„Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. desember 2024 22:23 Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, fer yfir málin með sínum mönnum í kvöld. Vísir/Anton Brink „Þetta er bara virkilega kærkomið í ljósi þess hvernig þessi vetur er búinn að vera. Ég er bara átrúlega ánægður með strákana,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, eftir sterkan og mikilvægan níu stiga sigur gegn Tindastóli í Bónus-deild karla í kvöld. „Leikurinn litast svolítið af fjarveru manna. Okkur vantaði leikstjórnanda og þá vantaði svolítið upp á stærðina í teignum hjá sér. Leikurinn var svolítið skrýtinn frá fyrstu mínútu og bara nánast allan leikinn. Við vorum aðeins of seinir að rótera í vörninni og vorum að fá mikið af heimskulegum körfum á okkur. En við náðum að laga það og fórum að vera þolinmóðari í sókninni og þá fórum við að gera betur.“ „Þeir voru aggressívir við okkur hérna í seinni hálfleik, en við náðum að leysa það vel þó við höfum kannski hleypt þeim fullnálægt okkur.“ Hann viðurkennir að það hafi farið um hann óþægileg tilfinning þegar Tindastólsmenn náðu að minnka muninn niður í tíu stig eftir að Valsliðið náði mest 23 stiga forskoti. „Já og það sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu. Þeim finnst þeir geta gert betur.“ Sigur kvöldsins þýðir að Valsmenn verða ekki í fallsæti þegar jólahátíðin gengur í garð, en Finnur er þó langt frá því að ætla að fara að fagna of snemma. „Við erum bara með fjóra sigra og það er fullt af liðum með fjóra sigra. Okkar fókus er fyrst og fremst bara að verða betri og finna okkar „identity“. Finna hvað við viljum gera í vörn og sókn og reyna að gera það töluvert betur en við höfum verið að gera.“ „Fókusinn er bara að koma okkur á betri stað, æfa vel og sýna okkur sjálfum betri frammistöðu en við höfum verið að sýna,“ sagði Finnur að lokum Bónus-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira
„Leikurinn litast svolítið af fjarveru manna. Okkur vantaði leikstjórnanda og þá vantaði svolítið upp á stærðina í teignum hjá sér. Leikurinn var svolítið skrýtinn frá fyrstu mínútu og bara nánast allan leikinn. Við vorum aðeins of seinir að rótera í vörninni og vorum að fá mikið af heimskulegum körfum á okkur. En við náðum að laga það og fórum að vera þolinmóðari í sókninni og þá fórum við að gera betur.“ „Þeir voru aggressívir við okkur hérna í seinni hálfleik, en við náðum að leysa það vel þó við höfum kannski hleypt þeim fullnálægt okkur.“ Hann viðurkennir að það hafi farið um hann óþægileg tilfinning þegar Tindastólsmenn náðu að minnka muninn niður í tíu stig eftir að Valsliðið náði mest 23 stiga forskoti. „Já og það sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu. Þeim finnst þeir geta gert betur.“ Sigur kvöldsins þýðir að Valsmenn verða ekki í fallsæti þegar jólahátíðin gengur í garð, en Finnur er þó langt frá því að ætla að fara að fagna of snemma. „Við erum bara með fjóra sigra og það er fullt af liðum með fjóra sigra. Okkar fókus er fyrst og fremst bara að verða betri og finna okkar „identity“. Finna hvað við viljum gera í vörn og sókn og reyna að gera það töluvert betur en við höfum verið að gera.“ „Fókusinn er bara að koma okkur á betri stað, æfa vel og sýna okkur sjálfum betri frammistöðu en við höfum verið að sýna,“ sagði Finnur að lokum
Bónus-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Fleiri fréttir Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Sjá meira