Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. janúar 2025 14:33 Will Ferrell og Rachel McAdams í hlutverkum sínum í Eurovision myndinni sem tekin var upp hér á landi. Bandaríski leikarinn Will Ferrell ætlar að umbreyta Eurovision kvikmyndinni sem sló í gegn árið 2020 í söngleik á Broadway. Hann segist einfaldlega ekki geta slitið sig frá Eurovision. Þessu greindi leikarinn frá í spjallþætti breska sjónvarpsmannsins Graham Norton um helgina. Eurovision myndin var gefin út á Netflix og hverfðist um íslensku Eurovision keppendurna Lars Erickssong og Singrit Ericksdottir. Will Ferrell fór með hlutverk Lars og Rachel McAdams með hlutverk Singritar auk þess sem Ferrell átti hugmyndina og skrifaði handritið. Aðalsögusvið myndarinnar á Íslandi var heimabær persónanna í Húsavík auk þess sem samnefnda lagið Husavik naut gríðarlegra vinsælda. Íbúar í bænum sögðu í samtali við fréttastofu í kjölfar frumsýningar myndarinnar í júní hafa fundið fyrir auknum áhuga ferðamanna á bænum. Nú er búið að koma þar fyrir álfabyggð og Eurovision safni og ljóst að áhuginn mun ekki minnka eftir að söngleikur verður settur á svið. Í rannsóknarvinnu í Malmö Í þætti spjallþáttastjórnandans Graham Norton sem einmitt sjálfur lýsir keppninni í Bretlandi sagðist Will Ferrell hafa verið viðstaddur Eurovision í Malmö í Svíþjóð á síðasta ári. Það er ekki fyrsta keppnin sem hann er viðstaddur enda mikill aðdáandi. „Við erum að reyna að þróa þetta í Broadway söngleik. Við fórum með lagahöfundi og leikstjóra [á Eurovision] þar sem þeir höfðu aldrei séð keppnina. Það vill svo til að konan mín er sænsk, þannig að Malmö Svíþjóð, Eurovision og hér erum við!“ Husavik var meðal annars tilnefnt til Óskarsverðlauna. Sænska söngkonan Molly Sanden mætti til Húsavíkur þar sem sérstakt myndband var tekið upp af því tilefni með Húsvíkingum. Ferrell hefur áður sagt að þegar hann hafi fyrst séð keppnina hafi hann einfaldlega setið þögull í þrjá tíma. Hann hafi verið gjörsamlega gáttaður og yfir sig hrifinn. „Þetta fór úr stórkostlegum atriðum til algjörlega fáránlegra og ég man ég sat á þessari stundu og hugsaði bara: „Þetta væri frábær bíómynd en ég bjóst við því að einhver í Evrópu hefði þegar gert þetta.“ Kristján Már Unnarsson fréttamaður Stöðvar 2 heimsótti Húsavík stuttu eftir frumsýningu Eurovision myndarinnar árið 2020. Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Fór þetta fram hjá þér í nýju Eurovision-myndinni? Samantekt um ýmislegt sem áhorfendur myndarinnar gætu hafa misst af. 3. júlí 2020 09:07 Gefa út íslenska útgáfu af laginu Húsavík „Signý Gunnarsdóttir samdi íslenskan texta við Husavik - My Hometown og skoraði á okkur Ödda í hljómsveitinni Kókos að taka lagið. Við að sjálfsögðu tókum áskoruninni og smelltum í smá gigg.“ 21. júlí 2020 14:31 Húsið sem Lars og Erik bjuggu í Eurovision-myndinni til sölu Kvikmyndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga kom út í lok júní en í henni fara stórleikarnir Wil Ferrell, Rachel McAdams og Pierce Brosnan með aðalhlutverkin. 