Dísella „loksins“ trúlofuð Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 30. desember 2024 14:43 Bragi og Dísella eru trúlofuð eftir þrettán ára samband. Íslenska sópransöngkonan Dísella Lárusdóttir og sambýlismaður hennar, Bragi Jónsson, rekstrarstjóri Leigumarkaðar BYKO, trúlofuðu sig á aðfangadag. Parið deilir gleðifregnunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum. „Loksins myndu sumir segja,“ skrifaði Bragi meðal annars við færsluna og deildi fallegum myndum af parinu í gegnum árin: „Eftir vel yfir 13 ára samband, nóg af börnum, tvær húseignir og bara alls konar skemmtilegheit þá ákvað ég loksins að slá til og formlega trúlofast Dísellu minni. Þannig að það þarf að halda gott partý fljótlega.“ Grammy-verðlaunahafi Dísella starfaði um árabil hjá Metropolitan óperunni í New York þar til Covid-faraldurinn skall á. Á því tímabili ferðaðist hún með regulegu millibili vestur um haf, meðal annars til að taka þátt í uppsetningu verksins Akhnaten eftir Philips Glass, undir hljómsveitarstjórn Karenar Kamensek. View this post on Instagram A post shared by Dísella Lárusdóttir (@disellalar) Dísella lék burðarmikið hlutverk í verkinu, sem er byggt á lífi og valdatíð egypska faraósins Akhnaten. Árið 2022 hlaut verkið Grammy-verðlaun fyrir bestu óperuupptöku ársins, og varð Dísella þar með fimmti Íslendingurinn til að vinna til Grammy-verðlaunanna. Ástin og lífið Tímamót Jól Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
„Loksins myndu sumir segja,“ skrifaði Bragi meðal annars við færsluna og deildi fallegum myndum af parinu í gegnum árin: „Eftir vel yfir 13 ára samband, nóg af börnum, tvær húseignir og bara alls konar skemmtilegheit þá ákvað ég loksins að slá til og formlega trúlofast Dísellu minni. Þannig að það þarf að halda gott partý fljótlega.“ Grammy-verðlaunahafi Dísella starfaði um árabil hjá Metropolitan óperunni í New York þar til Covid-faraldurinn skall á. Á því tímabili ferðaðist hún með regulegu millibili vestur um haf, meðal annars til að taka þátt í uppsetningu verksins Akhnaten eftir Philips Glass, undir hljómsveitarstjórn Karenar Kamensek. View this post on Instagram A post shared by Dísella Lárusdóttir (@disellalar) Dísella lék burðarmikið hlutverk í verkinu, sem er byggt á lífi og valdatíð egypska faraósins Akhnaten. Árið 2022 hlaut verkið Grammy-verðlaun fyrir bestu óperuupptöku ársins, og varð Dísella þar með fimmti Íslendingurinn til að vinna til Grammy-verðlaunanna.
Ástin og lífið Tímamót Jól Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“