Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. desember 2024 15:20 Lando Norris vann síðustu keppni tímabilsins í Formúlu 1 og tryggði McLaren þar með langþráðan sigur í keppni bílasmiða. getty/Bryn Lennon Lando Norris hrósaði sigri í Abú Dabí kappakstrinum, síðustu keppni tímabilsins í Formúlu 1. Með sigrinum tryggði hann McLaren heimsmeistaratitil bílasmiða. Þetta er í fyrsta sinn sem McLaren verður heimsmeistari bílasmiða síðan 1998. Liðið fékk 666 stig, fjórtán stigum meira en Ferrari. Ökumenn Ferrari, þeir Carlos Sainz og Charles Leclerc, enduðu í 2. og 3. sæti í keppni dagsins. Norris leiddi allan tímann og vann sinn fjórða sigur á tímabilinu. Lewis Hamilton endaði í 4. sæti í sinni síðustu keppni fyrir Mercedes en hann færir sig nú um set til Ferrari. Heimsmeistarinn Max Verstappen varð sjötti í keppni dagsins. Hann fékk 437 stig í keppni ökuþóra en Norris kom næstur með 374. Leclerc varð þriðji og samherji Norris hjá McLaren, Oscar Piastri, fjórði. Hamilton endaði í 7. sæti á sínu síðasta tímabili hjá Mercedes. Akstursíþróttir Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn sem McLaren verður heimsmeistari bílasmiða síðan 1998. Liðið fékk 666 stig, fjórtán stigum meira en Ferrari. Ökumenn Ferrari, þeir Carlos Sainz og Charles Leclerc, enduðu í 2. og 3. sæti í keppni dagsins. Norris leiddi allan tímann og vann sinn fjórða sigur á tímabilinu. Lewis Hamilton endaði í 4. sæti í sinni síðustu keppni fyrir Mercedes en hann færir sig nú um set til Ferrari. Heimsmeistarinn Max Verstappen varð sjötti í keppni dagsins. Hann fékk 437 stig í keppni ökuþóra en Norris kom næstur með 374. Leclerc varð þriðji og samherji Norris hjá McLaren, Oscar Piastri, fjórði. Hamilton endaði í 7. sæti á sínu síðasta tímabili hjá Mercedes.
Akstursíþróttir Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti