Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Elísabet Inga Sigurðardóttir og Rafn Ágúst Ragnarsson skrifa 24. desember 2024 12:45 Þær eru misjafnar aðfangadagshefðirnar. Stöð 2 Margmenni var í Kringlunni að græja síðustu jólagjafirnar en þar lokar klukkan eitt í dag. Það er hefð margra að skilja allavega einn pakka eftir og klára þannig stússið á sjálfum aðfangadegi jóla. Inga Rut Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Kringlunnar, segir það mjög algengt að fólk sé á hlaupum og að það hafi myndast röð fyrir utan þegar dyrnar voru opnaðar klukkan tíu í morgun. Kringlan stendur árlega fyrir söfnun svokallaðra aukagjafa til styrktar Hjálparstofnun kirkjunnar, Mæðrastyrksnefndar og Fjölskylduhjálpar Íslands. Inga segir söfnunina hafa farið fram úr væntingum og að þúsundir gjafa hafi borist. Fyrirtæki um allan bæ hafi einnig mörg hver styrkt verkefnið í stað þess að gefa viðskiptavinum gjafir. En eins og fram kom var fjöldi fólks á síðasta snúningi með gjafirnar og fréttastofa náði af nokkrum þeirra tali. Suma vantaði smáræði eða eitthvað í hátíðarkvöldmatinn, aðrir taka alla pakkana í einum rykk á sjálfan aðfangadag og enn aðra vantar möndlugjöfina. Það mátti þó ekkert segja um innihald pakkana því það er aldrei að vita hvort viðtakandi gjafarinnar væri að fylgjast með hádegisfréttum samhliða jólaundirbúningnum. Jól Kringlan Reykjavík Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Sjá meira
Inga Rut Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Kringlunnar, segir það mjög algengt að fólk sé á hlaupum og að það hafi myndast röð fyrir utan þegar dyrnar voru opnaðar klukkan tíu í morgun. Kringlan stendur árlega fyrir söfnun svokallaðra aukagjafa til styrktar Hjálparstofnun kirkjunnar, Mæðrastyrksnefndar og Fjölskylduhjálpar Íslands. Inga segir söfnunina hafa farið fram úr væntingum og að þúsundir gjafa hafi borist. Fyrirtæki um allan bæ hafi einnig mörg hver styrkt verkefnið í stað þess að gefa viðskiptavinum gjafir. En eins og fram kom var fjöldi fólks á síðasta snúningi með gjafirnar og fréttastofa náði af nokkrum þeirra tali. Suma vantaði smáræði eða eitthvað í hátíðarkvöldmatinn, aðrir taka alla pakkana í einum rykk á sjálfan aðfangadag og enn aðra vantar möndlugjöfina. Það mátti þó ekkert segja um innihald pakkana því það er aldrei að vita hvort viðtakandi gjafarinnar væri að fylgjast með hádegisfréttum samhliða jólaundirbúningnum.
Jól Kringlan Reykjavík Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Sjá meira