Takk Vökudeild (nýburagjörgæslan) Guðmunda G Guðmundsdóttir skrifar 27. janúar 2025 11:45 Mig langar að þakka starfsfólkinu á Vökudeildinni (nýburagjörgæslunni) fyrir ósérhlífið starf í þágu fjölmargra fyrirburar og aðrir veikir nýburar og stuðningi við foreldra þeirra. Að lenda með barnið sitt á Vökudeild er mjög erfitt og krefjandi en flestir finna fljótt að þeir eru í góðum höndum og í raun alveg ótrúlega starf sem þau á Vökudeildin vinna. Þarfir barnanna eru mis flókin og alvarleg og margt sem þarf að huga að í umönnun þeirra og kraftaverk hvað er hægt að gera nú orðið. Með hverju barni fylgir svo foreldrar, hræddir og áhyggjufullir horfandi á barnið sitt tengt við allskonar tæki og í hitakassa og ekki vitandi hvað bíður þeirra né barnsins, en þau finna fljótt að starfsfólkið hugsara vel um þau og barnið, veita í raun áfallahjálp á staðnum því þetta er vissulega áfall. En þó undarlegt sé þá skortir mörg hjálpartæki á þessa mikilvægu deild og þurfa foreldrar stundum að bíða eftir að röðin kemur að þeim, það eru til dæmis ekki til margar tvíburavöggur né gjafapúðar fyrir tvíburaforeldra en flestir tvíburar þurfa á Vökudeildina fyrstu dagana. Skjólstæðingar vökudeildar eru fyrirburar og aðrir veikir nýburar og eru árlegar innlagnir um 400 börn og tæplega 700 nýburar koma á dagdeild vökudeildar á ári hverju. Það er komið ár síðan ömmustelpan mín átti sína tvíbura og þurfti að dvelja nokkrar vikur hjá þeim á Vökudeildinni. Ég fór aðeins yfir það í grein Það er fæddur einstaklingur sem ég skrifar 6. september 2024 Af tilefni ársafmæli strákana eru foreldrarnir með söfnun því þau vilja gefa til baka í þakklætisskyni, eða með þeirra orðum „Til að heiðra það ótrúlega starf sem Vökudeildin vinnur og til að þakka fyrir allt sem þau gerðu fyrir Ými, langar okkur að efna til söfnunar í þeirra þágu í tilefni dagsins. Við viljum leggja okkar af mörkum til að tryggja að önnur börn og fjölskyldur sem lenda í svipaðri stöðu og þurfa að eyða fyrstu dögum/vikum/mánuðum á vöku fái áfram þá frábæru þjónustu sem við fengum.❤️ Við hvetjum alla sem vilja styðja okkur í þessu að leggja sitt af mörkum. Allt sem safnast mun renna beint í að styðja við starfsemi Vökudeildarinnar. Við stefnum á að fara upp á vöku á afmælisdaginn þeirra með þessa gjöf.🥰❤️ Rkn: 220015038779 Kt. 3010043030 Takk fyrir að fagna með okkur❤ – Með ást, María, Oddur, Loki og Ýmir.“ Höfundur er stolt amma og langamma. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðmunda G. Guðmundsdóttir Mest lesið Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson Skoðun Ísland, Trump og Evrópa – hvað næst? Dagur B. Eggertsson Skoðun Forstjórinn á Neskaupstað Björn Ólafsson Skoðun Stígum upp úr skotgröfunum, æsku landsins til heilla! Ragnheiður Stephensen Skoðun Skólinn okkar, FSH Elmar Ægir Eysteinsson Skoðun Er varnarsamningurinn við Bandaríkin í hættu? Bjarni Már Magnússon Skoðun Trump kemur ekki á óvart, en Evrópa getur það Sveinn Ólafsson Skoðun Hitler og Stalín, Pútín og Trump Birgir Dýrfjörð Skoðun Orðið er þitt: Af orðsnillingum og hjálpardekkjum Lilja Dögg Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvað vakir fyrir utanríkisráðherra? Snorri Másson skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Framtíð Háskóla Íslands Áróra Rós Ingadóttir skrifar Skoðun Á krossgötum í Úkraínu Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun St. Tómas Aquinas Árni Jensson skrifar Skoðun Skólinn okkar, FSH Elmar Ægir Eysteinsson skrifar Skoðun Föður- og mæðralaus börn Lúðvík Júlíusson skrifar Skoðun Minni kvaðir - meira frelsi? Eva Magnúsdóttir skrifar Skoðun Forstjórinn á Neskaupstað Björn Ólafsson skrifar Skoðun Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson skrifar Skoðun Almennar skimanir fyrir ristilkrabbameini að hefjast Alma D. Möller skrifar Skoðun Plastflóðið Emily Jaimes Richey-Stavrand,Johanna Franke,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Baráttan á norðurslóðum Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Orðið er þitt: Af orðsnillingum og hjálpardekkjum Lilja Dögg