Brest mátti þola tap í Þýskalandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. janúar 2025 19:44 Úr leik Shakhtar og Brest. Marcel Bonte/Getty Images Fyrstu tveir leikir dagsins í Meistaradeild Evrópu karla í knattspyrnu er nú lokið. Báðir þeirra fóru fram í Þýskalandi. Í Gelsenkirchen unnu „heimamenn“ í Shakhtar góðan sigur á Brest sem hefur verið spútniklið keppninnar til þessa. Þá vann RB Leipzig góðan 2-1 sigur á Sporting frá Lissabon. Brasilíumaðurinn Kevin kom Shakhtar yfir á 18. mínútu og tæpum tuttugu mínútum síðar fékk Shakhtar vítaspyrnu sem Georgiy Sudakov skoraði úr og staðan 2-0 í hálfleik. Þegar það voru fimm mínútur komnar fram yfir venjulegan leiktíma bætti Oleksandr Zubkov þriðja marki Shakhtar við en markið stóð ekki vegna rangstöðu, lokatölur 2-0. Hinn eftirsótti Benjamin Šeško kom Leipzig yfir gegn Sporting strax á 19. mínútu eftir undirbúning David Raum. Það var svo Raum sjálfur sem kom Leipzig í 2-0 eftir rúmlega hálftíma en markið hins vegar dæmt af og staðan 1-0 í hálfleik. Hinn sjóðheiti Viktor Gyökeres jafnaði metin fyrir Sporting þegar stundarfjórðungur var til leiksloka. Það tók heimamenn hins vegar aðeins þrjár mínútur að ná forystunni á nýjan leik. Yussuf Poulsen með markið eftir sendingu Christoph Baumgartner. Brest er áfram með 13 stig í 9. sæti þegar ein umferð er eftir af deildarkeppni Meistaradeildarinnar. Sporting er í 19. sæti með 10 stig. Shakhtar er með fjögur stig í 28. sæti RB Leipzig í 30. sæti með þrjú stig. Alls eru 8 umferðir í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu. Eftir það fara efstu átta liðin í 16-liða úrslit á meðan liðin í 9. til 24. sæti fara í umspil um sæti í 16-liða úrslitum. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Sjá meira
Brasilíumaðurinn Kevin kom Shakhtar yfir á 18. mínútu og tæpum tuttugu mínútum síðar fékk Shakhtar vítaspyrnu sem Georgiy Sudakov skoraði úr og staðan 2-0 í hálfleik. Þegar það voru fimm mínútur komnar fram yfir venjulegan leiktíma bætti Oleksandr Zubkov þriðja marki Shakhtar við en markið stóð ekki vegna rangstöðu, lokatölur 2-0. Hinn eftirsótti Benjamin Šeško kom Leipzig yfir gegn Sporting strax á 19. mínútu eftir undirbúning David Raum. Það var svo Raum sjálfur sem kom Leipzig í 2-0 eftir rúmlega hálftíma en markið hins vegar dæmt af og staðan 1-0 í hálfleik. Hinn sjóðheiti Viktor Gyökeres jafnaði metin fyrir Sporting þegar stundarfjórðungur var til leiksloka. Það tók heimamenn hins vegar aðeins þrjár mínútur að ná forystunni á nýjan leik. Yussuf Poulsen með markið eftir sendingu Christoph Baumgartner. Brest er áfram með 13 stig í 9. sæti þegar ein umferð er eftir af deildarkeppni Meistaradeildarinnar. Sporting er í 19. sæti með 10 stig. Shakhtar er með fjögur stig í 28. sæti RB Leipzig í 30. sæti með þrjú stig. Alls eru 8 umferðir í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu. Eftir það fara efstu átta liðin í 16-liða úrslit á meðan liðin í 9. til 24. sæti fara í umspil um sæti í 16-liða úrslitum.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Sjá meira