Í aðdraganda jóla – hugleiðing Unnur Hrefna Jóhannsdóttir skrifar 18. desember 2024 09:32 Í svartasta skammdeginu höldum við upp á jólin. Fyrir suma eru þau trúarhátíð, fyrir aðra ljósahátíð. Það skiptir í rauninni ekki máli hvort er, því jólin eiga að miðla hamingju og kærleika, segir einhvers staðar, áreiðanlega á góðum stað. Við reynum öll að uppfylla jóladrauminn, sem flestir hafa þó ólíka sýn á. Útfærslan er svo eftir smekk og behag. Ég vil byrja, áður en ég fer að tala um fatlað fólk og öryrkja, að segja hvað við hvað við Ísleningar getum eið stoltir af velferðarkrfinu okkar, bæði, mennta- og heilbrigðiskerfum. Efnahgsleg misskipting en foreldrar stóðu sína plikt Ef ég fjalla fyrst örstutt um menntakerfið þá vil ég byrja á sjálfri mér. Ég átti kost á mjög góðri grunnmenntun og hef sömuleiðis átt kost á fjölbreyttu háskólanámi. Ég lærði fyrst til kennarans og kenndi í nokkur ár og þau ár mótuðu mig mikið. Ég hef því verið beggja vegna borðsins, reyndi sjálf hversu viðamikið og krefjandi kennarahlutverkið er og blæs því á kenningar Viðskiptaráðs. Ég kenndi 6-7 ára börnum fyrir tæpum 30 árum og kynntist kjörum foreldra þeirra.Trúið mér, að allir foreldrarnir sem ég kynntist vildu standa sína plikt þegar kom að námi barna sinna án tillits til síns efnahags. Misskipting í samfélaginu var ljós öllum þeim sem vildu vita í skólunum almennt. Og ef eitthvað er þá hefur efnahagsleg misskipting og stéttaskiptingin aukist í samfélaginu frá þessum tíma. En þegar öllu var á botninn hvolft þá voru allir foreldrar að reyna sitt besta, óháð tekjum. Góð reynsla af heilbrigðiskerfinu Næst ætla ég að fjalla um heilbrigðiskerfið en þar hef ég verið stórnotandi frá síðan ég var 18 ára og tel mig hafa hafa þar góða reynslu. Ég hef hitt og kynnst urmul af frábærum læknum, geðlæknum, sálfræðingum, taugalæknum, flinkum sjúkraþjálfurum, félagsráðgöfum, námsráðgjöfum og svo má lengi telja. Auðvitað kemur fyrir að starfsfólk heilbrigðiskerfisins eigi misjafna daga en heilt yfir hef ég fengið mjög góða þjónustu auk þess sem hún er gjaldfrí, þökk sé sköttunum, okkar félagslega jöfnunartæki. Og þrátt fyrir allt og allt, þegar öllu er á botninn hvolft, að heilbrgiðisstarfsfólk að reyna að gera sitt besta. Það eru ekki allir að besta sig „í örorkukerfinu“ Og þá að öryrkjum en þeim hef nokkrum kynnst á lífsleiðinni. Þetta er fólk sem ber harm sinn í hljóði, á sér fáa málsvara og í lífsbaráttu sinni allri hefur ekki hátt. Mér kemur líka til hugar þegar síbyljan um öryrkja byrjar ljóð, Davíðs Stefánssonar en ég birti hér tvö erindi. Konan sem kyndir ofninn minn. Ég veit, að hún á sorgir,en segir aldrei neittþó sé hún dauðaþreytt,hendur hennar sótugarog hárið illa greitt.Hún fer að engu óð,er öllum mönnum góðog vinnur verk sín hljóð.Sumir skrifa í öskunaöll sín bestu ljóð. Ég veit, að þessi konaer vinafá og snauðaf veraldlegum auð,að launin, sem hún fær,eru last og daglegt brauð.En oftast er það sá,sem allir kvelja og smá,sem mesta mildi á.-Fáir njóta eldanna,sem fyrstir kveikja þá. Ég bað mömmu oft að syngja þetta fyrir mig fyrir svefninn. „Konan sem er svo fátæk og allir eru svo vondir við” sagði barnið ég. Í dag, þegar ég les þetta ljóð yfir, finnst mér stundum að þar sé að finna anda þess og veruleika sem öryrkjar búa við – en vðhorfið breytist svo aðeins ef notuð eru orðin fólk með fötlun og verður jákvæðara. Og þegar kemur að „öryrkjakerfinu” – þá segi ég sem notandi í því í 25 ár – að þegar öllu er á botninn er hvolft þá getur „öryrkjakerfið” verið betra, sérstaklega fjárhagslega en þar eru alltof margar gloppur. Það er sama hvernig maður sveiflar sér í núverandi kerfi þá fær maður alltaf sömu niðurstöðu, sem að meðaltali er um 300 þúsund kr. í ráðstöfunartekjur vegna fáranlega lágra skerðingarviðmiða. Nú á nýtt örorkukerfi að taka gildi 1. september 2025 og verður fróðlegt að sjá hvernig það kemur út, vonandi eru bara allir þar gera besta. En ekkert um það fyrr en þá! Ég vil þó hrósa Tryggingastofnun ríkis, TR, fyrir sífellt betra viðmót við viðskiptavini sína og með þessu áframhaldi stefnir hún hraðbyri í að verða þjónustustofnun í stað kerfiskassa. Að lokum óska ég ykkur öllum hamingjuríkra og ekki síst kærleiksríka jóla (Það er nú oft sagt að kærleikurinn kosti ekki neitt en hamingjuna er ef til vill dálítið erfiðara að finna!) Höfundur er kennari, blaðamaður og öryrki. