Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Eiður Þór Árnason skrifar 5. janúar 2025 11:42 Inga Sæland, formaður Flokks fólksins og nýr félags- og húsnæðismálaráðherra á Bessastöðum í desember síðastliðnum. vísir/vilhelm Sigurjón Arnórsson og Hreiðar Ingi Eðvarðsson verða aðstoðarmenn Ingu Sæland sem tók nýverið við sem félags- og húsnæðismálaráðherra. Inga leitaði ekki langt eftir aðstoð en báðir hafa starfað náið með henni í Flokki fólksins um nokkurt skeið. Sigurjón hefur verið aðstoðarmaður Ingu á Alþingi frá árinu 2017 og Hreiðar gengt hlutverki framkvæmdastjóra þingflokks Flokk fólksins. Hreiðar er lögfræðingur og var í 26. sæti á lista flokksins í Suðvesturkjördæmi í síðustu þingkosningum. Komið víða við Sigurjón var kosningastjóri flokksins en hann er með meistarapróf í alþjóðlegum viðskiptafræðum og BA-gráðu í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði. Hann hefur einnig verið viðriðinn starf annarra flokka en árið 2013 gaf hann kost á sér í 4. til 6. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2014 en lenti í 19. sæti. Sigurjón Arnórsson hefur aðstoðað Ingu Sæland frá árinu 2017.Flokkur fólksins Þá hefur hann setið í stjórn Félags sjálfstæðismanna í Skóga- og Seljahverfi og verið kosningastjóri hjá sama flokki. Sigurjón kom einnig að stofnun Viðreisnar og var fyrsti launaði starfsmaður flokksins. Fram kemur í viðtali við Sigurjón í Breiðholtsblaðinu að hann hafi um tíma starfað hjá JP Morgan bankanum í Lúxemborg. Heimssýn hans hafi breyst þegar hann kynntist fyrst fátækt á heimaslóðum Mexíkó-ættaðrar eiginkonu sinnar og þau bjuggu um tíma í bíl í Suður-Kaliforníu. Sigurjón segir að Inga og flokkur hennar hafi vakið athygli hans eftir að hjónin komu aftur til Íslands og hann sett sig í samband við formanninn. Í kjölfarið hafi hann tekið tekið til starfa. Flokkur fólksins Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vistaskipti Félagsmál Húsnæðismál Tengdar fréttir Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Tómas Guðjónsson, fráfarandi framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar mun vera aðstoðarmaður Loga Einarssonar, nýs menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra. 2. janúar 2025 16:57 Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Ólafur Kjaran Árnason verður aðstoðarmaður forsætisráðherra. Hann hefur starfað sem aðstoðarmaður Kristrúnar Frostadóttur í tæplega þrjú ár. 2. janúar 2025 14:42 María Rut aðstoðar Þorgerði Katrínu Hún lætur af störfum sem sérfræðingur í dómsmálaráðuneytinu þar sem hún hefur leitt samráðshóp ráðherra um meðferð kynferðisbrota innan réttarvörslukerfisins síðastliðin tvö ár. 1. desember 2017 12:09 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Fleiri fréttir Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Sjá meira
Sigurjón hefur verið aðstoðarmaður Ingu á Alþingi frá árinu 2017 og Hreiðar gengt hlutverki framkvæmdastjóra þingflokks Flokk fólksins. Hreiðar er lögfræðingur og var í 26. sæti á lista flokksins í Suðvesturkjördæmi í síðustu þingkosningum. Komið víða við Sigurjón var kosningastjóri flokksins en hann er með meistarapróf í alþjóðlegum viðskiptafræðum og BA-gráðu í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði. Hann hefur einnig verið viðriðinn starf annarra flokka en árið 2013 gaf hann kost á sér í 4. til 6. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2014 en lenti í 19. sæti. Sigurjón Arnórsson hefur aðstoðað Ingu Sæland frá árinu 2017.Flokkur fólksins Þá hefur hann setið í stjórn Félags sjálfstæðismanna í Skóga- og Seljahverfi og verið kosningastjóri hjá sama flokki. Sigurjón kom einnig að stofnun Viðreisnar og var fyrsti launaði starfsmaður flokksins. Fram kemur í viðtali við Sigurjón í Breiðholtsblaðinu að hann hafi um tíma starfað hjá JP Morgan bankanum í Lúxemborg. Heimssýn hans hafi breyst þegar hann kynntist fyrst fátækt á heimaslóðum Mexíkó-ættaðrar eiginkonu sinnar og þau bjuggu um tíma í bíl í Suður-Kaliforníu. Sigurjón segir að Inga og flokkur hennar hafi vakið athygli hans eftir að hjónin komu aftur til Íslands og hann sett sig í samband við formanninn. Í kjölfarið hafi hann tekið tekið til starfa.
Flokkur fólksins Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vistaskipti Félagsmál Húsnæðismál Tengdar fréttir Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Tómas Guðjónsson, fráfarandi framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar mun vera aðstoðarmaður Loga Einarssonar, nýs menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra. 2. janúar 2025 16:57 Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Ólafur Kjaran Árnason verður aðstoðarmaður forsætisráðherra. Hann hefur starfað sem aðstoðarmaður Kristrúnar Frostadóttur í tæplega þrjú ár. 2. janúar 2025 14:42 María Rut aðstoðar Þorgerði Katrínu Hún lætur af störfum sem sérfræðingur í dómsmálaráðuneytinu þar sem hún hefur leitt samráðshóp ráðherra um meðferð kynferðisbrota innan réttarvörslukerfisins síðastliðin tvö ár. 1. desember 2017 12:09 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Fleiri fréttir Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Sjá meira
Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Tómas Guðjónsson, fráfarandi framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar mun vera aðstoðarmaður Loga Einarssonar, nýs menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra. 2. janúar 2025 16:57
Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Ólafur Kjaran Árnason verður aðstoðarmaður forsætisráðherra. Hann hefur starfað sem aðstoðarmaður Kristrúnar Frostadóttur í tæplega þrjú ár. 2. janúar 2025 14:42
María Rut aðstoðar Þorgerði Katrínu Hún lætur af störfum sem sérfræðingur í dómsmálaráðuneytinu þar sem hún hefur leitt samráðshóp ráðherra um meðferð kynferðisbrota innan réttarvörslukerfisins síðastliðin tvö ár. 1. desember 2017 12:09