Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Jón Þór Stefánsson skrifar 10. desember 2024 20:35 Það er ekki mikill svipur með Jabba jöfri og Jeremy Allen White, en hann mun leika Rotta jöfur. EPA Bandaríski stórleikarinn Jeremy Allen White mun spreyta sig í Stjörnustríðsheiminum í væntanlegri kvikmynd. Þar mun hann ljá syni Jabba jöfurs, eða Jabba the Hutt, rödd sína. Variety greinir frá þessu. Persónan sem White leikur mun heita Rotta jöfur, eða Rotta the Hutt á frummálinu. Kvikmyndin sem um ræðir mun bera titilinn The Mandalorian & Grogu. Búist er við því að myndin komi í kvikmyndahús árið 2026. Jabba jöfur ættu allir aðdáendur Stjörnustríðs að þekkja. Hann kom fyrst fyrir í þriðju kvikmyndinni um Stjörnustríð, Jeddin snýr aftur, frá árinu 1983 sem er raunar sjötti kafli þessarar löngu sögu. Þegar myndin var frumsýnd á Íslandi var Jabba lýst með eftirfarandi hætti í DV: „Jabba stórjaxl er eitt víðáttumikið slefandi hrúgald sem ríkir í undirheimum stjarnanna. Þessi jöfur hefur safnað að sér illvígustu skrímslum í geimnum.“ Úr DV 24. 5. 1983.Timarit.is Í Tímanum var Jabba lýst svona: „En fjölmargarnýjar verur koma til skjalanna. Þar má nefna risastóra og óhugnanlegu veru, sem Jabba heitir – en Jabba er höfuðpaur undirheimanna og hefur safnað í kringum sig ýmsum ferlegustu skrímslum heimsins. Eiga mörg þeirra vafalaust eftir að örva hjartslátt bíógesta, þar á meðal ófreskja ein mikil, sem Jabba geymir í kjallaranum hjá sér og notar til þess að ganga frá óvinum sínum.“ Ekki nóg með að Jeremy Allen White sé að leika Rotta, heldur er hann um þessar mundir í tökum á Deliver Me from Nowhere, ævisögulegri mynd um Bruce Springsteen. Þar mun hann einmitt fara með hlutverk aðalpersónunnar, rokkstjörnunnar ástsælu. Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Mun túlka Springsteen Bandaríski leikarinn Jeremy Allen White, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum The Bear, mun túlka Bruce Springsteen í væntanlegri kvikmynd um stórsöngvarann. 9. apríl 2024 08:49 Mest lesið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Sjá meira
Variety greinir frá þessu. Persónan sem White leikur mun heita Rotta jöfur, eða Rotta the Hutt á frummálinu. Kvikmyndin sem um ræðir mun bera titilinn The Mandalorian & Grogu. Búist er við því að myndin komi í kvikmyndahús árið 2026. Jabba jöfur ættu allir aðdáendur Stjörnustríðs að þekkja. Hann kom fyrst fyrir í þriðju kvikmyndinni um Stjörnustríð, Jeddin snýr aftur, frá árinu 1983 sem er raunar sjötti kafli þessarar löngu sögu. Þegar myndin var frumsýnd á Íslandi var Jabba lýst með eftirfarandi hætti í DV: „Jabba stórjaxl er eitt víðáttumikið slefandi hrúgald sem ríkir í undirheimum stjarnanna. Þessi jöfur hefur safnað að sér illvígustu skrímslum í geimnum.“ Úr DV 24. 5. 1983.Timarit.is Í Tímanum var Jabba lýst svona: „En fjölmargarnýjar verur koma til skjalanna. Þar má nefna risastóra og óhugnanlegu veru, sem Jabba heitir – en Jabba er höfuðpaur undirheimanna og hefur safnað í kringum sig ýmsum ferlegustu skrímslum heimsins. Eiga mörg þeirra vafalaust eftir að örva hjartslátt bíógesta, þar á meðal ófreskja ein mikil, sem Jabba geymir í kjallaranum hjá sér og notar til þess að ganga frá óvinum sínum.“ Ekki nóg með að Jeremy Allen White sé að leika Rotta, heldur er hann um þessar mundir í tökum á Deliver Me from Nowhere, ævisögulegri mynd um Bruce Springsteen. Þar mun hann einmitt fara með hlutverk aðalpersónunnar, rokkstjörnunnar ástsælu.
Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Star Wars Tengdar fréttir Mun túlka Springsteen Bandaríski leikarinn Jeremy Allen White, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum The Bear, mun túlka Bruce Springsteen í væntanlegri kvikmynd um stórsöngvarann. 9. apríl 2024 08:49 Mest lesið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Sjá meira
Mun túlka Springsteen Bandaríski leikarinn Jeremy Allen White, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum The Bear, mun túlka Bruce Springsteen í væntanlegri kvikmynd um stórsöngvarann. 9. apríl 2024 08:49