Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2025 12:32 Stephen Curry er frábær leikmaður og lifandi goðsögn. Hann á sér mikinn aðdáanda í ömmu Kitty. Getty/Thearon W. Henderson Stephen Curry á vissulega mjög marga aðdáendur en ein af þeim í eldri kantinum vakti talsverða athygli á samfélagsmiðlum þegar barnabarnið hennar tók upp myndband með henni. Kitty amma fylgist nefnilega afar vel með leikjum Golden State Warriors og þá sérstaklega frammistöðu uppáhaldsins síns sem er Stephen Curry. Hún horfir á leiki liðsins á League Pass og skráir niður úrslit og tölfræði Curry í minnisbókina sína. Myndbandið barst alla leið til Curry og það stóð ekki á svari frá kappanum. Curry deildi myndbandinu með Kitty ömmu og tilkynnti henni að henni væri nú boðið á leik með Golden State Warriors þegar liðið spilar við Brooklyn Nets í mars. Warriors mætir þá í heimasveit ömmunnar í New York. „Við munum þá taka vel á móti þér og taktu endilega minnisbókina þína með. Þú þarft ekki að horfa á leikinn á League Pass, heldur getur þú séð hann í eigin persónu. Sjáumst í New York,“ sagði Stephen Curry. Það má búast við því að hún fái gjafir frá kappanum og örugglega eiginhandaráritun. „Vá, sagði Kitty þegar hún frétti af þessu og klappaði saman höndunum í æsingi. „Steph Curry, ég trúi þessu ekki,“ sagði Kitty amma. Hér fyrir neðan má sjá meira um þetta og öll myndböndin með því að fletta. View this post on Instagram A post shared by House of Highlights (@houseofhighlights) NBA Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Fleiri fréttir Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Sjá meira
Kitty amma fylgist nefnilega afar vel með leikjum Golden State Warriors og þá sérstaklega frammistöðu uppáhaldsins síns sem er Stephen Curry. Hún horfir á leiki liðsins á League Pass og skráir niður úrslit og tölfræði Curry í minnisbókina sína. Myndbandið barst alla leið til Curry og það stóð ekki á svari frá kappanum. Curry deildi myndbandinu með Kitty ömmu og tilkynnti henni að henni væri nú boðið á leik með Golden State Warriors þegar liðið spilar við Brooklyn Nets í mars. Warriors mætir þá í heimasveit ömmunnar í New York. „Við munum þá taka vel á móti þér og taktu endilega minnisbókina þína með. Þú þarft ekki að horfa á leikinn á League Pass, heldur getur þú séð hann í eigin persónu. Sjáumst í New York,“ sagði Stephen Curry. Það má búast við því að hún fái gjafir frá kappanum og örugglega eiginhandaráritun. „Vá, sagði Kitty þegar hún frétti af þessu og klappaði saman höndunum í æsingi. „Steph Curry, ég trúi þessu ekki,“ sagði Kitty amma. Hér fyrir neðan má sjá meira um þetta og öll myndböndin með því að fletta. View this post on Instagram A post shared by House of Highlights (@houseofhighlights)
NBA Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Fleiri fréttir Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Sjá meira