Segir fréttir af pólitísku andláti sínu stórlega ýktar Jón Þór Stefánsson skrifar 12. desember 2024 19:36 Sigurður Ingi, fjármálaráðherra og formaður Framsóknarflokksins. Vísir/Vilhelm Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármálaráðherra og formaður Framsóknarflokksins, gefur lítið fyrir orðróm um að hann ætli að segja skilið við stjórnmálin. Jafnframt segist hann ekki ætla að fara að starfa hjá Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna. „Ég get sagt eins og Mark Twain að “fréttir af (pólitísku) andláti mínu og útför (brottför) eru stórlega ýktar”,“ segir Sigurður Ingi á Facebook. Í morgun birtist frétt í greinaflokknum Orðrómur á vef Mannlífs þar sem að sagði að mikil óánægja væri með frammistöðu Sigurðar í nýafstöðnum kosningum þar sem Framsóknarflokkurinn fékk fimm menn kjörna á þing. Þar sagði líka að reiknað væri með því að hann myndi víkja úr formannsstólnum fyrir næsta landsfund Framsóknarmanna. Jafnframt kom fram að orðrómur væri á lofti um að hann væri búin að tryggja sér starf sem ráðgjafi FAO, Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna, en hún hefur aðsetur í Róm. „Ég er ekki að fara til Rómar til FAO eða nokkuð annað. Eina sem ég hef huxað mér - á nýju ári - er að ganga aftur í karlakórinn minn - Karlakór Hreppamanna,“ skrifar Sigurður sem furðar sig á þessum sögusögnum. „Hitt er svo meira undrunarefni hver setur svona þvælu á flug og afhverju.“ Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Alþingi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Sjá meira
„Ég get sagt eins og Mark Twain að “fréttir af (pólitísku) andláti mínu og útför (brottför) eru stórlega ýktar”,“ segir Sigurður Ingi á Facebook. Í morgun birtist frétt í greinaflokknum Orðrómur á vef Mannlífs þar sem að sagði að mikil óánægja væri með frammistöðu Sigurðar í nýafstöðnum kosningum þar sem Framsóknarflokkurinn fékk fimm menn kjörna á þing. Þar sagði líka að reiknað væri með því að hann myndi víkja úr formannsstólnum fyrir næsta landsfund Framsóknarmanna. Jafnframt kom fram að orðrómur væri á lofti um að hann væri búin að tryggja sér starf sem ráðgjafi FAO, Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna, en hún hefur aðsetur í Róm. „Ég er ekki að fara til Rómar til FAO eða nokkuð annað. Eina sem ég hef huxað mér - á nýju ári - er að ganga aftur í karlakórinn minn - Karlakór Hreppamanna,“ skrifar Sigurður sem furðar sig á þessum sögusögnum. „Hitt er svo meira undrunarefni hver setur svona þvælu á flug og afhverju.“
Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Alþingi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Sjá meira