„Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Samúel Karl Ólason skrifar 21. desember 2024 11:58 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. Vísir/Heimir Már Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir að dagurinn verði góður og farsæll fyrir íslensku þjóðina. Djúpt og ríkt traust ríkti milli hennar Kristrúnar Frostadóttur og Ingu Sæland. „Þetta er tilhlökkunarefni fyrir okkur í Viðreisn að ganga inn í þetta stjórnarstarf,“ sagði Þorgerður. Hún sagði þingflokkinn spenntan fyrir komandi ríkisstjórnarstarfi og að efnahagslegur stöðugleiki yrði helsta áherslumálið. Sjá einnig: Vaktin - Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu, fyrirtækin. Það verður aukin verðmætasköpun um leið og við ýtum undir velferð í landinu,“ sagði hún. Ríkisstjórnin þyrfti að sýna vinnusemi og í senn skilning á mismunandi stöðu fólks. Þorgerður sagðist fullviss um að ríkisstjórnin myndi endast kjörtímabilið. „Við vitum alveg að hverju við göngum og áttum okkur á því að samhliða sterkum stjórnarsáttmála og góðri stefnuyfirlýsingu að þá þarf liðsheildin líka að vera sterk. Við pössum upp á það.“ Þorgerður staðfesti að Viðreisn fengi fjóra ráðherra í ríkisstjórninni en fregnir hafa borist af því að Samfylkingin muni einnig fá fjóra ráðherra og Flokkur fólksins þrjá. Þá sagði hún að valið á ráðherrum væri erfitt, því þingflokkurinn væri skipaður mjög öflugu fólki. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Viðreisn Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
„Þetta er tilhlökkunarefni fyrir okkur í Viðreisn að ganga inn í þetta stjórnarstarf,“ sagði Þorgerður. Hún sagði þingflokkinn spenntan fyrir komandi ríkisstjórnarstarfi og að efnahagslegur stöðugleiki yrði helsta áherslumálið. Sjá einnig: Vaktin - Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu, fyrirtækin. Það verður aukin verðmætasköpun um leið og við ýtum undir velferð í landinu,“ sagði hún. Ríkisstjórnin þyrfti að sýna vinnusemi og í senn skilning á mismunandi stöðu fólks. Þorgerður sagðist fullviss um að ríkisstjórnin myndi endast kjörtímabilið. „Við vitum alveg að hverju við göngum og áttum okkur á því að samhliða sterkum stjórnarsáttmála og góðri stefnuyfirlýsingu að þá þarf liðsheildin líka að vera sterk. Við pössum upp á það.“ Þorgerður staðfesti að Viðreisn fengi fjóra ráðherra í ríkisstjórninni en fregnir hafa borist af því að Samfylkingin muni einnig fá fjóra ráðherra og Flokkur fólksins þrjá. Þá sagði hún að valið á ráðherrum væri erfitt, því þingflokkurinn væri skipaður mjög öflugu fólki.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Viðreisn Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira