Sport

Dag­skráin í dag: Ísak og Val­geir í beinni

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Ísak Bergmann Jóhannesson, Valgeir Lunddal Friðriksson og félagar í Fortuna Düsseldorf eru í 9. sæti þýsku B-deildarinnar.
Ísak Bergmann Jóhannesson, Valgeir Lunddal Friðriksson og félagar í Fortuna Düsseldorf eru í 9. sæti þýsku B-deildarinnar. getty/Lars Baron

Fimm beinar útsendingar eru á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í dag. Sýnt verður frá fótbolta, körfubolta, pílukasti og íshokkí.

Stöð 2 Sport 2

Klukkan 17:00 hefst bein útsending frá leik San Antonio Spurs og Indiana Pacers í NBA-deildinni í körfubolta.

Vodafone Sport

Klukkan 11:55 verður sýnt beint frá leik Karlsruher og Fortuna Düsseldorf í þýsku B-deildinni í fótbolta.

Klukkan 14:55 er komið að beinni útsendingu frá leik Bristol City og Blackburn Rovers í ensku B-deildinni í fótbolta.

Klukkan 17:55 verður sýnt beint frá Dutch Dart Masters í pílukasti.

Klukkan 00:05 er svo komið að beinni útsendingu frá leik Montreal Canadiens og New Jersey Devils í NHL-deildinni íshokkí.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×