Sigurðsson að reyna að gera Króata að heimsmeisturum. Leikurinn sjálfur hefst klukkan 19.15. Úlfur Úlfur mun hitar upp stemninguna en Stólarnir kunnu örugglega sérstaklega vel að meta það. Justin Shouse sér síðan um veitingar fyrir leik af sinni alkunnu snilld. Fyrir þá sem komast ekki þá verður leikurinn að sjálfsögðu sýndur beint á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 19.00.
Bónus-deild karla Stjarnan Tindastóll Mest lesið Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Körfubolti Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Fleiri fréttir „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Leik lokið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Þór Þ. - Álftanes | Þórsarar í leit að fyrsta sigri tímabilsins Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti