Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2025 08:43 Hlín Eiríksdóttir með Leicester City treyjuna en hún mun númer fjórtán í ensku úrvalsdeildinni. @lcfcwomen Leiester City keypti íslensku landsliðskonuna Hlín Eiríksdóttur í gær og það er alltaf að aukast peningaflæðið í kvennafótboltanum. Kvennafótboltaflið heimsins settu nýtt met á síðasta ári og þetta met segir mikið um þróun mála í kvennafótboltanum í dag. Félögin eyddu alls 15,6 milljónum dollara í leikmenn sem fóru á milli landa en þetta kemur fram í skýrslu frá Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA. Þetta eru meira en tveir milljarðar í íslenskum krónum. Eins er þetta líka tvöfalt meira en var eytt í fótboltakonur árið á undan og það er enn eitt risastökkið á síðustu árum. ESPN segir frá. Alls fengu 695 kvennalið félagsskipti fyrir 2284 leikmenn á árinu 2024 en peningar fóru á milli félaga í 124 af þessum félagsskiptum. Þetta er 20,8 prósent aukning frá árinu á undan. Ein ótrúlegast tölfræðin er þó sú að þetta er sjötta árið í röð þar sem félagsskiptamarkaðurinn í kvennafótboltanum stækkar meira en tuttugu prósent milli ára. Mest var borgað fyrir Racheal Kundananji sem fór á milli frá Real Madrid á Spáni til Bay FC í Bandaríkjunum. Bay FC borgaði 786 þúsund dollara fyrir hana eða 110 milljónir króna. Per FIFA's latest global transfer report for 2024: Women's football oversaw 2,284 transfers (+20.8%) and total spending of USD 15.6 million, more than twice the amount in 2023.U.S. had the most players transferred internationally followed by Brazil. Interesting trends shown. pic.twitter.com/FOEmVcjll6— SHE scores bangers (@SHEscoresbanger) January 30, 2025 Fótbolti Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Kvennafótboltaflið heimsins settu nýtt met á síðasta ári og þetta met segir mikið um þróun mála í kvennafótboltanum í dag. Félögin eyddu alls 15,6 milljónum dollara í leikmenn sem fóru á milli landa en þetta kemur fram í skýrslu frá Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA. Þetta eru meira en tveir milljarðar í íslenskum krónum. Eins er þetta líka tvöfalt meira en var eytt í fótboltakonur árið á undan og það er enn eitt risastökkið á síðustu árum. ESPN segir frá. Alls fengu 695 kvennalið félagsskipti fyrir 2284 leikmenn á árinu 2024 en peningar fóru á milli félaga í 124 af þessum félagsskiptum. Þetta er 20,8 prósent aukning frá árinu á undan. Ein ótrúlegast tölfræðin er þó sú að þetta er sjötta árið í röð þar sem félagsskiptamarkaðurinn í kvennafótboltanum stækkar meira en tuttugu prósent milli ára. Mest var borgað fyrir Racheal Kundananji sem fór á milli frá Real Madrid á Spáni til Bay FC í Bandaríkjunum. Bay FC borgaði 786 þúsund dollara fyrir hana eða 110 milljónir króna. Per FIFA's latest global transfer report for 2024: Women's football oversaw 2,284 transfers (+20.8%) and total spending of USD 15.6 million, more than twice the amount in 2023.U.S. had the most players transferred internationally followed by Brazil. Interesting trends shown. pic.twitter.com/FOEmVcjll6— SHE scores bangers (@SHEscoresbanger) January 30, 2025
Fótbolti Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira