Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Jón Þór Stefánsson skrifar 10. desember 2024 20:35 Það er ekki mikill svipur með Jabba jöfri og Jeremy Allen White, en hann mun leika Rotta jöfur. EPA Bandaríski stórleikarinn Jeremy Allen White mun spreyta sig í Stjörnustríðsheiminum í væntanlegri kvikmynd. Þar mun hann ljá syni Jabba jöfurs, eða Jabba the Hutt, rödd sína. Variety greinir frá þessu. Persónan sem White leikur mun heita Rotta jöfur, eða Rotta the Hutt á frummálinu. Kvikmyndin sem um ræðir mun bera titilinn The Mandalorian & Grogu. Búist er við því að myndin komi í kvikmyndahús árið 2026. Jabba jöfur ættu allir aðdáendur Stjörnustríðs að þekkja. Hann kom fyrst fyrir í þriðju kvikmyndinni um Stjörnustríð, Jeddin snýr aftur, frá árinu 1983 sem er raunar sjötti kafli þessarar löngu sögu. Þegar myndin var frumsýnd á Íslandi var Jabba lýst með eftirfarandi hætti í DV: „Jabba stórjaxl er eitt víðáttumikið slefandi hrúgald sem ríkir í undirheimum stjarnanna. Þessi jöfur hefur safnað að sér illvígustu skrímslum í geimnum.“ Úr DV 24. 5. 1983.Timarit.is Í Tímanum var Jabba lýst svona: „En fjölmargarnýjar verur koma til skjalanna. Þar má nefna risastóra og óhugnanlegu veru, sem Jabba heitir – en Jabba er höfuðpaur undirheimanna og hefur safnað í kringum sig ýmsum ferlegustu skrímslum heimsins. Eiga mörg þeirra vafalaust eftir að örva hjartslátt bíógesta, þar á meðal ófreskja ein mikil, sem Jabba geymir í kjallaranum hjá sér og notar til þess að ganga frá óvinum sínum.“ Ekki nóg með að Jeremy Allen White sé að leika Rotta, heldur er hann um þessar mundir í tökum á Deliver Me from Nowhere, ævisögulegri mynd um Bruce Springsteen. Þar mun hann einmitt fara með hlutverk aðalpersónunnar, rokkstjörnunnar ástsælu. Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Mun túlka Springsteen Bandaríski leikarinn Jeremy Allen White, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum The Bear, mun túlka Bruce Springsteen í væntanlegri kvikmynd um stórsöngvarann. 9. apríl 2024 08:49 Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Sjá meira
Variety greinir frá þessu. Persónan sem White leikur mun heita Rotta jöfur, eða Rotta the Hutt á frummálinu. Kvikmyndin sem um ræðir mun bera titilinn The Mandalorian & Grogu. Búist er við því að myndin komi í kvikmyndahús árið 2026. Jabba jöfur ættu allir aðdáendur Stjörnustríðs að þekkja. Hann kom fyrst fyrir í þriðju kvikmyndinni um Stjörnustríð, Jeddin snýr aftur, frá árinu 1983 sem er raunar sjötti kafli þessarar löngu sögu. Þegar myndin var frumsýnd á Íslandi var Jabba lýst með eftirfarandi hætti í DV: „Jabba stórjaxl er eitt víðáttumikið slefandi hrúgald sem ríkir í undirheimum stjarnanna. Þessi jöfur hefur safnað að sér illvígustu skrímslum í geimnum.“ Úr DV 24. 5. 1983.Timarit.is Í Tímanum var Jabba lýst svona: „En fjölmargarnýjar verur koma til skjalanna. Þar má nefna risastóra og óhugnanlegu veru, sem Jabba heitir – en Jabba er höfuðpaur undirheimanna og hefur safnað í kringum sig ýmsum ferlegustu skrímslum heimsins. Eiga mörg þeirra vafalaust eftir að örva hjartslátt bíógesta, þar á meðal ófreskja ein mikil, sem Jabba geymir í kjallaranum hjá sér og notar til þess að ganga frá óvinum sínum.“ Ekki nóg með að Jeremy Allen White sé að leika Rotta, heldur er hann um þessar mundir í tökum á Deliver Me from Nowhere, ævisögulegri mynd um Bruce Springsteen. Þar mun hann einmitt fara með hlutverk aðalpersónunnar, rokkstjörnunnar ástsælu.
Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Mun túlka Springsteen Bandaríski leikarinn Jeremy Allen White, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum The Bear, mun túlka Bruce Springsteen í væntanlegri kvikmynd um stórsöngvarann. 9. apríl 2024 08:49 Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Sjá meira
Mun túlka Springsteen Bandaríski leikarinn Jeremy Allen White, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum The Bear, mun túlka Bruce Springsteen í væntanlegri kvikmynd um stórsöngvarann. 9. apríl 2024 08:49