Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. janúar 2025 20:46 Andri Stefánsosn, Lárus Blöndal, Björg Elín og Þórey Edda Elísdóttir. Vísir/Hulda Margrét Björg Elín Guðmundsdóttir var í kvöld útnefnd Íþróttaeldhugi ársins 2024. Íþróttaeldhugi ársins er valinn úr röðum sjálfboðaliða í íþróttahreyfingunni sem hafa í gegnum árin nýtt eigin hæfileika, frítíma og sérþekkingu til að efla íþróttastarfið í sínu nærumhverfi eða á landinu öllu. Alls bárust 353 tilnefningar um 76 einstaklinga úr 24 íþróttagreinum. Þeir Haukur Guðberg Einarsson og Ingibergur Þór Jónasson, formenn knattspyrnu og körfuknattleiksdeild Grindavíkur voru einnig tilnefndir að þessu sinni. Það var hins vegar Björg Elín, sjálfboði liði innan handknattleiksdeildar Vals og hjá HSÍ, sem var kjörin Íþróttaeldhugi ársins 2024. „Þetta er ómetanlegt, maður er bara hræður yfir því að vera tilnefndur með þessum fínu strákum frá Grindavík." „ Ég er að gefa til baka þeim sem gáfu mér. Finnst það dásamleg gjöf. Það er verið að bíða eftir að ég verði í göngugrind, það endar þannig,“ sagði Björg Elín varðandi starf sitt sem sjálfboðaliði. „Allt þetta góða fólk sem maður hefur kynnst,“ sagði Björg Elín að endingu aðspurð hvað stæði upp úr. Þetta var í þriðja sinn sem verðlaunin eru veitt. Í fyrra var Guðrún Kristín Einarsdóttir valin og árið 2022 var Haraldur Ingólfsson valinn Íþróttaeldhugi ársins, fyrstur allra. Íþróttamaður ársins Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Sjá meira
Íþróttaeldhugi ársins er valinn úr röðum sjálfboðaliða í íþróttahreyfingunni sem hafa í gegnum árin nýtt eigin hæfileika, frítíma og sérþekkingu til að efla íþróttastarfið í sínu nærumhverfi eða á landinu öllu. Alls bárust 353 tilnefningar um 76 einstaklinga úr 24 íþróttagreinum. Þeir Haukur Guðberg Einarsson og Ingibergur Þór Jónasson, formenn knattspyrnu og körfuknattleiksdeild Grindavíkur voru einnig tilnefndir að þessu sinni. Það var hins vegar Björg Elín, sjálfboði liði innan handknattleiksdeildar Vals og hjá HSÍ, sem var kjörin Íþróttaeldhugi ársins 2024. „Þetta er ómetanlegt, maður er bara hræður yfir því að vera tilnefndur með þessum fínu strákum frá Grindavík." „ Ég er að gefa til baka þeim sem gáfu mér. Finnst það dásamleg gjöf. Það er verið að bíða eftir að ég verði í göngugrind, það endar þannig,“ sagði Björg Elín varðandi starf sitt sem sjálfboðaliði. „Allt þetta góða fólk sem maður hefur kynnst,“ sagði Björg Elín að endingu aðspurð hvað stæði upp úr. Þetta var í þriðja sinn sem verðlaunin eru veitt. Í fyrra var Guðrún Kristín Einarsdóttir valin og árið 2022 var Haraldur Ingólfsson valinn Íþróttaeldhugi ársins, fyrstur allra.
Íþróttamaður ársins Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Sjá meira