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jól Mest lesið Halldór 10.05.2025 Halldór Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson Skoðun Þétting í þágu hverra? Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Úlfar sem forðast sól! Jóna Guðbjörg Árnadóttir Skoðun Hver á auðlindir Íslands? – Kallar á nýja og skýra löggjöf Einar G. Harðarson Skoðun Hann valdi sér nafnið Leó Bjarni Karlsson Skoðun Byggðalína eða Borgarlína Guðmundur Haukur Jakobsson Skoðun Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason Skoðun Hvenær er nóg nóg? Ása Berglind Hjálmarsdóttir Skoðun Misskilin sjálfsmynd Finnur Thorlacius Eiríksson Skoðun Skoðun Skoðun Fátækt á Íslandi: Áskoranir, viðkvæmir hópar og leiðir til úrbóta Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Verndum vörumerki í tónlist Eiríkur Sigurðsson skrifar Skoðun Hann valdi sér nafnið Leó Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Misskilin sjálfsmynd Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Skoðun Hvenær er nóg nóg? Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Byggðalína eða Borgarlína Guðmundur Haukur Jakobsson skrifar Skoðun Úlfar sem forðast sól! Jóna Guðbjörg Árnadóttir skrifar Skoðun Aldrei aftur Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Tala ekki um lokamarkmiðið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hver á auðlindir Íslands? – Kallar á nýja og skýra löggjöf Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Þétting í þágu hverra? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason skrifar Skoðun POTS er ekki tískubylgja Hanna Birna Valdimarsdóttir,Hugrún Vignisdóttir skrifar Skoðun Er niðurstaðan einstök? Ársreikningur Hveragerðisbæjar 2024 Friðrik Sigurbjörnsson,Eyþór H. Ólafsson skrifar Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Ægir Örn Arnarson skrifar Skoðun Loftslagsaðgerðir eru forsenda velsældar til framtíðar – ekki valkostur: Svargrein við niðurstöðum rannsóknar sem kynnt var á Velsældarþingi í gær Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Afsökunarbeiðni til fyrri kynslóða – og þeirra sem erfa munu landið Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun 75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu Clara Ganslandt skrifar Skoðun Sigurður Ingi í mikilli mótsögn við sjálfan sig! Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Vetrarvirkjanir Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Skoðun Yfirgnæfandi meirihluti vill þjóðaratkvæði Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Smábátar eru framtíðin, segir David Attenborough Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Leiðrétting veiðigjalda mun skila sér í bættum innviðum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Efnahagslegur hagvöxtur þýðir ekki endilega samfélagslegur hagvöxtur Davíð Routley skrifar Skoðun Börn innan seilingar Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Hallarekstur í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Hvers konar Evrópuríki viljum við vera? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Orðskrípið sem bjarga á veiðigjaldinu Ólafur Adolfsson skrifar Sjá meira
Í svartasta skammdeginu höldum við upp á jólin. Fyrir suma eru þau trúarhátíð, fyrir aðra ljósahátíð. Það skiptir í rauninni ekki máli hvort er, því jólin eiga að miðla hamingju og kærleika, segir einhvers staðar, áreiðanlega á góðum stað. Við reynum öll að uppfylla jóladrauminn, sem flestir hafa þó ólíka sýn á. Útfærslan er svo eftir smekk og behag. Ég vil byrja, áður en ég fer að tala um fatlað fólk og öryrkja, að segja hvað við hvað við Ísleningar getum eið stoltir af velferðarkrfinu okkar, bæði, mennta- og heilbrigðiskerfum. Efnahgsleg misskipting en foreldrar stóðu sína plikt Ef ég fjalla fyrst örstutt um menntakerfið þá vil ég byrja á sjálfri mér. Ég átti kost á mjög góðri grunnmenntun og hef sömuleiðis átt kost á fjölbreyttu háskólanámi. Ég lærði fyrst til kennarans og kenndi í nokkur ár og þau ár mótuðu mig mikið. Ég hef því verið beggja vegna borðsins, reyndi sjálf hversu viðamikið og krefjandi