Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. janúar 2025 21:52 Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, hélt stutta ræðu í upphafi kvölds. Vísir/Hulda Margrét Í kvöld var Glódís Perla Viggósdóttir kosin Íþróttamaður ársins 2024 af Samtökum íþróttafréttamanna. Hér að neðan má sjá hver fengu atkvæði en Glódís Perla vann með fullt hús stiga. Það verður ekki annað sagt en Glódís Perla hafi borið af en hún hlaut fullt hús stiga. Þá voru þrjár konur í efstu þremur sætunum. Íþróttamaður ársins 2024 1. Glódís Perla Viggósdóttir, knattspyrna 4802. Sóley Margrét Jónsdóttir, kraftlyftingar 2173. Eygló Fanndal Sturludóttir, ólympískar lyftingar 1594. Albert Guðmundsson, knattspyrna 1565. Anton Sveinn McKee, sund 1316. Ómar Ingi Magnússon, handknattleikur 947. Snæfríður Sól Jórunnardóttir, sund 698. Orri Steinn Óskarsson, knattspyrna 679. Sveindís Jane Jónsdóttir, knattspyrna 5710. Ásta Kristinsdóttir, fimleikar 5311. Thelma Aðalsteinsdóttir, fimleikar 4812. Gísli Þorgeir Kristjánsson, handknattleikur 4213. Elvar Már Friðriksson, körfuknattleikur 3714. Tryggvi Snær Hlinason, körfuknattleikur 3615. Erna Sóley Gunnarsdóttir, frjálsíþróttir 3016. Daníel Ingi Egilsson, frjálsíþróttir 2917. Benedikt Gunnar Óskarsson, handknattleikur 1618. Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, knattspyrna 919.-20. Aron Pálmarsson, handknattleikur 7Elín Klara Þorkelsdóttir, handknattleikur 721. Jóhann Berg Guðmundsson, knattspyrna 422. Sara Rún Hinriksdóttir, körfuknattleikur 223.-24. Elín Jóna Þorsteinsdóttir, handknattleikur 1Kristinn Pálsson, körfuknattleikur 1 Þórir Hergeirsson var kjörinn þjálfari ársins. Hann hlaut sömu verðlaun í Noregi. Hann vann einnig með miklum yfirburðum. Þjálfari ársins 1. Þórir Hergeirsson, þjálfari kvennaliðs Noregs í handbolta 1162. Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta 483. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings í fótbolta 174. Alfreð Gíslason, þjálfari karlaliðs Þýskalands í handbolta 155. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals í handbolta 96. Halldór Árnason, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í fótbolta 67. Freyr Alexandersson, þjálfari karlaliðs Kortrijk í fótbolta 5 Karlalið Vals var kjörið lið ársins en má segja að það hafi verið jafnasta kosningin. Lið ársins 1. Valur handbolti karla 672. Ísland hópfimleikar kvenna 533. Ísland fótbolti kvenna 414. Valur handbolti kvenna 305. Víkingur fótbolti karla 146. Ísland körfubolti karla 67. FH handbolti karla 38.-9. Breiðablik fótbolti karla 1Ísland handbolti kvenna 1 Þá var Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ og Björg Elín Guðmundsdóttir var útnefnd Íþróttaeldhugi ársins. Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Björg Elín Guðmundsdóttir var í kvöld útnefnd Íþróttaeldhugi ársins 2024. 4. janúar 2025 20:46 Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Sigurbjörn Bárðarson er 26. íþróttamaðurinn sem tekinn er inn í heiðurshöll ÍSÍ. 4. janúar 2025 20:25 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjá meira
Það verður ekki annað sagt en Glódís Perla hafi borið af en hún hlaut fullt hús stiga. Þá voru þrjár konur í efstu þremur sætunum. Íþróttamaður ársins 2024 1. Glódís Perla Viggósdóttir, knattspyrna 4802. Sóley Margrét Jónsdóttir, kraftlyftingar 2173. Eygló Fanndal Sturludóttir, ólympískar lyftingar 1594. Albert Guðmundsson, knattspyrna 1565. Anton Sveinn McKee, sund 1316. Ómar Ingi Magnússon, handknattleikur 947. Snæfríður Sól Jórunnardóttir, sund 698. Orri Steinn Óskarsson, knattspyrna 679. Sveindís Jane Jónsdóttir, knattspyrna 5710. Ásta Kristinsdóttir, fimleikar 5311. Thelma Aðalsteinsdóttir, fimleikar 4812. Gísli Þorgeir Kristjánsson, handknattleikur 4213. Elvar Már Friðriksson, körfuknattleikur 3714. Tryggvi Snær Hlinason, körfuknattleikur 3615. Erna Sóley Gunnarsdóttir, frjálsíþróttir 3016. Daníel Ingi Egilsson, frjálsíþróttir 2917. Benedikt Gunnar Óskarsson, handknattleikur 1618. Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, knattspyrna 919.-20. Aron Pálmarsson, handknattleikur 7Elín Klara Þorkelsdóttir, handknattleikur 721. Jóhann Berg Guðmundsson, knattspyrna 422. Sara Rún Hinriksdóttir, körfuknattleikur 223.-24. Elín Jóna Þorsteinsdóttir, handknattleikur 1Kristinn Pálsson, körfuknattleikur 1 Þórir Hergeirsson var kjörinn þjálfari ársins. Hann hlaut sömu verðlaun í Noregi. Hann vann einnig með miklum yfirburðum. Þjálfari ársins 1. Þórir Hergeirsson, þjálfari kvennaliðs Noregs í handbolta 1162. Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari karlaliðs Vals í handbolta 483. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings í fótbolta 174. Alfreð Gíslason, þjálfari karlaliðs Þýskalands í handbolta 155. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals í handbolta 96. Halldór Árnason, þjálfari karlaliðs Breiðabliks í fótbolta 67. Freyr Alexandersson, þjálfari karlaliðs Kortrijk í fótbolta 5 Karlalið Vals var kjörið lið ársins en má segja að það hafi verið jafnasta kosningin. Lið ársins 1. Valur handbolti karla 672. Ísland hópfimleikar kvenna 533. Ísland fótbolti kvenna 414. Valur handbolti kvenna 305. Víkingur fótbolti karla 146. Ísland körfubolti karla 67. FH handbolti karla 38.-9. Breiðablik fótbolti karla 1Ísland handbolti kvenna 1 Þá var Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ og Björg Elín Guðmundsdóttir var útnefnd Íþróttaeldhugi ársins.
Íþróttamaður ársins Tengdar fréttir Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Björg Elín Guðmundsdóttir var í kvöld útnefnd Íþróttaeldhugi ársins 2024. 4. janúar 2025 20:46 Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Sigurbjörn Bárðarson er 26. íþróttamaðurinn sem tekinn er inn í heiðurshöll ÍSÍ. 4. janúar 2025 20:25 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjá meira
Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Björg Elín Guðmundsdóttir var í kvöld útnefnd Íþróttaeldhugi ársins 2024. 4. janúar 2025 20:46
Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Sigurbjörn Bárðarson er 26. íþróttamaðurinn sem tekinn er inn í heiðurshöll ÍSÍ. 4. janúar 2025 20:25