Kaffi Kjós til sölu Jón Ísak Ragnarsson skrifar 21. janúar 2025 19:55 Kaffi Kjós á góðum sumardegi. Fasteignavefur Kaffi Kjós við Meðalfellsveg er til sölu. Kaffihúsið hefur verið rekið frá árinu 1998 og eigendur segja samfélagið á svæðinu vona að veitingarekstur haldi þar áfram. Hjónin Hermann Ingólfsson og Birna Einarsdóttir stofnuðu Kaffi Kjós 1998 og sáu um rekstur kaffihússins í 24 ár til ársins 2022. Þá fannst þeim tími til kominn að draga aðeins saman seglin og reksturinn var settur á sölu. Ungt par með börn hafði þá hug á því að kaupa reksturinn en vildu fá að prófa slíkan veitingarekstur áður en þau létu til skarar skríða. Þau tóku kaffihúsið á leigu og sáu um reksturinn undanfarin tvö ár. Þau hafa nú hætt rekstri og hyggjast ekki kaupa, og er húsið því komið aftur á sölu. Hermann og Birna óska nú eftir tilboðum í húsið, og auglýsa það sem frábæran stað með einstakt útsýni á eignarlandi. Vakin er athygli á því að hægt er að breyta því í sumarhús vilji kaupandinn gera slíkt. Hermann segir að samfélagið á svæðinu vilji halda rekstri veitingahússins gangandi. „Samfélagið er í mínus en það kemur enginn. Kannski kemur einhver þegar fer að vora,“ segir Hermann. Sjá auglýsingu á fasteignavef Vísis og Facebook síðu Kaffi Kjósar. Fasteignavegur Fasteignavefur Kjósarhreppur Veitingastaðir Mest lesið „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Seldu Happy Hydrate fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Seldu Happy Hydrate fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Sjá meira
Hjónin Hermann Ingólfsson og Birna Einarsdóttir stofnuðu Kaffi Kjós 1998 og sáu um rekstur kaffihússins í 24 ár til ársins 2022. Þá fannst þeim tími til kominn að draga aðeins saman seglin og reksturinn var settur á sölu. Ungt par með börn hafði þá hug á því að kaupa reksturinn en vildu fá að prófa slíkan veitingarekstur áður en þau létu til skarar skríða. Þau tóku kaffihúsið á leigu og sáu um reksturinn undanfarin tvö ár. Þau hafa nú hætt rekstri og hyggjast ekki kaupa, og er húsið því komið aftur á sölu. Hermann og Birna óska nú eftir tilboðum í húsið, og auglýsa það sem frábæran stað með einstakt útsýni á eignarlandi. Vakin er athygli á því að hægt er að breyta því í sumarhús vilji kaupandinn gera slíkt. Hermann segir að samfélagið á svæðinu vilji halda rekstri veitingahússins gangandi. „Samfélagið er í mínus en það kemur enginn. Kannski kemur einhver þegar fer að vora,“ segir Hermann. Sjá auglýsingu á fasteignavef Vísis og Facebook síðu Kaffi Kjósar. Fasteignavegur Fasteignavefur
Kjósarhreppur Veitingastaðir Mest lesið „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Seldu Happy Hydrate fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Samstarf Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Seldu Happy Hydrate fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Sjá meira