Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Magnús Jochum Pálsson skrifar 8. janúar 2025 19:16 Á meðfylgjandi mynd eru frá vinstri Bergþór og Victor Pálmarsson frá 1819; Daniel Spanó, Ástvaldur Guðmundsson og Róbert Híram frá Menni.is. Íslenska upplýsingaveitan 1819 og gervigreindarfyrirtækið Menni hafa skrifað undir samstarfssamning um innleiðingu gervigreindarlausna sem gerir 1819 kleift að bjóða viðskiptavinum upp á sólarhringsþjónustu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Menni. Þar segir að samningurinn feli í sér samstarf þar sem Menni innleiði hátæknilausnir á sviði gervigreindar til að svara fyrirspurnum. Þannig náist markmið um að bjóða upp á bæði mannlegan og stafrænan stuðning. Þá kemur fram að raddmenni Mennis muni í upphafi svara símtölum í númerið 1819 utan hefðbundins opnunartíma, en með tímanum hyggist 1819 nýta fleiri lausnir frá Menni og auka þjónustuframboð sitt með aðstoð gervigreindar. Vonast til að opna þjónustuna fljótlega Menni var stofnað árið 2023 af Daníeli Spanó, Róberti Híram og Ástvaldi Ara. Fyrirtækið sérhæfir sig í hagnýtingu gervigreindar til að einfalda og bæta þjónustu fyrir fyrirtæki. Í dag býður Menni upp á þjónustulausnirnar Spjallmenni (e. chatbot), Póstmenni (tölvupóstlausn) og Raddmenni (raddlausn), sem allar miða að því að gera þjónustuferla einfaldari, hraðari og skilvirkari. „Við erum spennt fyrir þessu verkefni með 1819. Lausnir okkar falla vel að starfsemi þeirra, og við búumst við að geta opnað fyrir þjónustuna snemma á nýju ári,” segir Daníel Spanó, framkvæmdastjóri Menni, um samstarfið. 1819 er upplýsingaveita sem veitir fyrirtækjum og einstaklingum fjölbreytta þjónustu, þar á meðal símsvörun, úthringiverkefni og veitir markaðsaðstoð. Gervigreind Fjarskipti Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Menni. Þar segir að samningurinn feli í sér samstarf þar sem Menni innleiði hátæknilausnir á sviði gervigreindar til að svara fyrirspurnum. Þannig náist markmið um að bjóða upp á bæði mannlegan og stafrænan stuðning. Þá kemur fram að raddmenni Mennis muni í upphafi svara símtölum í númerið 1819 utan hefðbundins opnunartíma, en með tímanum hyggist 1819 nýta fleiri lausnir frá Menni og auka þjónustuframboð sitt með aðstoð gervigreindar. Vonast til að opna þjónustuna fljótlega Menni var stofnað árið 2023 af Daníeli Spanó, Róberti Híram og Ástvaldi Ara. Fyrirtækið sérhæfir sig í hagnýtingu gervigreindar til að einfalda og bæta þjónustu fyrir fyrirtæki. Í dag býður Menni upp á þjónustulausnirnar Spjallmenni (e. chatbot), Póstmenni (tölvupóstlausn) og Raddmenni (raddlausn), sem allar miða að því að gera þjónustuferla einfaldari, hraðari og skilvirkari. „Við erum spennt fyrir þessu verkefni með 1819. Lausnir okkar falla vel að starfsemi þeirra, og við búumst við að geta opnað fyrir þjónustuna snemma á nýju ári,” segir Daníel Spanó, framkvæmdastjóri Menni, um samstarfið. 1819 er upplýsingaveita sem veitir fyrirtækjum og einstaklingum fjölbreytta þjónustu, þar á meðal símsvörun, úthringiverkefni og veitir markaðsaðstoð.
Gervigreind Fjarskipti Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Sjá meira