Sáðlát yfir andlit með valdi nauðgun eftir allt saman Jón Þór Stefánsson skrifar 18. desember 2024 12:26 Hæstiréttur Íslands kvað upp dóm sinn í málinu í dag. Vísir/Vilhelm Hæstiréttur hefur staðfest dóm Landsréttar þess efnis að háttsemi sem Gareese Joshua Gray var ákærður fyrir hafi verið nauðgun. Hann er dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að nauðga sextán ára stúlku sumarið 2021, en þá var Gareese nítján ára. Í héraðsdómi Norðurlands eystra var Gareese sakfelldur fyrir brot gegn blygðunarsemi fyrir að hafa fróað sér þar sem hann var klofvega á hnjánum yfir líkama sextán ára stúlku og fengið sáðlát yfir andlit hennar þrátt fyrir að hún gerði honum ljóst að hún væri því mótfallinn. Þá hlaut hann níu mánaða fangelsisdóm, skilorðsbundinn til tveggja ára. Landsréttur komst að annarri niðurstöðu og vildi meina að um nauðgun væri að ræða, og dæmdi hans líkt og áður segir í tveggja ára fangelsi. Og Hæstiréttur staðfesti þá niðurstöðu í dag. Í dómi Hæstaréttar segir að háttsemi Gareese hafi fallið undir hugtakið „önnur kynferðismök“. Það eigi við um kynferðislega misnotkun á líkama annarrar manneskju sem er ekki „hefðbundið samræði“, eins og það er orðað í dómi Hæstaréttar. Þessi misnotkun er sögð almennt til til þess fallin að veita geranda kynferðislega útrás. „Horfa verður til þess að ákærði var klofvega yfir brotaþola og varnaði henni undankomu samtímis því að fróa sér nærri andliti hennar þangað til hann felldi sæði yfir það. Þessi háttsemi ákærða fól í sér kynferðislega misnotkun á líkama brotaþola, hafði sama gildi og hefðbundið samræði og var til þess fallin að veita honum kynferðislega útrás. Verður því fallist á með Landsrétti að um hafi verið að ræða „önnur kynferðismök“ í skilningi 1. mgr. 194. gr. almennra hegningarlaga og sú heimfærsla brotsins staðfest,“ segir í dómi Hæstaréttar. Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Innlent Fleiri fréttir Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Sjá meira
Hann er dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að nauðga sextán ára stúlku sumarið 2021, en þá var Gareese nítján ára. Í héraðsdómi Norðurlands eystra var Gareese sakfelldur fyrir brot gegn blygðunarsemi fyrir að hafa fróað sér þar sem hann var klofvega á hnjánum yfir líkama sextán ára stúlku og fengið sáðlát yfir andlit hennar þrátt fyrir að hún gerði honum ljóst að hún væri því mótfallinn. Þá hlaut hann níu mánaða fangelsisdóm, skilorðsbundinn til tveggja ára. Landsréttur komst að annarri niðurstöðu og vildi meina að um nauðgun væri að ræða, og dæmdi hans líkt og áður segir í tveggja ára fangelsi. Og Hæstiréttur staðfesti þá niðurstöðu í dag. Í dómi Hæstaréttar segir að háttsemi Gareese hafi fallið undir hugtakið „önnur kynferðismök“. Það eigi við um kynferðislega misnotkun á líkama annarrar manneskju sem er ekki „hefðbundið samræði“, eins og það er orðað í dómi Hæstaréttar. Þessi misnotkun er sögð almennt til til þess fallin að veita geranda kynferðislega útrás. „Horfa verður til þess að ákærði var klofvega yfir brotaþola og varnaði henni undankomu samtímis því að fróa sér nærri andliti hennar þangað til hann felldi sæði yfir það. Þessi háttsemi ákærða fól í sér kynferðislega misnotkun á líkama brotaþola, hafði sama gildi og hefðbundið samræði og var til þess fallin að veita honum kynferðislega útrás. Verður því fallist á með Landsrétti að um hafi verið að ræða „önnur kynferðismök“ í skilningi 1. mgr. 194. gr. almennra hegningarlaga og sú heimfærsla brotsins staðfest,“ segir í dómi Hæstaréttar.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Innlent Fleiri fréttir Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent