Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 31. janúar 2025 23:50 Notkun þungunarrofslyfja er algengasta leiðin til að framkvæma þungunarrof í Bandaríkjunum. EPA/ALLISON DINNER Bandarískur læknir frá New York var ákærður af kviðdómi fyrir að hafa ávísað og sent ungmenni í Louisana þungunarrofslyf. Mismunandi reglur eru í fylkjunum um þungunarrof. Margaret Carpenter, læknir í New York, var ákærð af kviðdómi í Louisiana þar sem ungmennið býr. Carpenter á að hafa sent móður ungmennisins lyfið. Einnig var móðir unglingsins ákærð. Strangar reglur eru í Louisana um þungunarrof. Engin undantekning er gerð vegna nauðgunar eða sifjaspella. Þungunarrofslyfið er skilgreint sem hættulegt efni. Fólki getur endað í fimm ára fangelsi fái það lyfið án lyfseðils í ríkinu. „Barn undir lögaldri fannst eitt heima, fannst hún þurfa taka lyfið þar sem að móðir hennar sagði henni að gera það,“ sagði Tony Clayton, aðstoðarhéraðssaksóknari í Louisiana samkvæmt umfjöllun BBC. Kathy Hochul, ríkisstjóri í New York, sagði að Carpenter yrði ekki framseld til Louisiana vegna málsins. „Ég er stolt af því að segja að ég mun aldrei, undir neinum kringumstæðum, framselja þennan lækni til Louisiana-ríkis samkvæmt framsalsbeiðni,“ sagði Hochul. Árið 2023 samþykkti New York fylki lög sem vernda lækna í New York sem ávísa og senda þungunarrofslyf til einstaklinga í fylkjum sem bannað hafa þungunarrof. Áður hefur verið höfðað mál gegn Carpenter, þá í Texas, fyrir að ávísa konu í Dallas lyfi fyrir þungunarrof. Bandaríkin Þungunarrof Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Margaret Carpenter, læknir í New York, var ákærð af kviðdómi í Louisiana þar sem ungmennið býr. Carpenter á að hafa sent móður ungmennisins lyfið. Einnig var móðir unglingsins ákærð. Strangar reglur eru í Louisana um þungunarrof. Engin undantekning er gerð vegna nauðgunar eða sifjaspella. Þungunarrofslyfið er skilgreint sem hættulegt efni. Fólki getur endað í fimm ára fangelsi fái það lyfið án lyfseðils í ríkinu. „Barn undir lögaldri fannst eitt heima, fannst hún þurfa taka lyfið þar sem að móðir hennar sagði henni að gera það,“ sagði Tony Clayton, aðstoðarhéraðssaksóknari í Louisiana samkvæmt umfjöllun BBC. Kathy Hochul, ríkisstjóri í New York, sagði að Carpenter yrði ekki framseld til Louisiana vegna málsins. „Ég er stolt af því að segja að ég mun aldrei, undir neinum kringumstæðum, framselja þennan lækni til Louisiana-ríkis samkvæmt framsalsbeiðni,“ sagði Hochul. Árið 2023 samþykkti New York fylki lög sem vernda lækna í New York sem ávísa og senda þungunarrofslyf til einstaklinga í fylkjum sem bannað hafa þungunarrof. Áður hefur verið höfðað mál gegn Carpenter, þá í Texas, fyrir að ávísa konu í Dallas lyfi fyrir þungunarrof.
Bandaríkin Þungunarrof Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira