Undrandi foreldrar og barnið sem fæddist í flugvél Sunna Sæmundsdóttir skrifar 29. janúar 2025 18:00 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Ríkissáttasemjari býst við að boðað verði til fundar á morgun í kjaradeilu kennara. Verkföll hefjast í ríflega tuttugu leik- og grunnskólum eftir helgi takist ekki að semja. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við foreldri sem undrast aðgerðarleysi í deilunni síðustu vikur og óttast verkföll. Síðustu ár hefur Íslensk ættleiðing einungis annast eina ættleiðingu á ári og framkvæmdastjóri segir félaginu sniðinn þröngur stakkur fjárhagslega. Hækka hafi þurft gjöld á þjónustu sem eigi að vera gjaldfrjáls. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum. Það styttist líklega í enn annað gosið á Reykjanesi og fleiri eldstöðvakerfi hafa verið að minna á sig. Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur mætir í myndver og fer yfir líklegar sviðsmyndir. Þá hittum við foreldra barns sem kom með skyndi í heiminn í háloftunum í gær. Móðirin segist þakklát flugliðum og henni og barni heilsast vel. Auk þess sjáum við myndir af snjóhengjum á húsum í Reykjavík og kynnum okkur hættur sem þeim tengjast og verðum í beinni með gönguskíðagarpi sem hefur troðið brautir víða á höfuðborgarsvæðinu. Í Sportpakkanum verður fjallað um pirring sem hafði gert vart við sig í leikmannahópi karlaliðs Grindavíkur í körfubolta og ræðum við þjálfara sem bindur vonir við að koma nýrra leikmanna muni kalla fram bros að nýju. Þá mun Kristín Ólafsdóttir hitta síðasta skósmiðinn í miðbænum í Íslandi í dag. Hann er að loka verkstæði sínu fyrir fullt og allt eftir að hafa oft þurft að neita sér um laun. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 29. janúar 2025 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira
Síðustu ár hefur Íslensk ættleiðing einungis annast eina ættleiðingu á ári og framkvæmdastjóri segir félaginu sniðinn þröngur stakkur fjárhagslega. Hækka hafi þurft gjöld á þjónustu sem eigi að vera gjaldfrjáls. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum. Það styttist líklega í enn annað gosið á Reykjanesi og fleiri eldstöðvakerfi hafa verið að minna á sig. Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur mætir í myndver og fer yfir líklegar sviðsmyndir. Þá hittum við foreldra barns sem kom með skyndi í heiminn í háloftunum í gær. Móðirin segist þakklát flugliðum og henni og barni heilsast vel. Auk þess sjáum við myndir af snjóhengjum á húsum í Reykjavík og kynnum okkur hættur sem þeim tengjast og verðum í beinni með gönguskíðagarpi sem hefur troðið brautir víða á höfuðborgarsvæðinu. Í Sportpakkanum verður fjallað um pirring sem hafði gert vart við sig í leikmannahópi karlaliðs Grindavíkur í körfubolta og ræðum við þjálfara sem bindur vonir við að koma nýrra leikmanna muni kalla fram bros að nýju. Þá mun Kristín Ólafsdóttir hitta síðasta skósmiðinn í miðbænum í Íslandi í dag. Hann er að loka verkstæði sínu fyrir fullt og allt eftir að hafa oft þurft að neita sér um laun. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 29. janúar 2025
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Innlent Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Fleiri fréttir Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Sjá meira