22. júlí 2020 11:30 Mest lesið Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Ungfrú Ísland með flestar tilnefningar Menning Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Þessu greindi leikarinn frá í spjallþætti breska sjónvarpsmannsins Graham Norton um helgina. Eurovision myndin var gefin út á Netflix og hverfðist um íslensku Eurovision keppendurna Lars Erickssong og Singrit Ericksdottir. Will Ferrell fór með hlutverk Lars og Rachel McAdams með hlutverk Singritar auk þess sem Ferrell átti hugmyndina og skrifaði handritið. Aðalsögusvið myndarinnar á Íslandi var heimabær persónanna í Húsavík auk þess sem samnefnda lagið Husavik naut gríðarlegra vinsælda. Íbúar í bænum sögðu í samtali við fréttastofu í kjölfar frumsýningar myndarinnar í júní hafa fundið fyrir auknum áhuga ferðamanna á bænum. Nú er búið að koma þar fyrir álfabyggð og Eurovision safni og ljóst að áhuginn mun ekki minnka eftir að söngleikur verður settur á svið. Í rannsóknarvinnu í Malmö Í þætti spjallþáttastjórnandans Graham Norton sem einmitt sjálfur lýsir keppninni í Bretlandi sagðist Will Ferrell hafa verið viðstaddur Eurovision í Malmö í Svíþjóð á síðasta ári. Það er ekki fyrsta keppnin sem hann er viðstaddur enda mikill aðdáandi. „Við erum að reyna að þróa þetta í Broadway söngleik. Við fórum með lagahöfundi og leikstjóra [á Eurovision] þar sem þeir höfðu aldrei séð keppnina. Það vill svo til að konan mín er sænsk, þannig að Malmö Svíþjóð, Eurovision og hér erum við!“ Husavik var meðal annars tilnefnt til Óskarsverðlauna. Sænska söngkonan Molly Sanden mætti til Húsavíkur þar sem sérstakt myndband var tekið upp af því tilefni með Húsvíkingum. Ferrell hefur áður sagt að þegar hann hafi fyrst séð keppnina hafi hann einfaldlega setið þögull í þrjá tíma. Hann hafi verið gjörsamlega gáttaður og yfir sig hrifinn. „Þetta fór úr stórkostlegum atriðum til algjörlega fáránlegra og ég man ég sat á þessari stundu og hugsaði bara: „Þetta væri frábær bíómynd en ég bjóst við því að einhver í Evrópu hefði þegar gert þetta.“ Kristján Már Unnarsson fréttamaður Stöðvar 2 heimsótti Húsavík stuttu eftir frumsýningu Eurovision myndarinnar árið 2020.
Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Fór þetta fram hjá þér í nýju Eurovision-myndinni? Samantekt um ýmislegt sem áhorfendur myndarinnar gætu hafa misst af. 3. júlí 2020 09:07 Gefa út íslenska útgáfu af laginu Húsavík „Signý Gunnarsdóttir samdi íslenskan texta við Husavik - My Hometown og skoraði á okkur Ödda í hljómsveitinni Kókos að taka lagið. Við að sjálfsögðu tókum áskoruninni og smelltum í smá gigg.“ 21. júlí 2020 14:31 Húsið sem Lars og Erik bjuggu í Eurovision-myndinni til sölu Kvikmyndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga kom út í lok júní en í henni fara stórleikarnir Wil Ferrell, Rachel McAdams og Pierce Brosnan með aðalhlutverkin. 22. júlí 2020 11:30 Mest lesið Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Ungfrú Ísland með flestar tilnefningar Menning Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Fór þetta fram hjá þér í nýju Eurovision-myndinni? Samantekt um ýmislegt sem áhorfendur myndarinnar gætu hafa misst af. 3. júlí 2020 09:07
Gefa út íslenska útgáfu af laginu Húsavík „Signý Gunnarsdóttir samdi íslenskan texta við Husavik - My Hometown og skoraði á okkur Ödda í hljómsveitinni Kókos að taka lagið. Við að sjálfsögðu tókum áskoruninni og smelltum í smá gigg.“ 21. júlí 2020 14:31
Húsið sem Lars og Erik bjuggu í Eurovision-myndinni til sölu Kvikmyndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga kom út í lok júní en í henni fara stórleikarnir Wil Ferrell, Rachel McAdams og Pierce Brosnan með aðalhlutverkin. 22. júlí 2020 11:30