Hádegisfréttir Bylgjunnar Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Í hádegisfréttum verður fjallað um uppsagnirnar á Bakka sem tilkynnt var um í gær og rætt við verkalýðsforkólfa og ráðherra vegna málsins. Innlent 2.9.2025 11:37 Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Í hádegisfréttum verður rætt við forstjóra Tryggingastofnunar um nýja örorku- og endurhæfingarkerfið sem kynnt var í morgun af Ingu Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra. Innlent 1.9.2025 11:28 Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi gerir ráð fyrir að fleiri fyrirtæki þurfi að ráðast í uppsagnir á næstunni vegna hækkunar veiðigjalda, líkt og Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum gerði fyrir helgi. Mikilvægt sé að halda fiskvinnslunum hér á landi. Innlent 31.8.2025 11:47 Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Prestur segir röð áfalla á Austurlandi síðasta rúma árið hafa mikil áhrif á samfélagið þar. Mikilvægt sé að svara ákalli fjölskyldu konu sem féll fyrir eigin hendi, um úrbætur í geðheilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni svo fleiri fjölskyldur þurfi ekki að upplifa slíkan harmleik. Innlent 30.8.2025 11:46 Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Saksóknari fer fram á að þrír sakborningar í Gufunesmálinu svokallaða verði dæmdir í minnst sextán ára fangelsi. Þeir eru allir ákærðir fyrir frelsissviptingu, rán og manndráp. Þetta kom í morgun fram við málflutning á lokadegi aðalmeðferðar málsins í héraðsdómi Suðurlands. Við verðum í beinni þaðan í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 29.8.2025 11:49 Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Netþjónn sem var hýstur hér á landi var nýttur til að þvætta um 25 milljarða af illa fengnu fé í formi rafmyntarinnar Bitcoin. Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður rætt við lögreglufulltrúa sem aðstoðaði alríkislögreglu Bandaríkjanna. Hann segir þúsundir glæpamanna hafa nýtt sér þjónustuna. Innlent 28.8.2025 11:50 Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Mögulegt er að efla forvarnir, sjúkdómsgreiningar og meðferðir með heilbrigðisþjónustu sem er sniðin að hverjum og einum. Til þess er hægt að nota upplýsingar úr lífsýnasöfnum og gagnagrunnum sem Íslensk erfðagreining hefur til að mynda byggt upp. Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður rætt við Kára Stefánsson og heilbrigðisráðherra sem mun beita sér fyrir því að þetta verði tekið upp og telur að Íslendingar geti orðið leiðandi á sviðinu. Innlent 27.8.2025 11:51 Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Í hádegisfréttum verðum við í beinni frá héraðsdómi Suðurlands en þar fer nú aðalmeðferð fram í Gufunesmálinu svonefnda. Í morgun gaf ekkja Hjörleifs Hauks Guðmundssonar skýrslu. Innlent 26.8.2025 11:46 Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Tveir sakborningar í Gufunesmálinu svokallaða játuðu að hafa frelsissvipt og rænt karlmann á sjötugsaldri við upphaf aðalmeðferðar í Gufunesmálinu svonefnda í Héraðsdómi Suðurlands í morgun. Við förum yfir málið í hádegisfréttum og verðum í beinni frá héraðsdómi þar sem fréttamaður okkar fylgist með aðalmeðferðinni. Innlent 25.8.2025 11:41 Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Akstursíþróttasamfélagið er harmi slegið vegna slyss sem átti sér stað í gær þar sem ökutæki hafnaði ofan á tveimur starfsmönnum. Innlent 24.8.2025 11:55 Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Eigandi Sante býst við ákæru gegn sér vegna netverslunar áfengis hvað úr hverju. Hann kveðst þó ekki hafa miklar áhyggjur vegna þessa og segir málið gjörunnið. Fjármála og efnahagsráðherra segir mikilvægast að fá skýringu á lögunum fyrir dómstólum. Innlent 23.8.2025 11:57 Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Í hádegisfréttum verður leitað viðbragða hjá Kristrúnu Frostadóttur, forsætisráðherra vegna ástandsins á Gasa. Þar hafa Sameinuðu þjóðirnar lýst yfir hungursneið af mannavöldum. Innlent 22.8.2025 11:46 Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Héraðsdómur hefur hafnað beiðni lögreglu um gæsluvarðhald yfir manni sem er grunaður um aðild að þjófnaði á hraðbanka í Mosfellsbæ. Verjandi mannsins telur ólíklegt að Landsréttur fallist á varðhald, rökstuddan grun skorti í málinu. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum. Innlent 21.8.2025 11:40 Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Peningastefnunefnd Seðlabankans tilkynnti í morgun um óbreytta stýrivextir. Seðlabankastjóri biður um þolinmæði en formaður Verkalýðsfélags Akraness segir hlutina vera að þróast í ranga átt. Innlent 20.8.2025 11:37 Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Nú styttst í fund Volodomírs Selenskí forseta Úkraínu með Donald Trump forseta Bandaríkjanna sem fram fer í Washington. Evrópuleiðtogar verða einnig viðstaddir fundinn. Rætt verður við Baldur Þórhallsson, stjórnmálafræðing sem leggur mat á hvað muni bíða Selenskís á fundinum. Innlent 18.8.2025 11:35 Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Fyrrverandi utanríkisráðherra segir nauðsynlegt að Evrópuþjóðir fari að taka raunverulegar ákvarðanir um hvernig binda megi endi á átökin í Úkraínu. Hingað til hafi Evrópa hallað sér um of að Bandaríkjunum. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum á Bylgjunni. Innlent 17.8.2025 11:49 Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Samtök áhugafólks um spilafíkn fagna því að Fjölmiðlanefnd hafi sektað Símann fyrir að auglýsa veðmálasíðu, sem hafði ekki starfsleyfi hér á landi. Formaður samtakanna segir lítið eftirlit með leyfilegri veðmálastarfsemi hér á landi og því ekki koma á óvart að eftirlit með ólöglegri starfsemi sé engin. Innlent 16.8.2025 11:48 Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Héraðsdómur Reykjavíkur féllst á kröfu lögreglu um vikulangt gæsluvarðhald yfir rúmlega tvítugum starfsmanni á leikskóla. Hann er grunaður um kynferðisbrot gegn barni. Rannsókn málsins er sögð á frumstigi. Innlent 15.8.2025 11:31 Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Neyðarástand ríkir í Haukadalsá í Dalabyggð að sögn fiskifræðings. Þrír eldislaxar voru veiddir þar í nótt. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 14.8.2025 11:48 Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Niðurgreiðsla á sálfræðiþjónustu verður tryggð á kjörtímabilinu að sögn fjármálaráðherra. Verð fyrir sálfræðiþjónustu fer hækkandi og áætlað er að kostnaður ríkissins geti numið um þremur milljörðum á ári. Innlent 13.8.2025 11:28 Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB Hliði verður komið upp við Reynisfjöru sem verður lokað þegar öldugangurinn er sem mestur. Fólk mun þurfa að opna hliðið til að fara niður í fjöruna og verður því meðvitaðara um að verið sé að fara inn á lokað svæði. Innlent 12.8.2025 11:31 Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Ráðherra neytendamála segir að það muni ekki standa á sér komi í ljós að neytendalöggjöf sé ekki nægilega skýr til að halda utan um bílastæðamálin sem hafa verið í ólestri um nokkurt skeið. Innlent 11.8.2025 11:41 Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Fyrrverandi sendiherra Íslands í Bandaríkjunum og Rússlandi segir viðvaningshátt einkenna fyrirhugaðan leiðtogafund forseta ríkjanna tveggja. Stjórn Donalds Trumps virðist ekkert plan hafa, og óvissa uppi um hvort Úkraína muni eiga fulltrúa við borðið. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 10.8.2025 11:54 Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Úkraínuforseti segir ekkert land verða gefið eftir í samningum. Sérfræðingur segir líklegt að það þurfi að gerast. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 9.8.2025 11:45 Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Fangelsismálastjóri segir nánast útilokað að sakborningar sem sæti einangrun vegna sömu sakamálarannsóknar nái að hafa samskipti, vegna hönnunar Hólmsheiðarfangelsis. Fangar sem eru til rannsóknar í sömu málum eigi ekki að nota sömu útivistarsvæði, en fjöldi fanga í gæsluvarðahaldi reynist þó áskorun. Innlent 8.8.2025 11:40 Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Fimmtán prósenta tollur á vörur frá Íslandi hefur tekið gildi í Bandaríkjunum. Utanríkismálanefnd Alþingis kom saman í morgun til að ræða þá breyttu stöðu sem uppi er í heimi alþjóðaviðskipða. Tollar Bandaríkjastjórnar og mögulegar verndaraðgerðir Evrópusambandsins á járnblendi voru á dagskrá fundarins. Innlent 7.8.2025 11:35 Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Ísland virðist vera að klemmast á milli í tollastríðinu sem geysar á alþjóðamörkuðum að sögn framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins. Hann segir of algengt að íslensk stjórnvöld hafi ekki rétt gögn í höndunum í samningaviðræðum við önnur ríki. Þau þurfi að hafa tölurnar á hreinu í viðræðum um lækkun tolla. Innlent 6.8.2025 11:36 Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Dómsmálaráðherra hyggst tempra kraftmikla fólksfjölgun til landsins með nýjum og strangari reglum um dvalarleyfi. Fólksfjölgun á Íslandi hafi verið fimmtánföld á við Evrópumeðaltal og sé að stærstum hluta borin uppi af erlendum ríkisborgurum. Innlent 5.8.2025 11:26 Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Veitur hafa frestað fyrirhuguðum framkvæmdum í Heiðmörk sem áttu að hefjast í sumar. Áformin hafa verið umdeild en framkvæmdarstjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur fagnar frestun framkvæmda. Fjallað verður um álið í hádegisfréttum. Innlent 4.8.2025 11:51 Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Ferðamálastjóri segir tilefni til að auka öryggi við Reynisfjöru enn frekar. Hann er ekki hlynntur því að fjörunni verði lokað fyrir ferðamönnum. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum. Innlent 3.8.2025 11:42 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 54 ›
Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Í hádegisfréttum verður fjallað um uppsagnirnar á Bakka sem tilkynnt var um í gær og rætt við verkalýðsforkólfa og ráðherra vegna málsins. Innlent 2.9.2025 11:37
Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Í hádegisfréttum verður rætt við forstjóra Tryggingastofnunar um nýja örorku- og endurhæfingarkerfið sem kynnt var í morgun af Ingu Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra. Innlent 1.9.2025 11:28
Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi gerir ráð fyrir að fleiri fyrirtæki þurfi að ráðast í uppsagnir á næstunni vegna hækkunar veiðigjalda, líkt og Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum gerði fyrir helgi. Mikilvægt sé að halda fiskvinnslunum hér á landi. Innlent 31.8.2025 11:47
Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Prestur segir röð áfalla á Austurlandi síðasta rúma árið hafa mikil áhrif á samfélagið þar. Mikilvægt sé að svara ákalli fjölskyldu konu sem féll fyrir eigin hendi, um úrbætur í geðheilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni svo fleiri fjölskyldur þurfi ekki að upplifa slíkan harmleik. Innlent 30.8.2025 11:46
Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Saksóknari fer fram á að þrír sakborningar í Gufunesmálinu svokallaða verði dæmdir í minnst sextán ára fangelsi. Þeir eru allir ákærðir fyrir frelsissviptingu, rán og manndráp. Þetta kom í morgun fram við málflutning á lokadegi aðalmeðferðar málsins í héraðsdómi Suðurlands. Við verðum í beinni þaðan í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 29.8.2025 11:49
Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Netþjónn sem var hýstur hér á landi var nýttur til að þvætta um 25 milljarða af illa fengnu fé í formi rafmyntarinnar Bitcoin. Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður rætt við lögreglufulltrúa sem aðstoðaði alríkislögreglu Bandaríkjanna. Hann segir þúsundir glæpamanna hafa nýtt sér þjónustuna. Innlent 28.8.2025 11:50
Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Mögulegt er að efla forvarnir, sjúkdómsgreiningar og meðferðir með heilbrigðisþjónustu sem er sniðin að hverjum og einum. Til þess er hægt að nota upplýsingar úr lífsýnasöfnum og gagnagrunnum sem Íslensk erfðagreining hefur til að mynda byggt upp. Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður rætt við Kára Stefánsson og heilbrigðisráðherra sem mun beita sér fyrir því að þetta verði tekið upp og telur að Íslendingar geti orðið leiðandi á sviðinu. Innlent 27.8.2025 11:51
Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Í hádegisfréttum verðum við í beinni frá héraðsdómi Suðurlands en þar fer nú aðalmeðferð fram í Gufunesmálinu svonefnda. Í morgun gaf ekkja Hjörleifs Hauks Guðmundssonar skýrslu. Innlent 26.8.2025 11:46
Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Tveir sakborningar í Gufunesmálinu svokallaða játuðu að hafa frelsissvipt og rænt karlmann á sjötugsaldri við upphaf aðalmeðferðar í Gufunesmálinu svonefnda í Héraðsdómi Suðurlands í morgun. Við förum yfir málið í hádegisfréttum og verðum í beinni frá héraðsdómi þar sem fréttamaður okkar fylgist með aðalmeðferðinni. Innlent 25.8.2025 11:41
Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Akstursíþróttasamfélagið er harmi slegið vegna slyss sem átti sér stað í gær þar sem ökutæki hafnaði ofan á tveimur starfsmönnum. Innlent 24.8.2025 11:55
Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Eigandi Sante býst við ákæru gegn sér vegna netverslunar áfengis hvað úr hverju. Hann kveðst þó ekki hafa miklar áhyggjur vegna þessa og segir málið gjörunnið. Fjármála og efnahagsráðherra segir mikilvægast að fá skýringu á lögunum fyrir dómstólum. Innlent 23.8.2025 11:57
Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Í hádegisfréttum verður leitað viðbragða hjá Kristrúnu Frostadóttur, forsætisráðherra vegna ástandsins á Gasa. Þar hafa Sameinuðu þjóðirnar lýst yfir hungursneið af mannavöldum. Innlent 22.8.2025 11:46
Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Héraðsdómur hefur hafnað beiðni lögreglu um gæsluvarðhald yfir manni sem er grunaður um aðild að þjófnaði á hraðbanka í Mosfellsbæ. Verjandi mannsins telur ólíklegt að Landsréttur fallist á varðhald, rökstuddan grun skorti í málinu. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum. Innlent 21.8.2025 11:40
Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Peningastefnunefnd Seðlabankans tilkynnti í morgun um óbreytta stýrivextir. Seðlabankastjóri biður um þolinmæði en formaður Verkalýðsfélags Akraness segir hlutina vera að þróast í ranga átt. Innlent 20.8.2025 11:37
Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Nú styttst í fund Volodomírs Selenskí forseta Úkraínu með Donald Trump forseta Bandaríkjanna sem fram fer í Washington. Evrópuleiðtogar verða einnig viðstaddir fundinn. Rætt verður við Baldur Þórhallsson, stjórnmálafræðing sem leggur mat á hvað muni bíða Selenskís á fundinum. Innlent 18.8.2025 11:35
Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Fyrrverandi utanríkisráðherra segir nauðsynlegt að Evrópuþjóðir fari að taka raunverulegar ákvarðanir um hvernig binda megi endi á átökin í Úkraínu. Hingað til hafi Evrópa hallað sér um of að Bandaríkjunum. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum á Bylgjunni. Innlent 17.8.2025 11:49
Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Samtök áhugafólks um spilafíkn fagna því að Fjölmiðlanefnd hafi sektað Símann fyrir að auglýsa veðmálasíðu, sem hafði ekki starfsleyfi hér á landi. Formaður samtakanna segir lítið eftirlit með leyfilegri veðmálastarfsemi hér á landi og því ekki koma á óvart að eftirlit með ólöglegri starfsemi sé engin. Innlent 16.8.2025 11:48
Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Héraðsdómur Reykjavíkur féllst á kröfu lögreglu um vikulangt gæsluvarðhald yfir rúmlega tvítugum starfsmanni á leikskóla. Hann er grunaður um kynferðisbrot gegn barni. Rannsókn málsins er sögð á frumstigi. Innlent 15.8.2025 11:31
Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Neyðarástand ríkir í Haukadalsá í Dalabyggð að sögn fiskifræðings. Þrír eldislaxar voru veiddir þar í nótt. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 14.8.2025 11:48
Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Niðurgreiðsla á sálfræðiþjónustu verður tryggð á kjörtímabilinu að sögn fjármálaráðherra. Verð fyrir sálfræðiþjónustu fer hækkandi og áætlað er að kostnaður ríkissins geti numið um þremur milljörðum á ári. Innlent 13.8.2025 11:28
Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB Hliði verður komið upp við Reynisfjöru sem verður lokað þegar öldugangurinn er sem mestur. Fólk mun þurfa að opna hliðið til að fara niður í fjöruna og verður því meðvitaðara um að verið sé að fara inn á lokað svæði. Innlent 12.8.2025 11:31
Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Ráðherra neytendamála segir að það muni ekki standa á sér komi í ljós að neytendalöggjöf sé ekki nægilega skýr til að halda utan um bílastæðamálin sem hafa verið í ólestri um nokkurt skeið. Innlent 11.8.2025 11:41
Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Fyrrverandi sendiherra Íslands í Bandaríkjunum og Rússlandi segir viðvaningshátt einkenna fyrirhugaðan leiðtogafund forseta ríkjanna tveggja. Stjórn Donalds Trumps virðist ekkert plan hafa, og óvissa uppi um hvort Úkraína muni eiga fulltrúa við borðið. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 10.8.2025 11:54
Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Úkraínuforseti segir ekkert land verða gefið eftir í samningum. Sérfræðingur segir líklegt að það þurfi að gerast. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 9.8.2025 11:45
Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Fangelsismálastjóri segir nánast útilokað að sakborningar sem sæti einangrun vegna sömu sakamálarannsóknar nái að hafa samskipti, vegna hönnunar Hólmsheiðarfangelsis. Fangar sem eru til rannsóknar í sömu málum eigi ekki að nota sömu útivistarsvæði, en fjöldi fanga í gæsluvarðahaldi reynist þó áskorun. Innlent 8.8.2025 11:40
Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Fimmtán prósenta tollur á vörur frá Íslandi hefur tekið gildi í Bandaríkjunum. Utanríkismálanefnd Alþingis kom saman í morgun til að ræða þá breyttu stöðu sem uppi er í heimi alþjóðaviðskipða. Tollar Bandaríkjastjórnar og mögulegar verndaraðgerðir Evrópusambandsins á járnblendi voru á dagskrá fundarins. Innlent 7.8.2025 11:35
Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Ísland virðist vera að klemmast á milli í tollastríðinu sem geysar á alþjóðamörkuðum að sögn framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins. Hann segir of algengt að íslensk stjórnvöld hafi ekki rétt gögn í höndunum í samningaviðræðum við önnur ríki. Þau þurfi að hafa tölurnar á hreinu í viðræðum um lækkun tolla. Innlent 6.8.2025 11:36
Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Dómsmálaráðherra hyggst tempra kraftmikla fólksfjölgun til landsins með nýjum og strangari reglum um dvalarleyfi. Fólksfjölgun á Íslandi hafi verið fimmtánföld á við Evrópumeðaltal og sé að stærstum hluta borin uppi af erlendum ríkisborgurum. Innlent 5.8.2025 11:26
Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Veitur hafa frestað fyrirhuguðum framkvæmdum í Heiðmörk sem áttu að hefjast í sumar. Áformin hafa verið umdeild en framkvæmdarstjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur fagnar frestun framkvæmda. Fjallað verður um álið í hádegisfréttum. Innlent 4.8.2025 11:51
Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Ferðamálastjóri segir tilefni til að auka öryggi við Reynisfjöru enn frekar. Hann er ekki hlynntur því að fjörunni verði lokað fyrir ferðamönnum. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum. Innlent 3.8.2025 11:42
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent