Veita almenningi innsýn í fjölbreytt störf Ólafur Björn Sverrisson skrifar 13. desember 2024 21:02 Erna Dís og Unnar Már, varðstjórar. vísir/ívar fannar „Löggutíst“ er leið lögreglunnar til að færa almenningi fréttir af störfum lögreglu í rauntíma. Á samfélagsmiðlinum X mun lögregla segja frá öllum helstu verkefnum sem embættið fæst við. „Við viljum endilega veita almenningi innsýn inn í fjölbreytt störf lögreglu. Og það hversu mismunandi verkefnin geta verið,“ segir Erna Dís Gunnarsdóttir varðstjóri sem ræddi verkefnið í beinni útsendingu á Stöð 2. Unnar Már Ástþórsson, sömuleiðis varðstjóri, segir fólk hafa gaman af því að fylgjast með störfum lögreglu. „Ég held að það sé ekki á hverjum degi sem að fólk fær svona víða innsýn inn í störf lögreglunnar.“ Stærsta verkefni kvöldsins er væntanlega viðvera í kringum Iceguys tónleika, þá fyrstu af fimm, sem fara fram í Laugardalshöll í kvöld. „Við verðum annars með ölvunartékk, til að kanna hvort fólk sé að aka eftir að hafa fengið sér áfengi,“ erna Dís. Hér að neðan má sjá brot af þeim verkefnum sem lögregla hefur greint frá í kvöld: Reiðhjólaþjófnaður í Hafnarfirði. Okkar fólk á staðinn. #löggutíst— LRH (@logreglan) December 13, 2024 Brjálaður maður í búð í borginni, lögregla fer á staðinn #löggutíst— LRH (@logreglan) December 13, 2024 Reiður einstaklingur í vandræðum eftir jólaball í borginni. Keyrt heim. #löggutíst— LRH (@logreglan) December 13, 2024 Ölvaður einstaklingur sem neitar að yfirgefa stað í miðborginni. #löggutíst— LRH (@logreglan) December 13, 2024 Lögreglan Reykjavík Lögreglumál Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Sjá meira
„Við viljum endilega veita almenningi innsýn inn í fjölbreytt störf lögreglu. Og það hversu mismunandi verkefnin geta verið,“ segir Erna Dís Gunnarsdóttir varðstjóri sem ræddi verkefnið í beinni útsendingu á Stöð 2. Unnar Már Ástþórsson, sömuleiðis varðstjóri, segir fólk hafa gaman af því að fylgjast með störfum lögreglu. „Ég held að það sé ekki á hverjum degi sem að fólk fær svona víða innsýn inn í störf lögreglunnar.“ Stærsta verkefni kvöldsins er væntanlega viðvera í kringum Iceguys tónleika, þá fyrstu af fimm, sem fara fram í Laugardalshöll í kvöld. „Við verðum annars með ölvunartékk, til að kanna hvort fólk sé að aka eftir að hafa fengið sér áfengi,“ erna Dís. Hér að neðan má sjá brot af þeim verkefnum sem lögregla hefur greint frá í kvöld: Reiðhjólaþjófnaður í Hafnarfirði. Okkar fólk á staðinn. #löggutíst— LRH (@logreglan) December 13, 2024 Brjálaður maður í búð í borginni, lögregla fer á staðinn #löggutíst— LRH (@logreglan) December 13, 2024 Reiður einstaklingur í vandræðum eftir jólaball í borginni. Keyrt heim. #löggutíst— LRH (@logreglan) December 13, 2024 Ölvaður einstaklingur sem neitar að yfirgefa stað í miðborginni. #löggutíst— LRH (@logreglan) December 13, 2024
Lögreglan Reykjavík Lögreglumál Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Sjá meira