kennarahlutverkið er og blæs því á kenningar Viðskiptaráðs. Ég kenndi 6-7 ára börnum fyrir tæpum 30 árum og kynntist kjörum foreldra þeirra.Trúið mér, að allir foreldrarnir sem ég kynntist vildu standa sína plikt þegar kom að námi barna sinna án tillits til síns efnahags. Misskipting í samfélaginu var ljós öllum þeim sem vildu vita í skólunum almennt. Og ef eitthvað er þá hefur efnahagsleg misskipting og stéttaskiptingin aukist í samfélaginu frá þessum tíma. En þegar öllu var á botninn hvolft þá voru allir foreldrar að reyna sitt besta, óháð tekjum. Góð reynsla af heilbrigðiskerfinu Næst ætla ég að fjalla um heilbrigðiskerfið en þar hef ég verið stórnotandi frá síðan ég var 18 ára og tel mig hafa hafa þar góða reynslu. Ég hef hitt og kynnst urmul af frábærum læknum, geðlæknum, sálfræðingum, taugalæknum, flinkum sjúkraþjálfurum, félagsráðgöfum, námsráðgjöfum og svo má lengi telja. Auðvitað kemur fyrir að starfsfólk heilbrigðiskerfisins eigi misjafna daga en heilt yfir hef ég fengið mjög góða þjónustu auk þess sem hún er gjaldfrí, þökk sé sköttunum, okkar félagslega jöfnunartæki. Og þrátt fyrir allt og allt, þegar öllu er á botninn hvolft, að heilbrgiðisstarfsfólk að reyna að gera sitt besta. Það eru ekki allir að besta sig „í örorkukerfinu“ Og þá að öryrkjum en þeim hef nokkrum kynnst á lífsleiðinni. Þetta er fólk sem ber harm sinn í hljóði, á sér fáa málsvara og í lífsbaráttu sinni allri hefur ekki hátt. Mér kemur líka til hugar þegar síbyljan um öryrkja byrjar ljóð, Davíðs Stefánssonar en ég birti hér tvö erindi. Konan sem kyndir ofninn minn. Ég veit, að hún á sorgir,en segir aldrei neittþó sé hún dauðaþreytt,hendur hennar sótugarog hárið illa greitt.Hún fer að engu óð,er öllum mönnum góðog vinnur verk sín hljóð.Sumir skrifa í öskunaöll sín bestu ljóð. Ég veit, að þessi konaer vinafá og snauðaf veraldlegum auð,að launin, sem hún fær,eru last og daglegt brauð.En oftast er það sá,sem allir kvelja og smá,sem mesta mildi á.-Fáir njóta eldanna,sem fyrstir kveikja þá. Ég bað mömmu oft að syngja þetta fyrir mig fyrir svefninn. „Konan sem er svo fátæk og allir eru svo vondir við” sagði barnið ég. Í dag, þegar ég les þetta ljóð yfir, finnst mér stundum að þar sé að finna anda þess og veruleika sem öryrkjar búa við – en vðhorfið breytist svo aðeins ef notuð eru orðin fólk með fötlun og verður jákvæðara. Og þegar kemur að „öryrkjakerfinu” – þá segi ég sem notandi í því í 25 ár – að þegar öllu er á botninn er hvolft þá getur „öryrkjakerfið” verið betra, sérstaklega fjárhagslega en þar eru alltof margar gloppur. Það er sama hvernig maður sveiflar sér í núverandi kerfi þá fær maður alltaf sömu niðurstöðu, sem að meðaltali er um 300 þúsund kr. í ráðstöfunartekjur vegna fáranlega lágra skerðingarviðmiða. Nú á nýtt örorkukerfi að taka gildi 1. september 2025 og verður fróðlegt að sjá hvernig það kemur út, vonandi eru bara allir þar gera besta. En ekkert um það fyrr en þá! Ég vil þó hrósa Tryggingastofnun ríkis, TR, fyrir sífellt betra viðmót við viðskiptavini sína og með þessu áframhaldi stefnir hún hraðbyri í að verða þjónustustofnun í stað kerfiskassa. Að lokum óska ég ykkur öllum hamingjuríkra og ekki síst kærleiksríka jóla (Það er nú oft sagt að kærleikurinn kosti ekki neitt en hamingjuna er ef til vill dálítið erfiðara að finna!) Höfundur er kennari, blaðamaður og öryrki.
Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason Skoðun
Skoðun Fátækt á Íslandi: Áskoranir, viðkvæmir hópar og leiðir til úrbóta Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar
Skoðun Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason skrifar
Skoðun Er niðurstaðan einstök? Ársreikningur Hveragerðisbæjar 2024 Friðrik Sigurbjörnsson,Eyþór H. Ólafsson skrifar
Skoðun Loftslagsaðgerðir eru forsenda velsældar til framtíðar – ekki valkostur: Svargrein við niðurstöðum rannsóknar sem kynnt var á Velsældarþingi í gær Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Afsökunarbeiðni til fyrri kynslóða – og þeirra sem erfa munu landið Arnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Efnahagslegur hagvöxtur þýðir ekki endilega samfélagslegur hagvöxtur Davíð Routley skrifar
Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason Skoðun