Innlent

Vinna hafin við stjórnar­sátt­mála nýrrar ríkis­stjórnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Bylgjan hádegi

Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um myndun nýrrar ríkisstjórnar.

Í morgun bárust þau tíðindi að vinna væri hafin við nýjan stjórnarsáttmála, sem þykir gefa vísbendingar um að vel gangi og að það styttist í nýja ríkisstjórn.

Einnig fjöllum við um morð á háttsettum rússneskum hershöfðingja í Moskvu í morgun en talið er að leyniþjónusta Úkraínu hafi ráðið hann af dögum.

Einnig fjöllum við um nýja greiðsluleið hjá Strætó og heyrum í formanni menntaráðs Kópavogsbæjar en deila er risin um hvaða aðferð skuli viðhöfð þegar nýir skólar í Vesturbænum fá nöfn.

Klippa: Hádegisfréttir Bylgjunnar 17. desember 2024



Fleiri fréttir

Sjá meira


×