Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. desember 2024 07:00 Grindvíkingar hafa unnið stóra sigra í íslensku íþróttalífi í gegnum árin. Vísir/Stöð 2 Sport Fyrsti þáttur heimildaþáttaraðarinnar Grindavík fór í loftið í gær. Þar var stiklað á stóru sigrunum í körfuboltasögu Grindvíkinga. Grindavík er sex þátta heimildaþáttaröð úr smiðju Stöðvar 2 Sports um jarðhræringarnar í Reykjanesi og körfuboltalið Grindavíkur. Garðar Örn Arnarson leikstýrir þáttunum en myndataka er í höndum Sigurðar Más Davíðssonar. Fyrsti þátturinn var sýndur í opinni dagskrá klukkan 19:30 á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Í fyrsta þætti var meðal annars farið stuttlega yfir stóru sigrana hjá körfuboltaliðum Grindavíkur, og þann sameiningarmátt sem íþróttir geta haft á bæjarlífið. „Ef vel gengur þá bara mæta allir á leiki,“ segir einn Grindvíkingur í klippunni. „Svo smitast þetta einhvernveginn í leikskólana og grunnskólana. Það er úrslitakeppni framundan eða bikarleikir og þá er gulur dagur og allir mæta í gulu. Það er stemning í kringum þetta.“ Klippa: Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ „Ég man alveg eftir því þegar við urðum Íslandsmeistarar og það var ball í festi. Það skipti engu máli hvaða aldur það var, það voru bara allir þarna. Hvort sem það var lítið barn eða fullorðið fólk. Samheldnin í þessu, þó þú kannski mætir ekki endilega á alla leiki, þá eru allir að fylgjast með,“ segir annar. „Íþróttir skipta okkur bara ótrúlega miklu máli. Þetta er það sem við sækjum okkar „identity“ í. Við erum mjög stolt af því að vera íþróttabær. Ég man eftir því þegar við vorum örugglega ekki meira en 2500 manna bæjarfélag og þá vorum við með lið í efstu deild bæði í körfu og fótbolta.“ „Þetta er bara það sem við gerum. Íþróttir og fiskur og svo núna ferðaþjónustan ofan á það.“ Bónus-deild karla Grindavík UMF Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík (þættir) Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Fótbolti Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira
Grindavík er sex þátta heimildaþáttaröð úr smiðju Stöðvar 2 Sports um jarðhræringarnar í Reykjanesi og körfuboltalið Grindavíkur. Garðar Örn Arnarson leikstýrir þáttunum en myndataka er í höndum Sigurðar Más Davíðssonar. Fyrsti þátturinn var sýndur í opinni dagskrá klukkan 19:30 á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Í fyrsta þætti var meðal annars farið stuttlega yfir stóru sigrana hjá körfuboltaliðum Grindavíkur, og þann sameiningarmátt sem íþróttir geta haft á bæjarlífið. „Ef vel gengur þá bara mæta allir á leiki,“ segir einn Grindvíkingur í klippunni. „Svo smitast þetta einhvernveginn í leikskólana og grunnskólana. Það er úrslitakeppni framundan eða bikarleikir og þá er gulur dagur og allir mæta í gulu. Það er stemning í kringum þetta.“ Klippa: Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ „Ég man alveg eftir því þegar við urðum Íslandsmeistarar og það var ball í festi. Það skipti engu máli hvaða aldur það var, það voru bara allir þarna. Hvort sem það var lítið barn eða fullorðið fólk. Samheldnin í þessu, þó þú kannski mætir ekki endilega á alla leiki, þá eru allir að fylgjast með,“ segir annar. „Íþróttir skipta okkur bara ótrúlega miklu máli. Þetta er það sem við sækjum okkar „identity“ í. Við erum mjög stolt af því að vera íþróttabær. Ég man eftir því þegar við vorum örugglega ekki meira en 2500 manna bæjarfélag og þá vorum við með lið í efstu deild bæði í körfu og fótbolta.“ „Þetta er bara það sem við gerum. Íþróttir og fiskur og svo núna ferðaþjónustan ofan á það.“
Bónus-deild karla Grindavík UMF Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík (þættir) Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Fótbolti Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Sjá meira