Kosningaloforð, dauð atkvæði, staða VG og ákall heilbrigðisstétta Eiður Þór Árnason skrifar 8. desember 2024 09:26 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Húsnæðismálin, úrslit nýafstaðinna kosninga og sameiginlegt ákall heilbrigðisstétta verða til umfjöllunar í Sprengisandi á Bylgjunni sem hefst klukkan 10. Húsnæðismálin verða eitt stærsta mál nýrrar ríkisstjórnar og hafa stjórnmálaflokkarnir lofað skjótvirkum úrbótum á löskuðu kerfi. Már Wolfgang Mixa, hagfræðingur, dósent við Háskóla Íslands og sérfræðingur í húsnæðismálum mætir til Kristjáns Kristjánssonar og fer yfir það hversu raunhæfar þessar hugmyndir eru. Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðingur, Birgir Ármannsson, fráfarandi forseti Alþingis og Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur fara svo yfir íslenska kosningakerfið. Mikil umræða hefur skapast eftir að ljóst varð að tíu prósent atkvæða fóru til flokka sem komust ekki inn á þing í nýafstöðnum kosningum. Heilbrigðisstéttir taka höndum saman Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna og Björn Leví Gunnarsson, fráfarandi þingmaður Pírata ræða einnig úrslit kosninganna og erfiða stöðu sinna flokka sem féllu báðir út af þingi. Að lokum munu Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags hjúkrunarfræðinga og Jón Magnús Kristjánsson bráðalæknir ræða sameiginlegt ákall breiðfylkingar heilbrigðisstétta til nýrrar ríkisstjórnar um úrbætur í heilbrigðismálum. Fréttin hefur verið uppfærð. Sprengisandur Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Sjá meira
Húsnæðismálin verða eitt stærsta mál nýrrar ríkisstjórnar og hafa stjórnmálaflokkarnir lofað skjótvirkum úrbótum á löskuðu kerfi. Már Wolfgang Mixa, hagfræðingur, dósent við Háskóla Íslands og sérfræðingur í húsnæðismálum mætir til Kristjáns Kristjánssonar og fer yfir það hversu raunhæfar þessar hugmyndir eru. Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðingur, Birgir Ármannsson, fráfarandi forseti Alþingis og Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur fara svo yfir íslenska kosningakerfið. Mikil umræða hefur skapast eftir að ljóst varð að tíu prósent atkvæða fóru til flokka sem komust ekki inn á þing í nýafstöðnum kosningum. Heilbrigðisstéttir taka höndum saman Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna og Björn Leví Gunnarsson, fráfarandi þingmaður Pírata ræða einnig úrslit kosninganna og erfiða stöðu sinna flokka sem féllu báðir út af þingi. Að lokum munu Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags hjúkrunarfræðinga og Jón Magnús Kristjánsson bráðalæknir ræða sameiginlegt ákall breiðfylkingar heilbrigðisstétta til nýrrar ríkisstjórnar um úrbætur í heilbrigðismálum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Sprengisandur Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Sjá meira