Lengja bann í tólf ár: Sendi skákkonu notaðan smokk í pósti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2025 06:31 Anna Cramling er meðal þeirra sem Andrejs Strebkovs, til vinstri, áreitti þegar hún var enn bara táningur. Getty/Miguel Pereira/ Andrejs Strebkovs áreitti sænsku skákkonuna Önnu Cramling en hún var ekki sú eina. Nú hefur lettneski skákmeistarinn verið dæmdur í tólf ára bann af Alþjóða skáksambandinu fyrir framkomu sína við skákkonur. „Þessi ákvörðun okkar sendir sterk skilaboð,“ sagði Arkadij Dvorkovich, forseti Alþjóða skáksambandsins. Hinn 43 ára gamli Andrejs Strebkovs hafði áður verið dæmdur í fimm ára bann síðasta haust en FIDA ákvað að lengja bannið um sjö ár. Aftonbladet segir frá. @Sportbladet Í yfir tíu ár þá áreitti hann skákkonur en margar þeirra voru undir lögaldri. Hann gerði það margvíslegum hætti. Hin 22 ára sænska skákstjarna Anna Cramling hefur komið fram og staðfest að hún sé ein af fórnarlömbum Strebkovs. Cramling sagði að Strebkovs hafi sent sér notaðan smokk í pósti þegar hún var sautján eða átján ára gömul. Sambandið segir að lenging bannsins sé vegna þess að hinn seki hefur ekki sýnt neina iðrun eða samúð með fórnarlömbum sínum. Hegðun hans er einnig talin hafa skaðað íþróttina verulega. Ákvörðunin kemur einnig í framhaldið á niðurstöðum úr DNA prófi. „Þetta eru skýr skilaboð um að það sé ekkert pláss fyrir svona ótæka hegðun í skákinni. FIDE er staðráðið í að verja réttindi og virðingu allra sem tefla. Ekki síst konur og börn sem eiga finna til öryggiskenndar og fá virðingu í okkar samfélagi,“ sagði Dvorkovich í yfirlýsingunni. Alþjóða skáksambandið tók líka skákmeistaratitilinn af Strebkovs sem hann hefur notað til að fá vinnu við skákkennslu. Skák Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Gunnar tekur aftur við Haukum Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Sjá meira
„Þessi ákvörðun okkar sendir sterk skilaboð,“ sagði Arkadij Dvorkovich, forseti Alþjóða skáksambandsins. Hinn 43 ára gamli Andrejs Strebkovs hafði áður verið dæmdur í fimm ára bann síðasta haust en FIDA ákvað að lengja bannið um sjö ár. Aftonbladet segir frá. @Sportbladet Í yfir tíu ár þá áreitti hann skákkonur en margar þeirra voru undir lögaldri. Hann gerði það margvíslegum hætti. Hin 22 ára sænska skákstjarna Anna Cramling hefur komið fram og staðfest að hún sé ein af fórnarlömbum Strebkovs. Cramling sagði að Strebkovs hafi sent sér notaðan smokk í pósti þegar hún var sautján eða átján ára gömul. Sambandið segir að lenging bannsins sé vegna þess að hinn seki hefur ekki sýnt neina iðrun eða samúð með fórnarlömbum sínum. Hegðun hans er einnig talin hafa skaðað íþróttina verulega. Ákvörðunin kemur einnig í framhaldið á niðurstöðum úr DNA prófi. „Þetta eru skýr skilaboð um að það sé ekkert pláss fyrir svona ótæka hegðun í skákinni. FIDE er staðráðið í að verja réttindi og virðingu allra sem tefla. Ekki síst konur og börn sem eiga finna til öryggiskenndar og fá virðingu í okkar samfélagi,“ sagði Dvorkovich í yfirlýsingunni. Alþjóða skáksambandið tók líka skákmeistaratitilinn af Strebkovs sem hann hefur notað til að fá vinnu við skákkennslu.
Skák Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Enski boltinn Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Fótbolti Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Fleiri fréttir Hitti Arnór á Anfield Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Gunnar tekur aftur við Haukum Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Sjá meira