Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. janúar 2025 20:01 Nýjasti leikmaður Vals. Valur Ungstirnið Arnfríður Auður Arnarsdóttir er gengin í raðir bikarmeistara Vals í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Hún er fædd árið 2008 og kemur frá Gróttu þar sem hún hefur leikið til þessa. Valur greindi frá á samfélagsmiðlum sínum. Hin unga Arnfríður Auður fór mikinn í Lengjudeildinni síðasta sumar þar sem hún skoraði 9 mörk í 18 leikjum en hún leikur vanalega á miðri miðjunni. Alls hefur hún spilað 34 leiki fyrir Gróttu í Lengjudeildinni og skorað í þeim 16 mörk. „Aufí er tæknilega góð og kröftug og ég þekki hana vel enda var hún hjá mér í Gróttu. Það verður spennandi að sjá hvernig hún spjarar sig í Val og í deild þeirra bestu en ég hef fulla trú á því að hún eigi eftir að ná mjög langt,“ segir Matthías Guðmundsson, annar af þjálfurum Vals. Arnfríður Auður er fimmti leikmaðurinn sem gengur í raðir Vals á stuttum tíma. Markverðirnir Tinna Brá Magnúsdóttir og Esther Júlía Gustavsdóttir komu frá Fylki og Keflavík. Þá komu þær Hrafnhildur Salka Pálmadóttir og Sóley Edda Ingadóttir frá Stjörnunni. Valur tapaði Íslandsmeistaratitlinum til Breiðabliks eftir tap í hreinum úrslitaleik undir lok móts. Síðan þá hefur Pétur Pétursson, þjálfari liðsins, látið af störfum og fellur það í hendur Kristján Guðmundssonar og Matthíasar að sækja titilinn til baka úr Kópavogi. Fótbolti Íslenski boltinn Valur Besta deild kvenna Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Hin unga Arnfríður Auður fór mikinn í Lengjudeildinni síðasta sumar þar sem hún skoraði 9 mörk í 18 leikjum en hún leikur vanalega á miðri miðjunni. Alls hefur hún spilað 34 leiki fyrir Gróttu í Lengjudeildinni og skorað í þeim 16 mörk. „Aufí er tæknilega góð og kröftug og ég þekki hana vel enda var hún hjá mér í Gróttu. Það verður spennandi að sjá hvernig hún spjarar sig í Val og í deild þeirra bestu en ég hef fulla trú á því að hún eigi eftir að ná mjög langt,“ segir Matthías Guðmundsson, annar af þjálfurum Vals. Arnfríður Auður er fimmti leikmaðurinn sem gengur í raðir Vals á stuttum tíma. Markverðirnir Tinna Brá Magnúsdóttir og Esther Júlía Gustavsdóttir komu frá Fylki og Keflavík. Þá komu þær Hrafnhildur Salka Pálmadóttir og Sóley Edda Ingadóttir frá Stjörnunni. Valur tapaði Íslandsmeistaratitlinum til Breiðabliks eftir tap í hreinum úrslitaleik undir lok móts. Síðan þá hefur Pétur Pétursson, þjálfari liðsins, látið af störfum og fellur það í hendur Kristján Guðmundssonar og Matthíasar að sækja titilinn til baka úr Kópavogi.
Fótbolti Íslenski boltinn Valur Besta deild kvenna Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira