Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. janúar 2025 08:00 „Chelsea, viljið þið þessa?“ gæti samherji Cecilíu Ránar verið að segja hér. Getty Images/Pier Marco Tacca Cecilía Rán Rúnarsdóttir, landsliðsmarkvörður Íslands, hefur staðið sig frábærlega með Inter síðan hún kom þangað á láni frá Þýskalandsmeisturum Bayern München. Svo vel hefur hún spilað að Englandsmeistarar Chelsea eru meðal þeirra liða sem vilja fá markvörðinn í sínar raðir. Mbl.is greinir frá því að góð frammistaða Cecilíu Ránar í Serie A – þar sem hún hefur aðeins fengið á sig sex mörk í 11 leikjum – hafi vakið athygli bæði innan Ítalíu sem og á Englandi og Spáni. Nel Matchday Programme di Inter-Lipsia, l'intervista esclusiva a Cecilía Rúnarsdóttir#ForzaInter #InterWomen— Inter Women (@Inter_Women) November 26, 2024 Í frétt mbl.is kemur fram að Þýskalandsmeistarar Bayern vilji framlengja samning 21 árs gamla markvarðarins en það stefni hins vegar í að hún geti valið úr tilboðum. Juventus, sem trónir á toppi Serie A, vill fá hana í sínar raðir. Sömu sögu er að segja af Englandsmeisturum Chelsea, Manchester United og Real Madríd. Það er því ljóst að ef Cecilía Rán ákveður að framlengja ekki samning sinn í Þýskalandi þá getur hún valið úr tilboðum. Cecilía Rán hefur spilað 13 A-landsleiki fyrir Ísland og haldið níu sinnum hreinu. Leikirnir væru án efa orðnir fleiri hefði hún ekki meiðst illa og misst af öllu tímabilinu 2023-24. Hún stefnir nú á að vinna sæti sitt til baka áður en Evrópumótið sem fram fer í Sviss næsta sumar hefst. Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Mbl.is greinir frá því að góð frammistaða Cecilíu Ránar í Serie A – þar sem hún hefur aðeins fengið á sig sex mörk í 11 leikjum – hafi vakið athygli bæði innan Ítalíu sem og á Englandi og Spáni. Nel Matchday Programme di Inter-Lipsia, l'intervista esclusiva a Cecilía Rúnarsdóttir#ForzaInter #InterWomen— Inter Women (@Inter_Women) November 26, 2024 Í frétt mbl.is kemur fram að Þýskalandsmeistarar Bayern vilji framlengja samning 21 árs gamla markvarðarins en það stefni hins vegar í að hún geti valið úr tilboðum. Juventus, sem trónir á toppi Serie A, vill fá hana í sínar raðir. Sömu sögu er að segja af Englandsmeisturum Chelsea, Manchester United og Real Madríd. Það er því ljóst að ef Cecilía Rán ákveður að framlengja ekki samning sinn í Þýskalandi þá getur hún valið úr tilboðum. Cecilía Rán hefur spilað 13 A-landsleiki fyrir Ísland og haldið níu sinnum hreinu. Leikirnir væru án efa orðnir fleiri hefði hún ekki meiðst illa og misst af öllu tímabilinu 2023-24. Hún stefnir nú á að vinna sæti sitt til baka áður en Evrópumótið sem fram fer í Sviss næsta sumar hefst.
Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn