Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. janúar 2025 21:52 Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, hélt stutta ræðu í upphafi kvölds. Vísir/Hulda Margrét Í kvöld var Glódís Perla Viggósdóttir kosin Íþróttamaður ársins 2024 af Samtökum íþróttafréttamanna. Hér að neðan má sjá hver fengu atkvæði en Glódís Perla vann með fullt hús stiga. Það verður ekki annað sagt en Glódís Perla hafi borið af en hún hlaut fullt hús stiga. Þá voru þrjár konur í efstu þremur sætunum. Íþróttamaður ársins 2024 1. Glódís Perla Viggósdóttir, knattspyrna 4802. Sóley Margrét Jónsdóttir, kraftlyftingar 2173. Eygló Fanndal Sturludóttir, ólympískar lyftingar 1594. Albert Guðmundsson, knattspyrna 1565. Anton Sveinn McKee, sund 1316. Ómar Ingi Magnússon, handknattleikur 947. Snæfríður Sól Jórunnardóttir, sund 698. Orri Steinn Óskarsson, knattspyrna 679. Sveindís Jane Jónsdóttir, knattspyrna 5710. Ásta Kristinsdóttir, fimleikar 5311. Thelma Aðalsteinsdóttir, fimleikar 4812. Gísli Þorgeir Kristjánsson, handknattleikur 4213. Elvar Már Friðriksson, körfuknattleikur 3714. Tryggvi Snær Hlinason, körfuknattleikur 3615. Erna Sóley Gunnarsdóttir, frjálsíþróttir 3016. Daníel Ingi Egilsson, frjálsíþróttir 2917. Benedikt Gunnar Óskarsson, handknattleikur 1618. Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, knattspyrna 919.-20. Aron Pálmarsson, handknattleikur 7Elín Klara Þorkelsdóttir, handknattleikur 721. Jóhann Berg Guðmundsson, knattspyrna 422. Sara Rún Hinriksdóttir, körfuknattleikur 223.-24. Elín Jóna Þorsteinsdóttir, handknattleikur 1Kristinn Pálsson, körfuknattleikur 1 Þórir Hergeirsson var kjörinn þjálfari ársins. Hann hlaut sömu verðlaun í Noregi. Hann vann einnig með miklum yfirburðum. Þjálfari ársins 1. Þórir Hergeirsson, þjálfari kvennaliðs Noregs í handbolta 1162. Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta 483. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings í fótbolta 174. Alfreð Gíslason, þjálfari karlaliðs Þýskalands í handbolta 155. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals í handbolta 96. Halldór Árnason, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í fótbolta 67. Freyr Alexandersson, þjálfari karlaliðs Kortrijk í fótbolta 5 Karlalið Vals var kjörið lið ársins en má segja að það hafi verið jafnasta kosningin. Lið ársins 1. Valur handbolti karla 672. Ísland hópfimleikar kvenna 533. Ísland fótbolti kvenna 414. Valur handbolti kvenna 305. Víkingur fótbolti karla 146. Ísland körfubolti karla 67. FH handbolti karla 38.-9. Breiðablik fótbolti karla 1Ísland handbolti kvenna 1 Þá var Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ og Björg Elín Guðmundsdóttir var útnefnd Íþróttaeldhugi ársins. Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Björg Elín Guðmundsdóttir var í kvöld útnefnd Íþróttaeldhugi ársins 2024. 4. janúar 2025 20:46 Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Sigurbjörn Bárðarson er 26. íþróttamaðurinn sem tekinn er inn í heiðurshöll ÍSÍ. 4. janúar 2025 20:25 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Það verður ekki annað sagt en Glódís Perla hafi borið af en hún hlaut fullt hús stiga. Þá voru þrjár konur í efstu þremur sætunum. Íþróttamaður ársins 2024 1. Glódís Perla Viggósdóttir, knattspyrna 4802. Sóley Margrét Jónsdóttir, kraftlyftingar 2173. Eygló Fanndal Sturludóttir, ólympískar lyftingar 1594. Albert Guðmundsson, knattspyrna 1565. Anton Sveinn McKee, sund 1316. Ómar Ingi Magnússon, handknattleikur 947. Snæfríður Sól Jórunnardóttir, sund 698. Orri Steinn Óskarsson, knattspyrna 679. Sveindís Jane Jónsdóttir, knattspyrna 5710. Ásta Kristinsdóttir, fimleikar 5311. Thelma Aðalsteinsdóttir, fimleikar 4812. Gísli Þorgeir Kristjánsson, handknattleikur 4213. Elvar Már Friðriksson, körfuknattleikur 3714. Tryggvi Snær Hlinason, körfuknattleikur 3615. Erna Sóley Gunnarsdóttir, frjálsíþróttir 3016. Daníel Ingi Egilsson, frjálsíþróttir 2917. Benedikt Gunnar Óskarsson, handknattleikur 1618. Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, knattspyrna 919.-20. Aron Pálmarsson, handknattleikur 7Elín Klara Þorkelsdóttir, handknattleikur 721. Jóhann Berg Guðmundsson, knattspyrna 422. Sara Rún Hinriksdóttir, körfuknattleikur 223.-24. Elín Jóna Þorsteinsdóttir, handknattleikur 1Kristinn Pálsson, körfuknattleikur 1 Þórir Hergeirsson var kjörinn þjálfari ársins. Hann hlaut sömu verðlaun í Noregi. Hann vann einnig með miklum yfirburðum. Þjálfari ársins 1. Þórir Hergeirsson, þjálfari kvennaliðs Noregs í handbolta 1162. Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta 483. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings í fótbolta 174. Alfreð Gíslason, þjálfari karlaliðs Þýskalands í handbolta 155. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals í handbolta 96. Halldór Árnason, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í fótbolta 67. Freyr Alexandersson, þjálfari karlaliðs Kortrijk í fótbolta 5 Karlalið Vals var kjörið lið ársins en má segja að það hafi verið jafnasta kosningin. Lið ársins 1. Valur handbolti karla 672. Ísland hópfimleikar kvenna 533. Ísland fótbolti kvenna 414. Valur handbolti kvenna 305. Víkingur fótbolti karla 146. Ísland körfubolti karla 67. FH handbolti karla 38.-9. Breiðablik fótbolti karla 1Ísland handbolti kvenna 1 Þá var Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ og Björg Elín Guðmundsdóttir var útnefnd Íþróttaeldhugi ársins.
Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Björg Elín Guðmundsdóttir var í kvöld útnefnd Íþróttaeldhugi ársins 2024. 4. janúar 2025 20:46 Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Sigurbjörn Bárðarson er 26. íþróttamaðurinn sem tekinn er inn í heiðurshöll ÍSÍ. 4. janúar 2025 20:25 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Björg Elín Guðmundsdóttir var í kvöld útnefnd Íþróttaeldhugi ársins 2024. 4. janúar 2025 20:46
Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Sigurbjörn Bárðarson er 26. íþróttamaðurinn sem tekinn er inn í heiðurshöll ÍSÍ. 4. janúar 2025 20:25