Undrandi foreldrar og barnið sem fæddist í flugvél Sunna Sæmundsdóttir skrifar 29. janúar 2025 18:00 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Ríkissáttasemjari býst við að boðað verði til fundar á morgun í kjaradeilu kennara. Verkföll hefjast í ríflega tuttugu leik- og grunnskólum eftir helgi takist ekki að semja. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við foreldri sem undrast aðgerðarleysi í deilunni síðustu vikur og óttast verkföll. Síðustu ár hefur Íslensk ættleiðing einungis annast eina ættleiðingu á ári og framkvæmdastjóri segir félaginu sniðinn þröngur stakkur fjárhagslega. Hækka hafi þurft gjöld á þjónustu sem eigi að vera gjaldfrjáls. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum. Það styttist líklega í enn annað gosið á Reykjanesi og fleiri eldstöðvakerfi hafa verið að minna á sig. Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur mætir í myndver og fer yfir líklegar sviðsmyndir. Þá hittum við foreldra barns sem kom með skyndi í heiminn í háloftunum í gær. Móðirin segist þakklát flugliðum og henni og barni heilsast vel. Auk þess sjáum við myndir af snjóhengjum á húsum í Reykjavík og kynnum okkur hættur sem þeim tengjast og verðum í beinni með gönguskíðagarpi sem hefur troðið brautir víða á höfuðborgarsvæðinu. Í Sportpakkanum verður fjallað um pirring sem hafði gert vart við sig í leikmannahópi karlaliðs Grindavíkur í körfubolta og ræðum við þjálfara sem bindur vonir við að koma nýrra leikmanna muni kalla fram bros að nýju. Þá mun Kristín Ólafsdóttir hitta síðasta skósmiðinn í miðbænum í Íslandi í dag. Hann er að loka verkstæði sínu fyrir fullt og allt eftir að hafa oft þurft að neita sér um laun. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 29. janúar 2025 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Sjá meira
Síðustu ár hefur Íslensk ættleiðing einungis annast eina ættleiðingu á ári og framkvæmdastjóri segir félaginu sniðinn þröngur stakkur fjárhagslega. Hækka hafi þurft gjöld á þjónustu sem eigi að vera gjaldfrjáls. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum. Það styttist líklega í enn annað gosið á Reykjanesi og fleiri eldstöðvakerfi hafa verið að minna á sig. Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur mætir í myndver og fer yfir líklegar sviðsmyndir. Þá hittum við foreldra barns sem kom með skyndi í heiminn í háloftunum í gær. Móðirin segist þakklát flugliðum og henni og barni heilsast vel. Auk þess sjáum við myndir af snjóhengjum á húsum í Reykjavík og kynnum okkur hættur sem þeim tengjast og verðum í beinni með gönguskíðagarpi sem hefur troðið brautir víða á höfuðborgarsvæðinu. Í Sportpakkanum verður fjallað um pirring sem hafði gert vart við sig í leikmannahópi karlaliðs Grindavíkur í körfubolta og ræðum við þjálfara sem bindur vonir við að koma nýrra leikmanna muni kalla fram bros að nýju. Þá mun Kristín Ólafsdóttir hitta síðasta skósmiðinn í miðbænum í Íslandi í dag. Hann er að loka verkstæði sínu fyrir fullt og allt eftir að hafa oft þurft að neita sér um laun. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 29. janúar 2025
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Sjá meira