Jónsdóttir skrifar Skoðun Farsæl reynsla af stjórnun og samvinnu Ingibjörg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Trump kemur ekki á óvart, en Evrópa getur það Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Ef það er vilji, þá er vegur Jóhanna Klara Stefánsdóttir,Ingólfur Bender skrifar Skoðun Magnús Karl Magnússon sem rektor – Skýr sýn á samvinnu og samtakamátt í vísindum Erna Magnúsdóttir skrifar Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Snúið til betri vegar Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Er varnarsamningurinn við Bandaríkin í hættu? Bjarni Már Magnússon skrifar Skoðun Stöðvum blóðmerahaldið á Íslandi Linda Karen Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Forysta til framtíðar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ísland, Trump og Evrópa – hvað næst? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Þrjátíu ár af framförum – En hvaða áskoranir bíða? Birta B. Kjerúlf,Kjartan Ragnarsson skrifar Skoðun Stígum upp úr skotgröfunum, æsku landsins til heilla! Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Höfum gott fólk í forystu – kjósum Höllu í VR Gísli Jafetsson skrifar Skoðun Sjálfsmynd og heyrnarskerðing – Grein í tilefni Dags heyrnar Elín Ýr Arnar skrifar Skoðun Hitler og Stalín, Pútín og Trump Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Til stuðnings Kolbrúnu Pálsdóttur í rektorskjöri Kristján Kristjánsson skrifar Sjá meira
Mig langar að þakka starfsfólkinu á Vökudeildinni (nýburagjörgæslunni) fyrir ósérhlífið starf í þágu fjölmargra fyrirburar og aðrir veikir nýburar og stuðningi við foreldra þeirra. Að lenda með barnið sitt á Vökudeild er mjög erfitt og krefjandi en flestir finna fljótt að þeir eru í góðum höndum og í raun alveg ótrúlega starf sem þau á Vökudeildin vinna. Þarfir barnanna eru mis flókin og alvarleg og margt sem þarf að huga að í umönnun þeirra og kraftaverk hvað er hægt að gera nú orðið. Með hverju barni fylgir svo foreldrar, hræddir og áhyggjufullir horfandi á barnið sitt tengt við allskonar tæki og í hitakassa og ekki vitandi hvað bíður þeirra né barnsins, en þau finna fljótt að starfsfólkið hugsara vel um þau og barnið, veita í raun áfallahjálp á staðnum því þetta er vissulega áfall. En þó undarlegt sé þá skortir mörg hjálpartæki á þessa mikilvægu deild og þurfa foreldrar stundum að bíða eftir að röðin kemur að þeim, það eru til dæmis ekki til margar tvíburavöggur né gjafapúðar fyrir tvíburaforeldra en flestir tvíburar þurfa á Vökudeildina fyrstu dagana. Skjólstæðingar vökudeildar eru fyrirburar og aðrir veikir nýburar og eru árlegar innlagnir um 400 börn og tæplega 700 nýburar koma á dagdeild vökudeildar á ári hverju. Það er komið ár síðan ömmustelpan mín átti sína tvíbura og þurfti að dvelja nokkrar vikur hjá þeim á Vökudeildinni. Ég fór aðeins yfir það í grein Það er fæddur einstaklingur sem ég skrifar 6. september 2024 Af tilefni ársafmæli strákana eru foreldrarnir með söfnun því þau vilja gefa til baka í þakklætisskyni, eða með þeirra orðum „Til að heiðra það ótrúlega starf sem Vökudeildin vinnur og til að þakka fyrir allt sem þau gerðu fyrir Ými, langar okkur að efna til söfnunar í þeirra þágu í tilefni dagsins. Við viljum leggja okkar af mörkum til að tryggja að önnur börn og fjölskyldur sem lenda í svipaðri stöðu og þurfa að eyða fyrstu dögum/vikum/mánuðum á vöku fái áfram þá frábæru þjónustu sem við fengum.❤️ Við hvetjum alla sem vilja styðja okkur í þessu að leggja sitt af mörkum. Allt sem safnast mun renna beint í að styðja við starfsemi Vökudeildarinnar. Við stefnum á að fara upp á vöku á afmælisdaginn þeirra með þessa gjöf.🥰❤️ Rkn: 220015038779 Kt. 3010043030 Takk fyrir að fagna með okkur❤ – Með ást, María, Oddur, Loki og Ýmir.“ Höfundur er stolt amma og langamma.
Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Magnús Karl Magnússon sem rektor – Skýr sýn á samvinnu og samtakamátt í vísindum Erna Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Þrjátíu ár af framförum – En hvaða áskoranir bíða? Birta B. Kjerúlf,Kjartan Ragnarsson skrifar