Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 31. janúar 2025 23:50 Notkun þungunarrofslyfja er algengasta leiðin til að framkvæma þungunarrof í Bandaríkjunum. EPA/ALLISON DINNER Bandarískur læknir frá New York var ákærður af kviðdómi fyrir að hafa ávísað og sent ungmenni í Louisana þungunarrofslyf. Mismunandi reglur eru í fylkjunum um þungunarrof. Margaret Carpenter, læknir í New York, var ákærð af kviðdómi í Louisiana þar sem ungmennið býr. Carpenter á að hafa sent móður ungmennisins lyfið. Einnig var móðir unglingsins ákærð. Strangar reglur eru í Louisana um þungunarrof. Engin undantekning er gerð vegna nauðgunar eða sifjaspella. Þungunarrofslyfið er skilgreint sem hættulegt efni. Fólki getur endað í fimm ára fangelsi fái það lyfið án lyfseðils í ríkinu. „Barn undir lögaldri fannst eitt heima, fannst hún þurfa taka lyfið þar sem að móðir hennar sagði henni að gera það,“ sagði Tony Clayton, aðstoðarhéraðssaksóknari í Louisiana samkvæmt umfjöllun BBC. Kathy Hochul, ríkisstjóri í New York, sagði að Carpenter yrði ekki framseld til Louisiana vegna málsins. „Ég er stolt af því að segja að ég mun aldrei, undir neinum kringumstæðum, framselja þennan lækni til Louisiana-ríkis samkvæmt framsalsbeiðni,“ sagði Hochul. Árið 2023 samþykkti New York fylki lög sem vernda lækna í New York sem ávísa og senda þungunarrofslyf til einstaklinga í fylkjum sem bannað hafa þungunarrof. Áður hefur verið höfðað mál gegn Carpenter, þá í Texas, fyrir að ávísa konu í Dallas lyfi fyrir þungunarrof. Bandaríkin Þungunarrof Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Harðar árásir á Kænugarð í nótt Erlent Fleiri fréttir Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Sjá meira
Margaret Carpenter, læknir í New York, var ákærð af kviðdómi í Louisiana þar sem ungmennið býr. Carpenter á að hafa sent móður ungmennisins lyfið. Einnig var móðir unglingsins ákærð. Strangar reglur eru í Louisana um þungunarrof. Engin undantekning er gerð vegna nauðgunar eða sifjaspella. Þungunarrofslyfið er skilgreint sem hættulegt efni. Fólki getur endað í fimm ára fangelsi fái það lyfið án lyfseðils í ríkinu. „Barn undir lögaldri fannst eitt heima, fannst hún þurfa taka lyfið þar sem að móðir hennar sagði henni að gera það,“ sagði Tony Clayton, aðstoðarhéraðssaksóknari í Louisiana samkvæmt umfjöllun BBC. Kathy Hochul, ríkisstjóri í New York, sagði að Carpenter yrði ekki framseld til Louisiana vegna málsins. „Ég er stolt af því að segja að ég mun aldrei, undir neinum kringumstæðum, framselja þennan lækni til Louisiana-ríkis samkvæmt framsalsbeiðni,“ sagði Hochul. Árið 2023 samþykkti New York fylki lög sem vernda lækna í New York sem ávísa og senda þungunarrofslyf til einstaklinga í fylkjum sem bannað hafa þungunarrof. Áður hefur verið höfðað mál gegn Carpenter, þá í Texas, fyrir að ávísa konu í Dallas lyfi fyrir þungunarrof.
Bandaríkin Þungunarrof Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Harðar árásir á Kænugarð í nótt Erlent Fleiri fréttir Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Sjá meira